Trump segir að valdaskiptin verði friðsæl Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. janúar 2021 09:57 Donald Trump, fráfarandi forseti Bandaríkjanna. AP/Evan Vucci Stuttu eftir að kjör Joe Bidens og Kamölu Harris sem næsta forseta og varaforseta Bandaríkjanna var staðfest sendi Donald Trump, fráfarandi forseti, frá sér yfirlýsingu sem aðstoðarmaður hans, Don Scavino, birti á Twitter. Lokað hefur verið á Twitter-aðgang forsetans sjálfs. Í yfirlýsingunni segist Trump algjörlega ósammála niðurstöðu forsetakosninganna og að staðreyndirnar standi með þeirri skoðun hans, sem er þó ekki raunin. Valdaskiptin þann 20. janúar verði þó friðsæl. Hann ýjar svo áfram að því að brögð hafi verið í tafli en hann hefur fullyrt að kosningasvik hafi átt sér stað og að Demókratar hafi stolið sigrinum. Engar sannanir liggja fyrir um slíkt. „Ég hef alltaf sagt að við munum halda áfram baráttu okkar fyrir því að öll löggild atkvæði hafi verið talin. Á meðan þetta þýðir að stórkostlegasta fyrsta kjörtímabili forseta í sögunni er lokið þá er þetta aðeins upphafið að baráttu okkur fyrir því að gera Bandaríkin stórkostleg á ný,“ segir Trump í yfirlýsingu sinni. Þingið staðfesti loks kjör Bidens og Harris í morgun eftir ótrúlega atburðarás í gær þar sem æstur múgur réðst inn í þinghús Bandaríkjaþings og truflaði þannig það lýðræðislega ferli sem formleg staðfesting þingsins á forsetakjöri er. Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Í yfirlýsingunni segist Trump algjörlega ósammála niðurstöðu forsetakosninganna og að staðreyndirnar standi með þeirri skoðun hans, sem er þó ekki raunin. Valdaskiptin þann 20. janúar verði þó friðsæl. Hann ýjar svo áfram að því að brögð hafi verið í tafli en hann hefur fullyrt að kosningasvik hafi átt sér stað og að Demókratar hafi stolið sigrinum. Engar sannanir liggja fyrir um slíkt. „Ég hef alltaf sagt að við munum halda áfram baráttu okkar fyrir því að öll löggild atkvæði hafi verið talin. Á meðan þetta þýðir að stórkostlegasta fyrsta kjörtímabili forseta í sögunni er lokið þá er þetta aðeins upphafið að baráttu okkur fyrir því að gera Bandaríkin stórkostleg á ný,“ segir Trump í yfirlýsingu sinni. Þingið staðfesti loks kjör Bidens og Harris í morgun eftir ótrúlega atburðarás í gær þar sem æstur múgur réðst inn í þinghús Bandaríkjaþings og truflaði þannig það lýðræðislega ferli sem formleg staðfesting þingsins á forsetakjöri er.
Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira