Miðflokkurinn hafi lagt fram þingsályktunartillögu án þess að kynna sér aðstæður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. febrúar 2021 14:01 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Ólafur Ísleifsson. VÍSIR Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar segir Ólaf Ísleifsson ekki hafa kynnt sér aðstæður hælisleitenda í Grikklandi við gerð þingsályktunartillögu Miðflokksins. Þingsályktunartillagan varðar breytingu á útlendingalögum. Hún var til umræðu í Sprengisandi í morgun. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, lögmaður, fagnar tillögu Miðflokksins. „Mér finnst mjög áhugavert að heyra hérna sérfræðing á þessu sviði færa okkur þann sannleika sem ég ímynda mér að hljóti að vera ákveðin tíðindi fyrir Ólaf að þessi þingsályktunartillaga hans og Miðflokksins myndi í reynd þýða að við værum að fá margfalt fleiri jákvæð svör en áður ef ég skil þig rétt,“ sagði Þorbjörg. Þorbjörg Sigríður gagnrýndi Ólaf Ísleifsson, þingmann Miðflokksins, fyrir að hafa ekki kynnt sér öryggi hælisleitenda í Grikklandi. „Þú ert þeirrar skoðunar að Grikklandi séu boðlegar aðstæður að senda fólk í?“ spurði Þorbjörg Sigríður. „Ég ætla ekkert að úttala mig um það,“ sagði Ólafur. En þarft þú ekki að vita það ef þú ætlar að tala um þetta? „Ég hef ekki bara ekki nefnt þetta land í mínum málflutningi,“ sagði Ólafur. „Þú ert bara að nefna tölurnar frá útlendingastofnun, hversu margir sækja um, hversu margir koma frá öruggum ríkjum og hversu margir eru þá þegar komnir með vernd. Rauði krossinn hefur verið mjög skýr með það og vísað í tölur hver hinn raunverulegi veruleiki er á baki því að vera kominn með vernd. Það eru þessi ríki fyrst og fremst. Þannig þá finnst mér alveg mega gera þá kröfu til þín að þú svarir því hvort að það séu boðlegar aðstæður að senda fólk aftur til Grikklands?“ sagði Þorbjörg Sigríður og vísar í tölur sem birtust í skoðanagrein Ólafs á Vísi. „Já já það er eitthvað sem menn myndu skoða,“ sagði Ólafur. Sprengisandur Hælisleitendur Alþingi Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Þingsályktunartillagan varðar breytingu á útlendingalögum. Hún var til umræðu í Sprengisandi í morgun. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, lögmaður, fagnar tillögu Miðflokksins. „Mér finnst mjög áhugavert að heyra hérna sérfræðing á þessu sviði færa okkur þann sannleika sem ég ímynda mér að hljóti að vera ákveðin tíðindi fyrir Ólaf að þessi þingsályktunartillaga hans og Miðflokksins myndi í reynd þýða að við værum að fá margfalt fleiri jákvæð svör en áður ef ég skil þig rétt,“ sagði Þorbjörg. Þorbjörg Sigríður gagnrýndi Ólaf Ísleifsson, þingmann Miðflokksins, fyrir að hafa ekki kynnt sér öryggi hælisleitenda í Grikklandi. „Þú ert þeirrar skoðunar að Grikklandi séu boðlegar aðstæður að senda fólk í?“ spurði Þorbjörg Sigríður. „Ég ætla ekkert að úttala mig um það,“ sagði Ólafur. En þarft þú ekki að vita það ef þú ætlar að tala um þetta? „Ég hef ekki bara ekki nefnt þetta land í mínum málflutningi,“ sagði Ólafur. „Þú ert bara að nefna tölurnar frá útlendingastofnun, hversu margir sækja um, hversu margir koma frá öruggum ríkjum og hversu margir eru þá þegar komnir með vernd. Rauði krossinn hefur verið mjög skýr með það og vísað í tölur hver hinn raunverulegi veruleiki er á baki því að vera kominn með vernd. Það eru þessi ríki fyrst og fremst. Þannig þá finnst mér alveg mega gera þá kröfu til þín að þú svarir því hvort að það séu boðlegar aðstæður að senda fólk aftur til Grikklands?“ sagði Þorbjörg Sigríður og vísar í tölur sem birtust í skoðanagrein Ólafs á Vísi. „Já já það er eitthvað sem menn myndu skoða,“ sagði Ólafur.
Sprengisandur Hælisleitendur Alþingi Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira