Versta frammistaðan á móti Evrópuþjóðum á stórmóti í 43 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2021 11:46 Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var líflegur á hliðarlínu íslenska liðsins á mótinu. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Það eru liðin 43 ár síðan að íslenska handboltalandsliðið náði síðast engu út úr leikjum sínum á móti Evrópuþjóðum á stórmóti. Strákarnir okkar mættu fjórum Evrópuþjóðum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi og töpuðu öllum leikjunum fjórum með tveggja marka mun. Þetta er aðeins í þriðja sinn í sögu íslenska karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í handbolta sem íslensku strákarnir fá ekkert út úr leikjum sínum á móti Evrópuþjóðum. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann bara tvo leiki á HM í Egyptalandi og þeir voru báðir gegn Afríkuþjóðum. Leikirnir á móti Portúgal, Sviss, Frakkland og Noregi töpuðust. Það þarf að fara alla leið aftur til HM í Danmörku 1978 til að finna stórmót þar sem íslenska landsliðið tapaði síðast öllum leikjum sínum á móti Evrópuþjóðum. Íslenska liðið tapaði þá öllum þremur leikjum sínum líkt og á HM í Austur-Þýskalandi fjórum árum fyrr. Á HM 1978 tapaði íslenska liðið á móti Sovétmönnum, Danmörku og Spáni og hefur verið talað um fjóra svarta daga í Danmörku þar sem heimsmeistarakeppnin fór fram. Á HM 1974 tapaði íslenska landsliðið á móti Tékkóslóvakíu, Vestur-Þýskalandi og Danmörku en flensa herjaði á íslenska landsliðið á mótinu. Slakt gengi á móti Evrópuþjóðum á heimsmeistaramótum er svo sem ekkert nýtt því íslenska karlalandsliðið hefur ekki unnið Evrópuþjóð á þremur af síðustu fjórum heimsmeistaramótum. Núll prósent árangur á móti Evrópuþjóðum á stórmótum HM 2021 (4 tapleikir) HM 1978 (3 tapleikir) HM 1974 (3 tapleikir) --- Núll sigrar á móti Evrópuþjóðum á stórmótum HM 2021 (4 tapleikir) HM 2017 (1 jafntefli, 3 tapleikir) HM 2015 (1 jafntefli, 3 tapleikir) HM 2005 (1 jafntefli, 2 tapleikir) EM 2004 (1 jafntefli, 2 tapleikir) ÓL 1988 (2 jafntefli, 2 tapleikir) HM 1978 (3 tapleikir) HM 1974 (3 tapleikir) ÓL 1972 (1 jafntefli, 2 tapleikir) -- Leikir Íslands á móti Evrópuþjóðum á síðustu fjórum heimsmeistaramótum: HM 2015 í Katar: 8 marka tap fyrir Svíþjóð (16-24) Jafntefli við Frakkland (26-26) 11 marka tap fyrir Tékklandi (25-36) 5 marka tap fyrir Danmörku (25-30) HM 2017 í Frakklandi: 6 marka tap fyrir Spáni (21-27) 1 marks tap fyrir Slóveníu (25-26) Jafntefli við Makedóníu (27-27) 6 marka tap fyrir Frakklandi (25-31) HM 2019 í Danmörku og Þýskalandi: 4 marka tap fyrir Króatíu (27-31) 7 marka tap fyrir Spáni (25-32) 2 marka sigur á Makedóníu (24-22) 5 marka tap fyrir Þýskalandi (19-24) HM 2021 í Egyptalandi: 2 marka tap fyrir Portúgal (23-25) 2 marka tap fyrir Sviss (18-20) 2 marka tap fyrir Frakklandi (26-28) 2 marka tap fyrir Noregi (33-35) HM 2021 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Strákarnir okkar mættu fjórum Evrópuþjóðum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi og töpuðu öllum leikjunum fjórum með tveggja marka mun. Þetta er aðeins í þriðja sinn í sögu íslenska karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í handbolta sem íslensku strákarnir fá ekkert út úr leikjum sínum á móti Evrópuþjóðum. