Bein útsending: Janúarráðstefna Festu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2021 08:30 Halla Tómasdóttir, forstjóri B Team, og Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu, eru á meðal þátttakenda á ráðstefnunni. Aðsend/Valli Janúarráðstefna Festu fer fram þann 28. janúar 2021 frá kl 9.00 og stendur til kl 12.00. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er The Great Reset! eða Nýtt upphaf! sem er jafnframt heiti á átaki á vegum World Economic Forum sem hefur það markmið að einblína á mikilvægi þess að horfa til sjálfbærra uppbyggingar samfélaga í kjölfar kórónaveiru faraldursins en huga þarf að umhverfinu og taka tillit til hagsmuna helstu hagaðila. Um er að ræða helstu ráðstefnu hér á landi á sviði sjálfbærni og samfélagsábyrgðar. Fylgjast má með beinni útsendingu frá ráðstefnunni í spilaranum hér fyrir neðan. Á ráðstefnunni verða jafnframt kynntar niðurstöður nýrrar rannsóknar Deloitte á viðhorfi stjórnenda 300 stærstu fyrirtækja landsins um aðgerðir fyrirtækja í loftslagsmálum. Markmiðið með könnuninni er að varpa ljósi á hvernig stjórnendur eru að takast á við loftslagsáskorunina. Enn fremur geta niðurstöðurnar nýst í frekari stefnumörkun og umræður um loftslagsmál hér á landi. DAGSKRÁ: Tómas N. Möller formaður Festu og Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdarstjóri Festu Nicole Schwab Co – head Nature Based Solutions @World Economic Forum - Hvað felst í hinu Nýja upphafi – The Great Reset Halla Tómasdóttir forstjóri B Team - Hvað er þitt hlutverk í Nýju upphafi? Pallborðsumræður - Leiðtogar úr íslensku atvinnulífi taka stöðuna í panelumræðum AÐILDI Festu 2021 kynnt til leiks Michele Wucker metsöluhöfundur og forstjóri Gray Rhino & Company - Hvaða Gráu nashyrningar verða á vegi okkar á árinu? John McArthur forstjóri miðstöðvar um sjálfbæra þróun hjá Brookings stofnuninni -Miklar umbreytingar: Hröðum framgangi heimsmarkmiðanna Sasja Beslik forstjóri sjálfbærra fjárfestinga hjá J. Safra Sarasin Bank - Draumafjárfesting 2035 Leiðtogar úr íslensku atvinnulífi taka stöðuna Eru íslenskir stjórnendur á grænni vegferð? Rakel Eva Sævarsdóttir verkefnastjóri Deliotte kynnir niðurstöður könnunar Deloitte – Græna vegferðin, könnun meðal stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins um aðgerðir fyrirtækja í loftslagsmálum Pallborðsumræður - Leiðtogar úr íslensku atvinnulífi taka stöðuna! Samfélagsleg ábyrgð Mest lesið Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er The Great Reset! eða Nýtt upphaf! sem er jafnframt heiti á átaki á vegum World Economic Forum sem hefur það markmið að einblína á mikilvægi þess að horfa til sjálfbærra uppbyggingar samfélaga í kjölfar kórónaveiru faraldursins en huga þarf að umhverfinu og taka tillit til hagsmuna helstu hagaðila. Um er að ræða helstu ráðstefnu hér á landi á sviði sjálfbærni og samfélagsábyrgðar. Fylgjast má með beinni útsendingu frá ráðstefnunni í spilaranum hér fyrir neðan. Á ráðstefnunni verða jafnframt kynntar niðurstöður nýrrar rannsóknar Deloitte á viðhorfi stjórnenda 300 stærstu fyrirtækja landsins um aðgerðir fyrirtækja í loftslagsmálum. Markmiðið með könnuninni er að varpa ljósi á hvernig stjórnendur eru að takast á við loftslagsáskorunina. Enn fremur geta niðurstöðurnar nýst í frekari stefnumörkun og umræður um loftslagsmál hér á landi. DAGSKRÁ: Tómas N. Möller formaður Festu og Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdarstjóri Festu Nicole Schwab Co – head Nature Based Solutions @World Economic Forum - Hvað felst í hinu Nýja upphafi – The Great Reset Halla Tómasdóttir forstjóri B Team - Hvað er þitt hlutverk í Nýju upphafi? Pallborðsumræður - Leiðtogar úr íslensku atvinnulífi taka stöðuna í panelumræðum AÐILDI Festu 2021 kynnt til leiks Michele Wucker metsöluhöfundur og forstjóri Gray Rhino & Company - Hvaða Gráu nashyrningar verða á vegi okkar á árinu? John McArthur forstjóri miðstöðvar um sjálfbæra þróun hjá Brookings stofnuninni -Miklar umbreytingar: Hröðum framgangi heimsmarkmiðanna Sasja Beslik forstjóri sjálfbærra fjárfestinga hjá J. Safra Sarasin Bank - Draumafjárfesting 2035 Leiðtogar úr íslensku atvinnulífi taka stöðuna Eru íslenskir stjórnendur á grænni vegferð? Rakel Eva Sævarsdóttir verkefnastjóri Deliotte kynnir niðurstöður könnunar Deloitte – Græna vegferðin, könnun meðal stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins um aðgerðir fyrirtækja í loftslagsmálum Pallborðsumræður - Leiðtogar úr íslensku atvinnulífi taka stöðuna!
Samfélagsleg ábyrgð Mest lesið Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira