YouTube lokar tímabundið á Donald Trump Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. janúar 2021 08:49 Donald Trump, fráfarandi forseti Bandaríkjanna, getur nú ekki nýtt sér Youtube, Facebook eða Twitter til að ná til stuðningsmanna sinna. AP/Jacquelyn Martin Myndbandssíðan YouTube, sem er í eigu tæknirisans Google, hefur ákveðið að loka tímabundið á það að Donald Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseti, geti hlaðið upp efni á síðuna. Trump getur þannig hvorki hlaðið upp myndböndum né verið í beinu streymi á YouTube. Í tilkynningu frá YouTube segir að ákvörðunin sé tekin eftir að efni sem áður hafði verið hlaðið upp á notendasíðu forsetans braut gegn notendaskilmálum. Samkvæmt YouTube laut brotið að því að hvatt hafði verið til ofbeldis í efninu sem hlaðið hafði verið upp. Bannið gildir til að byrja með í sjö daga. Það gæti þó verið framlengt og þá hefur efni verið fjarlægt af síðu forsetans. Auk þess hefur verið lokað fyrir athugasemdir undir myndbönum á síðunni. Áður hafa samfélagsmiðlarnir Facebook og Twitter lokað fyrir aðganga Trumps. Það var gert í kjölfar óeirðanna við bandaríska þinghúsið í síðustu viku þar sem að minnsta kosti fimm manns létust, þar á meðal einn lögreglumaður. Var reikningum forsetans lokað vegna hættu á frekari hvatningu til ofbeldis. Var til að mynda haft eftir forsvarsmönnum Twitter í tilkynningu að ekki mætti nýta miðilinn til að hvetja til ódæðisverka eða ofbeldis. Slíkt færi gegn stefnu miðilsins. Bandaríkin Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Í tilkynningu frá YouTube segir að ákvörðunin sé tekin eftir að efni sem áður hafði verið hlaðið upp á notendasíðu forsetans braut gegn notendaskilmálum. Samkvæmt YouTube laut brotið að því að hvatt hafði verið til ofbeldis í efninu sem hlaðið hafði verið upp. Bannið gildir til að byrja með í sjö daga. Það gæti þó verið framlengt og þá hefur efni verið fjarlægt af síðu forsetans. Auk þess hefur verið lokað fyrir athugasemdir undir myndbönum á síðunni. Áður hafa samfélagsmiðlarnir Facebook og Twitter lokað fyrir aðganga Trumps. Það var gert í kjölfar óeirðanna við bandaríska þinghúsið í síðustu viku þar sem að minnsta kosti fimm manns létust, þar á meðal einn lögreglumaður. Var reikningum forsetans lokað vegna hættu á frekari hvatningu til ofbeldis. Var til að mynda haft eftir forsvarsmönnum Twitter í tilkynningu að ekki mætti nýta miðilinn til að hvetja til ódæðisverka eða ofbeldis. Slíkt færi gegn stefnu miðilsins.
Bandaríkin Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira