Farþegar til Englands þurfa að framvísa neikvæðu vottorði Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. janúar 2021 09:55 Frá Heathrow-flugvelli í London. Vísir/getty Farþegar sem hyggjast ferðast í gegnum England þurfa að framvísa neikvæðu Covid-vottorði til að fá inngöngu í landið frá og með næsta mánudegi, 18. janúar. Vottorðið má ekki vera eldra en þriggja daga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá breskum stjórnvöldum í dag. Fyrirkomulagið tekur gildi klukkan fjögur að morgni 18. janúar og farþegar sem leggja leið sína til Englands fyrir þann tíma þurfa því ekki að framvísa vottorði. Þeir eru þó hvattir til að fara í Covid-próf fyrir brottför, að því er segir í tilkynningu. Fyrirkomulagið gildir um alla farþega, einnig breska ríkisborgara og ríkisborgara þeirra landa sem undanskilin eru sóttkví við komu til Englands, þar á meðal Ísland. „Ef þú framvísar ekki vottorði um neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku gæti þér verið meinaður aðgangur að öllum samgönguleiðum til að ferðast til Englands. Ef þú kemur til Englands án neikvæðs vottorðs gætir þú verið sektaður/sektuð um 500 pund,“ segir í tilkynningu stjórnvalda. 500 pund eru um 88 þúsund íslenskar krónur á núverandi gengi. Þá þarf veiruprófið sem farþeginn gengst undir að uppfylla ákveðin skilyrði; til að mynda um næmi og nákvæmni. Farþeginn sjálfur þarf að tryggja að prófið uppfylli þessi skilyrði. Engar brottfarir til Englands eru skráðar á flugáætlun Isavia, sem nær til og með 16. janúar. Hyggist fólk leggja leið sína til Englands frá Íslandi eftir fjögur að morgni næsta mánudags þarf það að útvega sér vottorði ekki síðar en á morgun, 15. janúar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá breskum stjórnvöldum í dag. Fyrirkomulagið tekur gildi klukkan fjögur að morgni 18. janúar og farþegar sem leggja leið sína til Englands fyrir þann tíma þurfa því ekki að framvísa vottorði. Þeir eru þó hvattir til að fara í Covid-próf fyrir brottför, að því er segir í tilkynningu. Fyrirkomulagið gildir um alla farþega, einnig breska ríkisborgara og ríkisborgara þeirra landa sem undanskilin eru sóttkví við komu til Englands, þar á meðal Ísland. „Ef þú framvísar ekki vottorði um neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku gæti þér verið meinaður aðgangur að öllum samgönguleiðum til að ferðast til Englands. Ef þú kemur til Englands án neikvæðs vottorðs gætir þú verið sektaður/sektuð um 500 pund,“ segir í tilkynningu stjórnvalda. 500 pund eru um 88 þúsund íslenskar krónur á núverandi gengi. Þá þarf veiruprófið sem farþeginn gengst undir að uppfylla ákveðin skilyrði; til að mynda um næmi og nákvæmni. Farþeginn sjálfur þarf að tryggja að prófið uppfylli þessi skilyrði. Engar brottfarir til Englands eru skráðar á flugáætlun Isavia, sem nær til og með 16. janúar. Hyggist fólk leggja leið sína til Englands frá Íslandi eftir fjögur að morgni næsta mánudags þarf það að útvega sér vottorði ekki síðar en á morgun, 15. janúar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira