Messi kemst ekki lengur í heimsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2021 14:30 Lionel Messi er á hraðri niðurleið ef marka mál val L'Equipe. Getty/Burak Akbulut Það er ekki langt síðan að Lionel Messi hefði verið fyrsta nafnið á blað við val á heimsliðinu í fótbolta en núna er staðan önnur hjá þessum 33 ára gamla leikmanni. Síðasta ár var ekki alveg nógu gott fyrir Lionel Messi sem vann ekki einn titil á árinu og reyndi síðan að komast frá Barcelona í sumar. Messi skoraði engu að síðustu 31 mark í öllum keppnum á síðasta tímabili. Það hjálpar honum þó ekki að komast í heimslið franska stórblaðsins L'Equipe. L'Equipe hefur nú opinberað heimslið sitt fyrir árið 2020 og þar eru kappar eins og Cristiano Ronaldo, Kevin De Bruyne og Neymar en aftur á móti enginn Lionel Messi. Cristiano Ronaldo Sergio Ramos Lionel Messi The French newspaper have released their 'World 2020 XI' and the Argentine legend has NOT made the cut https://t.co/BaRmNsBv9x— SPORTbible (@sportbible) January 4, 2021 Fremstu menn heimsliðsins eru þeir Robert Lewandowski og Cristiano Ronaldo en Lewandowski átti magnað ár, bæði hvað varðar engin tölfræði en líka talið í öllum titlunum sem Bayern München vann. Eftir titlalaust síðasta tímabil hefur Barcelona liðið heldur ekki byrjað vel á þessu tímabili. Þrátt fyrir sigur um helgina þá er liðið aðeins í fimmta sæti spænsku deildarinnar með bara átta sigra í átján leikjum. Messi hefur skorað sjö mörk í spænsku deildinni á þessari leiktíð og er tveimur mörkum á eftir markahæstu mörnnum. Á síðasta tímabili var Messi aftur á móti bæði markahæstur og stoðsendingahæstur. Messi skoraði þá 25 mörk eða fjórum mörkum meira en Karim Benzema. Hann gaf einnig 21 stoðsendingu eða tíu fleiri en næsti maður sem var Mikel Oyarzabal hjá Real Sociedad. 20+20 tímabil í einni af bestu deildum Evrópu skilaði honum þó ekki í heimsliðið. Þrír leikmenn Liverpool liðsins komast í heimsliðið en það eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Thiago en sá síðastnefndi spilaði nær alla leiki sína á síðasta ári með liði Bayern. Heimslið L'Equipe 2020: Manuel Neuer Alphonso Davies Sergio Ramos Virgil van Dijk Trent Alexander-Arnold Thiago Joshua Kimmich Neymar Kevin De Bruyne Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Síðasta ár var ekki alveg nógu gott fyrir Lionel Messi sem vann ekki einn titil á árinu og reyndi síðan að komast frá Barcelona í sumar. Messi skoraði engu að síðustu 31 mark í öllum keppnum á síðasta tímabili. Það hjálpar honum þó ekki að komast í heimslið franska stórblaðsins L'Equipe. L'Equipe hefur nú opinberað heimslið sitt fyrir árið 2020 og þar eru kappar eins og Cristiano Ronaldo, Kevin De Bruyne og Neymar en aftur á móti enginn Lionel Messi. Cristiano Ronaldo Sergio Ramos Lionel Messi The French newspaper have released their 'World 2020 XI' and the Argentine legend has NOT made the cut https://t.co/BaRmNsBv9x— SPORTbible (@sportbible) January 4, 2021 Fremstu menn heimsliðsins eru þeir Robert Lewandowski og Cristiano Ronaldo en Lewandowski átti magnað ár, bæði hvað varðar engin tölfræði en líka talið í öllum titlunum sem Bayern München vann. Eftir titlalaust síðasta tímabil hefur Barcelona liðið heldur ekki byrjað vel á þessu tímabili. Þrátt fyrir sigur um helgina þá er liðið aðeins í fimmta sæti spænsku deildarinnar með bara átta sigra í átján leikjum. Messi hefur skorað sjö mörk í spænsku deildinni á þessari leiktíð og er tveimur mörkum á eftir markahæstu mörnnum. Á síðasta tímabili var Messi aftur á móti bæði markahæstur og stoðsendingahæstur. Messi skoraði þá 25 mörk eða fjórum mörkum meira en Karim Benzema. Hann gaf einnig 21 stoðsendingu eða tíu fleiri en næsti maður sem var Mikel Oyarzabal hjá Real Sociedad. 20+20 tímabil í einni af bestu deildum Evrópu skilaði honum þó ekki í heimsliðið. Þrír leikmenn Liverpool liðsins komast í heimsliðið en það eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Thiago en sá síðastnefndi spilaði nær alla leiki sína á síðasta ári með liði Bayern. Heimslið L'Equipe 2020: Manuel Neuer Alphonso Davies Sergio Ramos Virgil van Dijk Trent Alexander-Arnold Thiago Joshua Kimmich Neymar Kevin De Bruyne Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo
Heimslið L'Equipe 2020: Manuel Neuer Alphonso Davies Sergio Ramos Virgil van Dijk Trent Alexander-Arnold Thiago Joshua Kimmich Neymar Kevin De Bruyne Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira