Stuðningsmenn Liverpool hluti af vandamálinu við að setja ensku deildina aftur af stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2020 09:00 Stuðningsfólk Liverpool troðfyllti götur Liverpool borgar þegar leikmenn fögnuðu sigrinum í Meistaradeildinni með þeim í fyrra. Getty/Nigel Roddis Stuðningsmenn Liverpool geta ekki beðið eftir því að enska úrvalsdeildin verði sett aftur af stað svo að liðið þeirra geti tryggt sér langþráðan Englandsmeistaratitil. Liverpool liðinu vantar aðeins sex stig til að tryggja sér fyrsta Englandsmeistaratitil félagsins frá 1990. Mögulegur fögnuðu stuðningsmanna Liverpool er hins vegar sögð vera ein af ástæðunum fyrir því að menn hafa áhyggjur af því að byrja ensku úrvalsdeildina aftur. Police consulted over fears Liverpool fans could mob streets on day Reds win title - a potential stumbling block to season restart | @MaddockMirror https://t.co/ZzMmtzhjpT pic.twitter.com/zTtuBlTosJ— Mirror Football (@MirrorFootball) April 28, 2020 Enska úrvalsdeildin hefur sett sér það markmið að liðin byrja að æfa aftur um miðjan næsta mánuð og að leikirnir hefjist síðan að nýju 8. júní. Rætt hefur verið um að spila leikina á nokkrum hlutlausum völlum og lágmarka samskipti leikmanna við annað fólk á meðan síðustu níu umferðirnar eru spilaðar. Þó að leikir Liverpool fari fram á öðrum stað í Englandi og engir áhorfendur séu í stúkunni þá má bóka það að stuðningsmenn liðanna munu fylgjast vel með í sjónvarpinu. Ekki síst umræddir stuðningsmenn Liverpool. Það þarf ekki að nota mikið ímyndarafl til að sjá fyrir sér senurnar í Liverpool borg þegar liðið nær að stíga síðasta skrefið og tryggja sér titilinn. Í sigurhátíðinni eftir sigurinn í Meistaradeildinni í fyrra þá fylltu stuðningsmenn Liverpool götur borgarinnar. Enska úrvalsdeildin hefur því meðal annars ráðfært sig við lögregluna vegna ótta um að enginn myndi ráða neitt við neitt í fagnaðarlátum stuðningsmanna Liverpool. Welcoming the team coach. Come on Liverpool! (@DeanCoombes) pic.twitter.com/hCfFOtuNcr— Anfield Leak (@AnfieldLeak) May 21, 2017 Það efast auðvitað enginn um það að áhangendur Liverpool séu tilbúnir í það að fagna því að vinna loksins nítjánda meistaratitilinn. Liðið hefur fjórum endað í öðru sæti frá 1990 og oft eftir að hafa misstigið sig á lokakaflanum. Nú er liðið með 25 stiga forskot og það eina sem vantaði var að klára deildina. Kórónuveirufaraldurinn hefur aftur á móti komið í veg fyrir það hingað til. Samkvæmt frétt Daily Mirror þá lítur það hreinlega út þannig að stuðningsmenn Liverpool séu í raun hluti af vandamálinu við að setja ensku deildina aftur af stað. Það þarf því ekki aðeins að tryggja smitvarnir á meðan deildin verði kláruð heldur einnig að úthugsa það hvernig sé best að halda sigurreifum stuðningsmönnum Liverpool frá því að þjóta út á götur Bítlaborgarinnar. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool geta ekki beðið eftir því að enska úrvalsdeildin verði sett aftur af stað svo að liðið þeirra geti tryggt sér langþráðan Englandsmeistaratitil. Liverpool liðinu vantar aðeins sex stig til að tryggja sér fyrsta Englandsmeistaratitil félagsins frá 1990. Mögulegur fögnuðu stuðningsmanna Liverpool er hins vegar sögð vera ein af ástæðunum fyrir því að menn hafa áhyggjur af því að byrja ensku úrvalsdeildina aftur. Police consulted over fears Liverpool fans could mob streets on day Reds win title - a potential stumbling block to season restart | @MaddockMirror https://t.co/ZzMmtzhjpT pic.twitter.com/zTtuBlTosJ— Mirror Football (@MirrorFootball) April 28, 2020 Enska úrvalsdeildin hefur sett sér það markmið að liðin byrja að æfa aftur um miðjan næsta mánuð og að leikirnir hefjist síðan að nýju 8. júní. Rætt hefur verið um að spila leikina á nokkrum hlutlausum völlum og lágmarka samskipti leikmanna við annað fólk á meðan síðustu níu umferðirnar eru spilaðar. Þó að leikir Liverpool fari fram á öðrum stað í Englandi og engir áhorfendur séu í stúkunni þá má bóka það að stuðningsmenn liðanna munu fylgjast vel með í sjónvarpinu. Ekki síst umræddir stuðningsmenn Liverpool. Það þarf ekki að nota mikið ímyndarafl til að sjá fyrir sér senurnar í Liverpool borg þegar liðið nær að stíga síðasta skrefið og tryggja sér titilinn. Í sigurhátíðinni eftir sigurinn í Meistaradeildinni í fyrra þá fylltu stuðningsmenn Liverpool götur borgarinnar. Enska úrvalsdeildin hefur því meðal annars ráðfært sig við lögregluna vegna ótta um að enginn myndi ráða neitt við neitt í fagnaðarlátum stuðningsmanna Liverpool. Welcoming the team coach. Come on Liverpool! (@DeanCoombes) pic.twitter.com/hCfFOtuNcr— Anfield Leak (@AnfieldLeak) May 21, 2017 Það efast auðvitað enginn um það að áhangendur Liverpool séu tilbúnir í það að fagna því að vinna loksins nítjánda meistaratitilinn. Liðið hefur fjórum endað í öðru sæti frá 1990 og oft eftir að hafa misstigið sig á lokakaflanum. Nú er liðið með 25 stiga forskot og það eina sem vantaði var að klára deildina. Kórónuveirufaraldurinn hefur aftur á móti komið í veg fyrir það hingað til. Samkvæmt frétt Daily Mirror þá lítur það hreinlega út þannig að stuðningsmenn Liverpool séu í raun hluti af vandamálinu við að setja ensku deildina aftur af stað. Það þarf því ekki aðeins að tryggja smitvarnir á meðan deildin verði kláruð heldur einnig að úthugsa það hvernig sé best að halda sigurreifum stuðningsmönnum Liverpool frá því að þjóta út á götur Bítlaborgarinnar.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira