„Neyðarlið“ Noregs skellti Hvít-Rússum Anton Ingi Leifsson skrifar 8. janúar 2021 18:48 Sebastian Barthold átti flottan leik fyrir lið Norðmanna í kvöld. Hér er hann í leik með Álaborg í Meistaradeildinni gegn Barcelona og Aroni Pálmarssyni. Javier Borrego/Getty Til þess að trufla ekki undirbúning sinn fyrir HM í Egyptalandi tefldu Norðmenn fram varaliði í leikjum sínum við Hvíta-Rússland í undankeppni EM í handbolta. Varaliðið, sem norskir fjölmiðlar hafa kallað „neyðarliðið“, tapaði 33-25 í Hvíta-Rússlandi í fyrr í vikunni eftir að hafa verið 17-10 undir í hálfleik. Liðin mættust aftur í Noregi í dag og þá höfðu þeir norsku betur, 27-19, eftir að þeir voru 11-10 yfir í hálfleik. Sebastian Barthold, leikmaður Álaborgar, gerði níu mörk og Aksel Horgen, leikmaður Bjerringbro/Silkeborg, skoraði sjö. Barys Pukhouski skoraði níu mörk fyrir Hvít-Rússana en Noregur er því með tvö stig í riðlinum rétt eins og Hvíta Rússland og Ítalía. Lettland er án stiga. EHF Euro 2022 Qualifiers:Norway 27-19 BelarusNorway are now better H2H due to more scored away goals. Important in relation to becoming number 1 in the group and keep their top seeding.#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 8, 2021 Aðallið Noregs tapaði gegn Dönum í æfingaleik í Kolding í gær og spila aftur gegn grönnum sínum í kvöld áður en þeir halda til Egyptalands. Noregur er í riðli með Austurríki, Frakklandi og Bandaríkjunum á HM en Hvíta-Rússland er í riðli með Slóveníu, Suður Kóreu og Rússlandi. EM 2022 í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Varaliðið, sem norskir fjölmiðlar hafa kallað „neyðarliðið“, tapaði 33-25 í Hvíta-Rússlandi í fyrr í vikunni eftir að hafa verið 17-10 undir í hálfleik. Liðin mættust aftur í Noregi í dag og þá höfðu þeir norsku betur, 27-19, eftir að þeir voru 11-10 yfir í hálfleik. Sebastian Barthold, leikmaður Álaborgar, gerði níu mörk og Aksel Horgen, leikmaður Bjerringbro/Silkeborg, skoraði sjö. Barys Pukhouski skoraði níu mörk fyrir Hvít-Rússana en Noregur er því með tvö stig í riðlinum rétt eins og Hvíta Rússland og Ítalía. Lettland er án stiga. EHF Euro 2022 Qualifiers:Norway 27-19 BelarusNorway are now better H2H due to more scored away goals. Important in relation to becoming number 1 in the group and keep their top seeding.#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 8, 2021 Aðallið Noregs tapaði gegn Dönum í æfingaleik í Kolding í gær og spila aftur gegn grönnum sínum í kvöld áður en þeir halda til Egyptalands. Noregur er í riðli með Austurríki, Frakklandi og Bandaríkjunum á HM en Hvíta-Rússland er í riðli með Slóveníu, Suður Kóreu og Rússlandi.
EM 2022 í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira