„Eins mikill ruðningur og þeir verða“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2021 09:31 Arnór Viðarsson fellur í baráttu við Patrek Stefánsson. Andartaki síðar lá boltinn í netinu. stöð 2 sport Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru sammála um að sigurmark KA gegn ÍBV í Olís-deild karla í gær hafi verið ólöglegt. Patrekur Stefánsson tryggði KA-mönnum sigurinn undir blálokin í gær, 28-29. Eyjamenn voru langt frá því að vera sáttir og vildu fá ruðning á Patrek. Þeir Bóas Börkur Bóasson og Hörður Aðalsteinsson dæmdu hins vegar markið gott og gilt og KA-menn fóru frá Eyjum með stigin tvö. Sigurmark Patreks var að sjálfsögðu til umræðu í Seinni bylgjunni í gær og þeir Theodór Ingi Pálmason og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sammála um að það hefði ekki átt að standa. „Þetta er pjúra ruðningur,“ sagði Theodór. „Er þetta ekki olnboginn frekar en öxlin sem fer á fullu í Arnór [Viðarsson]. Þetta er eins mikill ruðningur og þeir verða.“ Klippa: Seinni bylgjan - Sigurmark KA í Eyjum Ásgeir Örn gat ekki annað en verið sammála sveitunga sínum úr Hafnarfirðinum. „Þetta er klár ruðningur. Þetta eru bara mistök sem dómarinn gerir. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er bara frábær varnarleikur. Hann fær hann bara á sig og er ekki að ýkja neitt. Hann keyrir bara á hann og hann datt,“ sagði Ásgeir Örn. Með sigrinum í gær komst KA upp fyrir ÍBV í Olís-deildinni. Liðin eru jöfn að stigum í 6. og 7. sæti deildarinnar. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild karla ÍBV KA Seinni bylgjan Tengdar fréttir Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. febrúar 2021 19:40 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Patrekur Stefánsson tryggði KA-mönnum sigurinn undir blálokin í gær, 28-29. Eyjamenn voru langt frá því að vera sáttir og vildu fá ruðning á Patrek. Þeir Bóas Börkur Bóasson og Hörður Aðalsteinsson dæmdu hins vegar markið gott og gilt og KA-menn fóru frá Eyjum með stigin tvö. Sigurmark Patreks var að sjálfsögðu til umræðu í Seinni bylgjunni í gær og þeir Theodór Ingi Pálmason og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sammála um að það hefði ekki átt að standa. „Þetta er pjúra ruðningur,“ sagði Theodór. „Er þetta ekki olnboginn frekar en öxlin sem fer á fullu í Arnór [Viðarsson]. Þetta er eins mikill ruðningur og þeir verða.“ Klippa: Seinni bylgjan - Sigurmark KA í Eyjum Ásgeir Örn gat ekki annað en verið sammála sveitunga sínum úr Hafnarfirðinum. „Þetta er klár ruðningur. Þetta eru bara mistök sem dómarinn gerir. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er bara frábær varnarleikur. Hann fær hann bara á sig og er ekki að ýkja neitt. Hann keyrir bara á hann og hann datt,“ sagði Ásgeir Örn. Með sigrinum í gær komst KA upp fyrir ÍBV í Olís-deildinni. Liðin eru jöfn að stigum í 6. og 7. sæti deildarinnar. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild karla ÍBV KA Seinni bylgjan Tengdar fréttir Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. febrúar 2021 19:40 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. febrúar 2021 19:40