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann bara tvo leiki á HM í Egyptalandi og þeir voru báðir gegn Afríkuþjóðum. Leikirnir á móti Portúgal, Sviss, Frakkland og Noregi töpuðust. Það þarf að fara alla leið aftur til HM í Danmörku 1978 til að finna stórmót þar sem íslenska landsliðið tapaði síðast öllum leikjum sínum á móti Evrópuþjóðum. Íslenska liðið tapaði þá öllum þremur leikjum sínum líkt og á HM í Austur-Þýskalandi fjórum árum fyrr. Á HM 1978 tapaði íslenska liðið á móti Sovétmönnum, Danmörku og Spáni og hefur verið talað um fjóra svarta daga í Danmörku þar sem heimsmeistarakeppnin fór fram. Á HM 1974 tapaði íslenska landsliðið á móti Tékkóslóvakíu, Vestur-Þýskalandi og Danmörku en flensa herjaði á íslenska landsliðið á mótinu. Slakt gengi á móti Evrópuþjóðum á heimsmeistaramótum er svo sem ekkert nýtt því íslenska karlalandsliðið hefur ekki unnið Evrópuþjóð á þremur af síðustu fjórum heimsmeistaramótum. Núll prósent árangur á móti Evrópuþjóðum á stórmótum HM 2021 (4 tapleikir) HM 1978 (3 tapleikir) HM 1974 (3 tapleikir) --- Núll sigrar á móti Evrópuþjóðum á stórmótum HM 2021 (4 tapleikir) HM 2017 (1 jafntefli, 3 tapleikir) HM 2015 (1 jafntefli, 3 tapleikir) HM 2005 (1 jafntefli, 2 tapleikir) EM 2004 (1 jafntefli, 2 tapleikir) ÓL 1988 (2 jafntefli, 2 tapleikir) HM 1978 (3 tapleikir) HM 1974 (3 tapleikir) ÓL 1972 (1 jafntefli, 2 tapleikir) -- Leikir Íslands á móti Evrópuþjóðum á síðustu fjórum heimsmeistaramótum: HM 2015 í Katar: 8 marka tap fyrir Svíþjóð (16-24) Jafntefli við Frakkland (26-26) 11 marka tap fyrir Tékklandi (25-36) 5 marka tap fyrir Danmörku (25-30) HM 2017 í Frakklandi: 6 marka tap fyrir Spáni (21-27) 1 marks tap fyrir Slóveníu (25-26) Jafntefli við Makedóníu (27-27) 6 marka tap fyrir Frakklandi (25-31) HM 2019 í Danmörku og Þýskalandi: 4 marka tap fyrir Króatíu (27-31) 7 marka tap fyrir Spáni (25-32) 2 marka sigur á Makedóníu (24-22) 5 marka tap fyrir Þýskalandi (19-24) HM 2021 í Egyptalandi: 2 marka tap fyrir Portúgal (23-25) 2 marka tap fyrir Sviss (18-20) 2 marka tap fyrir Frakklandi (26-28) 2 marka tap fyrir Noregi (33-35)
Núll prósent árangur á móti Evrópuþjóðum á stórmótum HM 2021 (4 tapleikir) HM 1978 (3 tapleikir) HM 1974 (3 tapleikir) --- Núll sigrar á móti Evrópuþjóðum á stórmótum HM 2021 (4 tapleikir) HM 2017 (1 jafntefli, 3 tapleikir) HM 2015 (1 jafntefli, 3 tapleikir) HM 2005 (1 jafntefli, 2 tapleikir) EM 2004 (1 jafntefli, 2 tapleikir) ÓL 1988 (2 jafntefli, 2 tapleikir) HM 1978 (3 tapleikir) HM 1974 (3 tapleikir) ÓL 1972 (1 jafntefli, 2 tapleikir) -- Leikir Íslands á móti Evrópuþjóðum á síðustu fjórum heimsmeistaramótum: HM 2015 í Katar: 8 marka tap fyrir Svíþjóð (16-24) Jafntefli við Frakkland (26-26) 11 marka tap fyrir Tékklandi (25-36) 5 marka tap fyrir Danmörku (25-30) HM 2017 í Frakklandi: 6 marka tap fyrir Spáni (21-27) 1 marks tap fyrir Slóveníu (25-26) Jafntefli við Makedóníu (27-27) 6 marka tap fyrir Frakklandi (25-31) HM 2019 í Danmörku og Þýskalandi: 4 marka tap fyrir Króatíu (27-31) 7 marka tap fyrir Spáni (25-32) 2 marka sigur á Makedóníu (24-22) 5 marka tap fyrir Þýskalandi (19-24) HM 2021 í Egyptalandi: 2 marka tap fyrir Portúgal (23-25) 2 marka tap fyrir Sviss (18-20) 2 marka tap fyrir Frakklandi (26-28) 2 marka tap fyrir Noregi (33-35)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti