Gerði samning við fimmtán ára Guðjón Val að hann mætti æfa með meistaraflokki færi hann eftir fyrirmælum Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 21:00 Gauti Grétarsson var fyrsti þjálfari Guðjóns í meistaraflokki. vísir/s2s Gauti Grétarsson, sem var fyrsti þjálfari Guðjóns Vals Sigurðssonar í meistaraflokki, segir að Guðjón Valur hafi fengið tækifæri hjá Gróttu/KR eftir að allir liðsfélagar hans í 3. flokki hafi hætt. Guðjón Valur lagði skóna á hilluna eins og kunnugt er á dögunum en Guðjón er að mörgum talinn einn besti íþróttamaður í sögu Íslands. Gauti var til viðtals hjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Þegar hann fór í 3. flokk þá hættu allir sem voru með honum í liðinu og hann verður einn eftir í 3. flokki. Þá voru engar æfingar svo hann kemur til mín og spyr hvort að hann megi æfa með meistaraflokki,“ sagði Gauti. „Ég var búinn að fylgjast með honum í gegnum tíðina. Hann var duglegur úti að leika sér og hreyfði sig mikið. Hann var alltaf að svo ég geri samning við hann að hann megi vera með geri hann allt sem ég segi honum að gera.“ Gauti segir að liðsfélagar Guðjóns úti á Seltjarnarnesi hafi hjálpað honum mikið á sínum fyrstu árum. „Hann var mjög heppinn með spilfélaga á þessum tíma. Þeir hvöttu hann mikið. Við vorum í æfingabúðum í Danmörku og spiluðum gegn Flensburg. Þá lét ég hann byrja gegn þeim sem voru eitt besta liðinu í Þýskalandi.“ „Ég setti hann fyrir framan vörnina og ég lét hann hafa það verkefni að klukka þá eins mikið og hann gæti svo hann myndi finna að þeir væru mannlegir. Svo þegar leikurinn var búinn og hann hafði staðið sig mjög vel og upplifað þetta þá segir hann: Svona ætla ég að verða þegar ég verð stór.“ Klippa: Gauti Grétarsson fyrsti meistaraflokks þjálfari Guðjóns Vals Handbolti Sportpakkinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Gauti Grétarsson, sem var fyrsti þjálfari Guðjóns Vals Sigurðssonar í meistaraflokki, segir að Guðjón Valur hafi fengið tækifæri hjá Gróttu/KR eftir að allir liðsfélagar hans í 3. flokki hafi hætt. Guðjón Valur lagði skóna á hilluna eins og kunnugt er á dögunum en Guðjón er að mörgum talinn einn besti íþróttamaður í sögu Íslands. Gauti var til viðtals hjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Þegar hann fór í 3. flokk þá hættu allir sem voru með honum í liðinu og hann verður einn eftir í 3. flokki. Þá voru engar æfingar svo hann kemur til mín og spyr hvort að hann megi æfa með meistaraflokki,“ sagði Gauti. „Ég var búinn að fylgjast með honum í gegnum tíðina. Hann var duglegur úti að leika sér og hreyfði sig mikið. Hann var alltaf að svo ég geri samning við hann að hann megi vera með geri hann allt sem ég segi honum að gera.“ Gauti segir að liðsfélagar Guðjóns úti á Seltjarnarnesi hafi hjálpað honum mikið á sínum fyrstu árum. „Hann var mjög heppinn með spilfélaga á þessum tíma. Þeir hvöttu hann mikið. Við vorum í æfingabúðum í Danmörku og spiluðum gegn Flensburg. Þá lét ég hann byrja gegn þeim sem voru eitt besta liðinu í Þýskalandi.“ „Ég setti hann fyrir framan vörnina og ég lét hann hafa það verkefni að klukka þá eins mikið og hann gæti svo hann myndi finna að þeir væru mannlegir. Svo þegar leikurinn var búinn og hann hafði staðið sig mjög vel og upplifað þetta þá segir hann: Svona ætla ég að verða þegar ég verð stór.“ Klippa: Gauti Grétarsson fyrsti meistaraflokks þjálfari Guðjóns Vals
Handbolti Sportpakkinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira