HK keyrði yfir FH í síðari hálfleik Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 14:50 Kristín Guðmundsdóttir og stöllur voru frábærar í síðari hálfleik. vísir/bára Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik keyrði HK yfir FH er liðin mættust í fjórðu umferð Olís deildar kvenna í dag. FH skoraði sex mörk í síðari hálfleik og lokatölur 33-21. HK var sterkari aðilinn framan af fyrri hálfleik en FH kom sterkt til baka og náði að komast aftur áður en fyrri hálfleik lauk. FH leiddi í hálfleik 15-14. HK byrjaði síðari hálfleikinn á 12-1 kafla. Ótrúlegur viðsnúningur og komust þær níu mörkum yfir, 25-16, áður en FH náði að skora annað mark sitt í síðari hálfleik. Þá var um stundarfjórðungur eftir og HK með mikla yfirburði svo spennan var ekki mikil undir lok leiksins. Lokatölur 33-21. Díana Kristín Sigmarsdóttir skoraði sjö mörk og var markahæst hjá HK. Sigríður Hauksdóttir og Kristín Guðmundsdóttir skoruðu sex mörk hvor. Emilía Ósk Steinarsdóttir var í sérflokki í liði FH og skoraði hún tíu mörk. Ragnheiður Tómasdóttir kom næst með fjögur mörk. FH er enn án stiga á botni deildarinnar en en HK er með fjögur stig eftir umferðirnar fjórar. FH leikur næst gegn Val á þriðjudag en HK fer norður og mætir KA/Þór. Á sama tíma vann Valur sigur á Stjörnunni en klukkan 16.00 er það leikur Hauka og KA/Þór. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. Olís-deild kvenna HK FH Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira
HK var sterkari aðilinn framan af fyrri hálfleik en FH kom sterkt til baka og náði að komast aftur áður en fyrri hálfleik lauk. FH leiddi í hálfleik 15-14. HK byrjaði síðari hálfleikinn á 12-1 kafla. Ótrúlegur viðsnúningur og komust þær níu mörkum yfir, 25-16, áður en FH náði að skora annað mark sitt í síðari hálfleik. Þá var um stundarfjórðungur eftir og HK með mikla yfirburði svo spennan var ekki mikil undir lok leiksins. Lokatölur 33-21. Díana Kristín Sigmarsdóttir skoraði sjö mörk og var markahæst hjá HK. Sigríður Hauksdóttir og Kristín Guðmundsdóttir skoruðu sex mörk hvor. Emilía Ósk Steinarsdóttir var í sérflokki í liði FH og skoraði hún tíu mörk. Ragnheiður Tómasdóttir kom næst með fjögur mörk. FH er enn án stiga á botni deildarinnar en en HK er með fjögur stig eftir umferðirnar fjórar. FH leikur næst gegn Val á þriðjudag en HK fer norður og mætir KA/Þór. Á sama tíma vann Valur sigur á Stjörnunni en klukkan 16.00 er það leikur Hauka og KA/Þór. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Olís-deild kvenna HK FH Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira