Öldungadeildin kallar til vitni í réttarhöldunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. febrúar 2021 16:51 Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sætir ákæru fyrir embættisbrot vegna árásarinnar á þinghúsið í byrjun janúar. Getty/Jabin Botsford Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti fyrir skömmu að kalla til vitni í réttarhöldum deildarinnar yfir Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Trump er ákærður fyrir embættisbrot. Af hundrað þingmönnum greiddu 55 atkvæði með því að kalla til vitni í réttarhöldunum. Þar var um að ræða alla fimmtíu demókrata deildarinnar auk fimm Repúblikana. CNN-fréttastofan greinir frá því að fólk í herbúðum forsetans fyrrverandi sé nokkuð undrandi á gangi mála í öldungadeildinni. Fyrir daginn var talið að málinu yrði lokið í dag og því myndi ljúka með sýknu forsetans. Ekki var talið að nægilega margir Repúblikanar tækju sér stöðu með Demókrötum svo sakfelling næðist. Til þess þarf hreinan meirihluta, eða 67 af hundrað þingmönnum. Saksóknarar í málinu hafa lýst yfir áhuga á því að fá fram vitnisburð fulltrúadeildarþingmannsins og Repúblikanans Jamie Herrera Beutler. Hún er ein þeirra tíu Repúblikana sem greiddi atkvæði með því að ákæra Trump. Saksóknarar vilja sérstaklega fá upplýsingar frá henni um símtal milli Trumps og Kevin McCarthy, leiðtoga Repúblikana í fulltrúadeildinni. Í því er Trump meðal annars sagður hafa skammað McCarthy. Á hann að hafa sagt að múgurinn sem réðst inn í þinghúsið 6. janúar, og Trump er ákærður fyrir að hafa hvatt til dáða, hafi látið sig úrslit forsetakosninganna í nóvember meiru varða en McCarthy. Að mati saksóknara kunni það að vera til marks um að Trump hafi í það minnsta verið fylgjandi því að múgurinn réðist inn í þinghúsið til þess að koma í veg fyrir að úrslit kosninganna yrðu staðfest. Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Af hundrað þingmönnum greiddu 55 atkvæði með því að kalla til vitni í réttarhöldunum. Þar var um að ræða alla fimmtíu demókrata deildarinnar auk fimm Repúblikana. CNN-fréttastofan greinir frá því að fólk í herbúðum forsetans fyrrverandi sé nokkuð undrandi á gangi mála í öldungadeildinni. Fyrir daginn var talið að málinu yrði lokið í dag og því myndi ljúka með sýknu forsetans. Ekki var talið að nægilega margir Repúblikanar tækju sér stöðu með Demókrötum svo sakfelling næðist. Til þess þarf hreinan meirihluta, eða 67 af hundrað þingmönnum. Saksóknarar í málinu hafa lýst yfir áhuga á því að fá fram vitnisburð fulltrúadeildarþingmannsins og Repúblikanans Jamie Herrera Beutler. Hún er ein þeirra tíu Repúblikana sem greiddi atkvæði með því að ákæra Trump. Saksóknarar vilja sérstaklega fá upplýsingar frá henni um símtal milli Trumps og Kevin McCarthy, leiðtoga Repúblikana í fulltrúadeildinni. Í því er Trump meðal annars sagður hafa skammað McCarthy. Á hann að hafa sagt að múgurinn sem réðst inn í þinghúsið 6. janúar, og Trump er ákærður fyrir að hafa hvatt til dáða, hafi látið sig úrslit forsetakosninganna í nóvember meiru varða en McCarthy. Að mati saksóknara kunni það að vera til marks um að Trump hafi í það minnsta verið fylgjandi því að múgurinn réðist inn í þinghúsið til þess að koma í veg fyrir að úrslit kosninganna yrðu staðfest.
Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent