Tollurinn fái víðtækari heimildir til þess að leita í farangri Sunna Sæmundsdóttir skrifar 27. janúar 2021 11:25 Í greinargerð frumvarpsins segir að reiðufé úr brotastarfsemi sé flutt úr landi og að erfitt hafi verið fyrir tollgæslu að tryggja að eigandi sé viðstaddur leit. vísir/Vilhelm Drög að frumvarpi til breytinga á tollalögum hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Tollyfirvöldum eru þar veittar auknar heimildir til þess að leita í innrituðum farangri, án þess að eigandinn sé viðstaddur. Í greinargerð segir að með ákvæðinu sé brugðist við ábendingum FATF, alþjóðlegs starfshóps sem vinnur gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, varðandi skort á eftirliti með flutningi reiðufjár til og frá landinu. Samkvæmt núgildandi tollalögum er tollgæslu heimilt að taka farangur farþega og áhafnar í sínar vörslur til síðari skoðunar. Gefa þarf eiganda kost á því að vera viðstaddur skoðunina. Í áhættumati ríkislögreglustjóra frá apríl 2019 segir að Íslendingar búi ekki yfir nægum úrræðum til að hafa eftirlit með smygli á reiðufé hjá farþegum, í farangri og vörusendingum. Í greinargerð frumvarpsins segir að lögreglu og tollgæslu hafi borist ábendingar um að þessar flutningsleiðir séu notaðar til að flytja reiðufé úr landi. Meðal annars reiðufé sem grunur leikur á að komi frá refsiverði brotastarfsemi, líkt og fíkniefnasölu og vændi. Þá segir að erfitt hafi reynst að koma því við að eigandi farangurs sé viðstaddur leit í innrituðum farangri. Tollgæslu hafi því stundum verið nær ómögulegt að framkvæma leitina. Samkvæmt frumvarpinu ber þó að tilkynna eiganda farangurs að leit hafi farið fram. Alþingi Lögreglan Tollgæslan Keflavíkurflugvöllur Smygl Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Fleiri fréttir „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Sjá meira
Í greinargerð segir að með ákvæðinu sé brugðist við ábendingum FATF, alþjóðlegs starfshóps sem vinnur gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, varðandi skort á eftirliti með flutningi reiðufjár til og frá landinu. Samkvæmt núgildandi tollalögum er tollgæslu heimilt að taka farangur farþega og áhafnar í sínar vörslur til síðari skoðunar. Gefa þarf eiganda kost á því að vera viðstaddur skoðunina. Í áhættumati ríkislögreglustjóra frá apríl 2019 segir að Íslendingar búi ekki yfir nægum úrræðum til að hafa eftirlit með smygli á reiðufé hjá farþegum, í farangri og vörusendingum. Í greinargerð frumvarpsins segir að lögreglu og tollgæslu hafi borist ábendingar um að þessar flutningsleiðir séu notaðar til að flytja reiðufé úr landi. Meðal annars reiðufé sem grunur leikur á að komi frá refsiverði brotastarfsemi, líkt og fíkniefnasölu og vændi. Þá segir að erfitt hafi reynst að koma því við að eigandi farangurs sé viðstaddur leit í innrituðum farangri. Tollgæslu hafi því stundum verið nær ómögulegt að framkvæma leitina. Samkvæmt frumvarpinu ber þó að tilkynna eiganda farangurs að leit hafi farið fram.
Alþingi Lögreglan Tollgæslan Keflavíkurflugvöllur Smygl Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Fleiri fréttir „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Sjá meira