Segir að Jarvelainen hafi verið rekinn úr húsi fyrir að kalla Milka smábarn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2021 08:00 Joonas Jarvelainen skoraði 21 stig áður en hann var rekinn út úr húsi gegn Keflavík. vísir/elín björg Jón Halldór Eðvaldsson segir að Joonas Jarvelainen hafi verið rekinn út úr húsi í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær fyrir að kalla Dominykas Milka smábarn. Jarvelainen fékk óíþróttamannslega villu í upphafi seinni hálfleiks fyrir að stöðva hraðaupphlaup. Um miðjan 3. leikhluta, í stöðunni 58-50 fyrir Keflavík, fékk hann svo tæknivillu og þar með var þátttöku hans í leiknum lokið. „Ég heyrði að hann hafi sagt að Milka væri smábarn,“ sagði Jón Halldór í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þetta var besti leikmaður Grindavíkur í þessum leik. Þú sem dómari, ertu að pikka þetta upp? í alvöru talað,“ bætti Jón Halldór. Jarvelainen hafði verið mjög öflugur í liði Grindavíkur og var kominn með 21 stig þegar honum var hent út úr húsi. Án hans áttu Grindvíkingar ekki mikla möguleika og enduðu á að tapa leiknum, 94-67. Þetta var fyrsta tap liðsins á tímabilinu. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Umræða um brottrekstur Jarvelainen Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. 25. janúar 2021 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins. 25. janúar 2021 21:47 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Jarvelainen fékk óíþróttamannslega villu í upphafi seinni hálfleiks fyrir að stöðva hraðaupphlaup. Um miðjan 3. leikhluta, í stöðunni 58-50 fyrir Keflavík, fékk hann svo tæknivillu og þar með var þátttöku hans í leiknum lokið. „Ég heyrði að hann hafi sagt að Milka væri smábarn,“ sagði Jón Halldór í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þetta var besti leikmaður Grindavíkur í þessum leik. Þú sem dómari, ertu að pikka þetta upp? í alvöru talað,“ bætti Jón Halldór. Jarvelainen hafði verið mjög öflugur í liði Grindavíkur og var kominn með 21 stig þegar honum var hent út úr húsi. Án hans áttu Grindvíkingar ekki mikla möguleika og enduðu á að tapa leiknum, 94-67. Þetta var fyrsta tap liðsins á tímabilinu. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Umræða um brottrekstur Jarvelainen Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. 25. janúar 2021 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins. 25. janúar 2021 21:47 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
„Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. 25. janúar 2021 22:42
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins. 25. janúar 2021 21:47