„Neyðarlið“ Noregs skellti Hvít-Rússum Anton Ingi Leifsson skrifar 8. janúar 2021 18:48 Sebastian Barthold átti flottan leik fyrir lið Norðmanna í kvöld. Hér er hann í leik með Álaborg í Meistaradeildinni gegn Barcelona og Aroni Pálmarssyni. Javier Borrego/Getty Til þess að trufla ekki undirbúning sinn fyrir HM í Egyptalandi tefldu Norðmenn fram varaliði í leikjum sínum við Hvíta-Rússland í undankeppni EM í handbolta. Varaliðið, sem norskir fjölmiðlar hafa kallað „neyðarliðið“, tapaði 33-25 í Hvíta-Rússlandi í fyrr í vikunni eftir að hafa verið 17-10 undir í hálfleik. Liðin mættust aftur í Noregi í dag og þá höfðu þeir norsku betur, 27-19, eftir að þeir voru 11-10 yfir í hálfleik. Sebastian Barthold, leikmaður Álaborgar, gerði níu mörk og Aksel Horgen, leikmaður Bjerringbro/Silkeborg, skoraði sjö. Barys Pukhouski skoraði níu mörk fyrir Hvít-Rússana en Noregur er því með tvö stig í riðlinum rétt eins og Hvíta Rússland og Ítalía. Lettland er án stiga. EHF Euro 2022 Qualifiers:Norway 27-19 BelarusNorway are now better H2H due to more scored away goals. Important in relation to becoming number 1 in the group and keep their top seeding.#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 8, 2021 Aðallið Noregs tapaði gegn Dönum í æfingaleik í Kolding í gær og spila aftur gegn grönnum sínum í kvöld áður en þeir halda til Egyptalands. Noregur er í riðli með Austurríki, Frakklandi og Bandaríkjunum á HM en Hvíta-Rússland er í riðli með Slóveníu, Suður Kóreu og Rússlandi. EM 2022 í handbolta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Varaliðið, sem norskir fjölmiðlar hafa kallað „neyðarliðið“, tapaði 33-25 í Hvíta-Rússlandi í fyrr í vikunni eftir að hafa verið 17-10 undir í hálfleik. Liðin mættust aftur í Noregi í dag og þá höfðu þeir norsku betur, 27-19, eftir að þeir voru 11-10 yfir í hálfleik. Sebastian Barthold, leikmaður Álaborgar, gerði níu mörk og Aksel Horgen, leikmaður Bjerringbro/Silkeborg, skoraði sjö. Barys Pukhouski skoraði níu mörk fyrir Hvít-Rússana en Noregur er því með tvö stig í riðlinum rétt eins og Hvíta Rússland og Ítalía. Lettland er án stiga. EHF Euro 2022 Qualifiers:Norway 27-19 BelarusNorway are now better H2H due to more scored away goals. Important in relation to becoming number 1 in the group and keep their top seeding.#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 8, 2021 Aðallið Noregs tapaði gegn Dönum í æfingaleik í Kolding í gær og spila aftur gegn grönnum sínum í kvöld áður en þeir halda til Egyptalands. Noregur er í riðli með Austurríki, Frakklandi og Bandaríkjunum á HM en Hvíta-Rússland er í riðli með Slóveníu, Suður Kóreu og Rússlandi.
EM 2022 í handbolta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira