Messi kemst ekki lengur í heimsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2021 14:30 Lionel Messi er á hraðri niðurleið ef marka mál val L'Equipe. Getty/Burak Akbulut Það er ekki langt síðan að Lionel Messi hefði verið fyrsta nafnið á blað við val á heimsliðinu í fótbolta en núna er staðan önnur hjá þessum 33 ára gamla leikmanni. Síðasta ár var ekki alveg nógu gott fyrir Lionel Messi sem vann ekki einn titil á árinu og reyndi síðan að komast frá Barcelona í sumar. Messi skoraði engu að síðustu 31 mark í öllum keppnum á síðasta tímabili. Það hjálpar honum þó ekki að komast í heimslið franska stórblaðsins L'Equipe. L'Equipe hefur nú opinberað heimslið sitt fyrir árið 2020 og þar eru kappar eins og Cristiano Ronaldo, Kevin De Bruyne og Neymar en aftur á móti enginn Lionel Messi. Cristiano Ronaldo Sergio Ramos Lionel Messi The French newspaper have released their 'World 2020 XI' and the Argentine legend has NOT made the cut https://t.co/BaRmNsBv9x— SPORTbible (@sportbible) January 4, 2021 Fremstu menn heimsliðsins eru þeir Robert Lewandowski og Cristiano Ronaldo en Lewandowski átti magnað ár, bæði hvað varðar engin tölfræði en líka talið í öllum titlunum sem Bayern München vann. Eftir titlalaust síðasta tímabil hefur Barcelona liðið heldur ekki byrjað vel á þessu tímabili. Þrátt fyrir sigur um helgina þá er liðið aðeins í fimmta sæti spænsku deildarinnar með bara átta sigra í átján leikjum. Messi hefur skorað sjö mörk í spænsku deildinni á þessari leiktíð og er tveimur mörkum á eftir markahæstu mörnnum. Á síðasta tímabili var Messi aftur á móti bæði markahæstur og stoðsendingahæstur. Messi skoraði þá 25 mörk eða fjórum mörkum meira en Karim Benzema. Hann gaf einnig 21 stoðsendingu eða tíu fleiri en næsti maður sem var Mikel Oyarzabal hjá Real Sociedad. 20+20 tímabil í einni af bestu deildum Evrópu skilaði honum þó ekki í heimsliðið. Þrír leikmenn Liverpool liðsins komast í heimsliðið en það eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Thiago en sá síðastnefndi spilaði nær alla leiki sína á síðasta ári með liði Bayern. Heimslið L'Equipe 2020: Manuel Neuer Alphonso Davies Sergio Ramos Virgil van Dijk Trent Alexander-Arnold Thiago Joshua Kimmich Neymar Kevin De Bruyne Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira
Síðasta ár var ekki alveg nógu gott fyrir Lionel Messi sem vann ekki einn titil á árinu og reyndi síðan að komast frá Barcelona í sumar. Messi skoraði engu að síðustu 31 mark í öllum keppnum á síðasta tímabili. Það hjálpar honum þó ekki að komast í heimslið franska stórblaðsins L'Equipe. L'Equipe hefur nú opinberað heimslið sitt fyrir árið 2020 og þar eru kappar eins og Cristiano Ronaldo, Kevin De Bruyne og Neymar en aftur á móti enginn Lionel Messi. Cristiano Ronaldo Sergio Ramos Lionel Messi The French newspaper have released their 'World 2020 XI' and the Argentine legend has NOT made the cut https://t.co/BaRmNsBv9x— SPORTbible (@sportbible) January 4, 2021 Fremstu menn heimsliðsins eru þeir Robert Lewandowski og Cristiano Ronaldo en Lewandowski átti magnað ár, bæði hvað varðar engin tölfræði en líka talið í öllum titlunum sem Bayern München vann. Eftir titlalaust síðasta tímabil hefur Barcelona liðið heldur ekki byrjað vel á þessu tímabili. Þrátt fyrir sigur um helgina þá er liðið aðeins í fimmta sæti spænsku deildarinnar með bara átta sigra í átján leikjum. Messi hefur skorað sjö mörk í spænsku deildinni á þessari leiktíð og er tveimur mörkum á eftir markahæstu mörnnum. Á síðasta tímabili var Messi aftur á móti bæði markahæstur og stoðsendingahæstur. Messi skoraði þá 25 mörk eða fjórum mörkum meira en Karim Benzema. Hann gaf einnig 21 stoðsendingu eða tíu fleiri en næsti maður sem var Mikel Oyarzabal hjá Real Sociedad. 20+20 tímabil í einni af bestu deildum Evrópu skilaði honum þó ekki í heimsliðið. Þrír leikmenn Liverpool liðsins komast í heimsliðið en það eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Thiago en sá síðastnefndi spilaði nær alla leiki sína á síðasta ári með liði Bayern. Heimslið L'Equipe 2020: Manuel Neuer Alphonso Davies Sergio Ramos Virgil van Dijk Trent Alexander-Arnold Thiago Joshua Kimmich Neymar Kevin De Bruyne Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo
Heimslið L'Equipe 2020: Manuel Neuer Alphonso Davies Sergio Ramos Virgil van Dijk Trent Alexander-Arnold Thiago Joshua Kimmich Neymar Kevin De Bruyne Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira