Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Sindri Sverrisson skrifar 21. nóvember 2024 11:37 Kári Kristján Kristjánsson er kominn í bann fyrir höggið sem hann veitti Haukamanni. Vísir/Hulda Margrét Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd Handknattleikssambands Íslands eftir að hann sló leikmann Hauka í andlitið. Kári sló Skarphéðin Ívar Einarsson, leikmann Hauka, í andlitið, án nokkurs fyrirvara, í bikarleik á Ásvöllum á sunnudaginn. Atvikið má sjá á upptöku á vef RÚV, eftir 1:16:33, en það átti sér stað um miðjan seinni hálfleik, í stöðunni 25-19. Dómarar leiksins sáu ekki atvikið og Kári hlaut því enga refsingu í leiknum sjálfum, sem Haukar unnu hvort sem er með miklum mun, 37-29. Ekki refsað fyrir brot í leik við Fram Samkvæmt reglum sem tóku gildi í september 2020 gat framkvæmdastjóri HSÍ sent aganefnd erindi vegna málsins, eftir að ljóst var að dómarar hefðu ekki séð brotið. Framkvæmdastjórinn sendi raunar erindi vegna tveggja mála, því Kári virtist einnig gerast sekur um gróft brot í deildarleik gegn Fram. Í rökstuðningi fyrir banninu vegna höggs Kára gegn Haukum segir: „Með vísan til þess að um var að ræða illkvittna aðgerð gegn óviðbúnum mótherja í skilningi reglu 8:6 b), er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í tveggja leikja bann.“ Bannið tekur strax gildi. Aganefnd refsar Kára hins vegar ekki vegna leiksins við Fram og segir að út frá upptöku af því atviki hafi verið erfiðara að slá nokkru föstu. Olís-deild karla Powerade-bikarinn ÍBV Handbolti Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Kári sló Skarphéðin Ívar Einarsson, leikmann Hauka, í andlitið, án nokkurs fyrirvara, í bikarleik á Ásvöllum á sunnudaginn. Atvikið má sjá á upptöku á vef RÚV, eftir 1:16:33, en það átti sér stað um miðjan seinni hálfleik, í stöðunni 25-19. Dómarar leiksins sáu ekki atvikið og Kári hlaut því enga refsingu í leiknum sjálfum, sem Haukar unnu hvort sem er með miklum mun, 37-29. Ekki refsað fyrir brot í leik við Fram Samkvæmt reglum sem tóku gildi í september 2020 gat framkvæmdastjóri HSÍ sent aganefnd erindi vegna málsins, eftir að ljóst var að dómarar hefðu ekki séð brotið. Framkvæmdastjórinn sendi raunar erindi vegna tveggja mála, því Kári virtist einnig gerast sekur um gróft brot í deildarleik gegn Fram. Í rökstuðningi fyrir banninu vegna höggs Kára gegn Haukum segir: „Með vísan til þess að um var að ræða illkvittna aðgerð gegn óviðbúnum mótherja í skilningi reglu 8:6 b), er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í tveggja leikja bann.“ Bannið tekur strax gildi. Aganefnd refsar Kára hins vegar ekki vegna leiksins við Fram og segir að út frá upptöku af því atviki hafi verið erfiðara að slá nokkru föstu.
Olís-deild karla Powerade-bikarinn ÍBV Handbolti Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira