Fjöldi á biðlista eftir þjónustu átröskunarteymis margfaldast Sunna Sæmundsdóttir skrifar 16. febrúar 2021 13:46 Þjónusta átröskunarteymis Landspítala var flutt í göngudeildarhúsnæði geðþjónustunnar á Kleppi árið 2019. vísir/Vilhelm Fjöldi einstaklinga á biðlista eftir þjónustu átröskunarteymis Landspítalans hefur sjöfaldast á fjórum árum. Samkvæmt svari Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata bíða nú 84 meðferðar en árið 2016 voru tólf á biðlista. Bíðtíminn hefur einnig margfaldast. Nú bíður fólk að meðaltali í átján til tuttugu mánuði eftir þjónustu en fyrir fjórum árum var biðtíminn að meðaltali tveir til fjórir mánuðir. Í svarinu kemur jafnframt fram að stöðugildum hafi fækkað á deildinni og er það ein af ástæðum þess að biðtíminn hefur lengst. Ástæður þess að biðtíminn hefur lengst eru sagðar margþættar. Vísað er í aukna spurn eftir þjónustunni og húsnæðisvanda eftir að mygla kom upp í húsnæði teymisins á Landspítala áður en starfsemin var flutt á Klepp. Í svari Svandísar Svavarsdóttur kemur fram að húsnæðismál teyma á geðsviði Landspítala, sem búið hafa við ófullnægjandi húsakost, séu til skoðunar í heilbrigðisráðuneytinu.vísir/Vilhelm Í svarinu kemur fram að á síðastliðnum fimm árum hafi alls 490 einstaklingar fengið þjónustu á dag- og göngudeild átröskunar á Landspítala. Meiri hlutinn voru konur, eða alls 430, en sextíu karlar. Á hverju ári hefur teymið sinnt á bilinu 150 til 200 einstaklingum sem eru allt frá átján ára til yfir sjötugs. Flestir voru á aldrinum 20 til 29 ára, eða 394 einstaklingar. Átröskunarteymi barna- og unglingageðdeildar, sem fellur undir kvenna- og barnaþjónustu Landspítala, sinnir börnum upp að nítján ára aldri og eru í þessari tölfræði. Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Sjá meira
Samkvæmt svari Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata bíða nú 84 meðferðar en árið 2016 voru tólf á biðlista. Bíðtíminn hefur einnig margfaldast. Nú bíður fólk að meðaltali í átján til tuttugu mánuði eftir þjónustu en fyrir fjórum árum var biðtíminn að meðaltali tveir til fjórir mánuðir. Í svarinu kemur jafnframt fram að stöðugildum hafi fækkað á deildinni og er það ein af ástæðum þess að biðtíminn hefur lengst. Ástæður þess að biðtíminn hefur lengst eru sagðar margþættar. Vísað er í aukna spurn eftir þjónustunni og húsnæðisvanda eftir að mygla kom upp í húsnæði teymisins á Landspítala áður en starfsemin var flutt á Klepp. Í svari Svandísar Svavarsdóttur kemur fram að húsnæðismál teyma á geðsviði Landspítala, sem búið hafa við ófullnægjandi húsakost, séu til skoðunar í heilbrigðisráðuneytinu.vísir/Vilhelm Í svarinu kemur fram að á síðastliðnum fimm árum hafi alls 490 einstaklingar fengið þjónustu á dag- og göngudeild átröskunar á Landspítala. Meiri hlutinn voru konur, eða alls 430, en sextíu karlar. Á hverju ári hefur teymið sinnt á bilinu 150 til 200 einstaklingum sem eru allt frá átján ára til yfir sjötugs. Flestir voru á aldrinum 20 til 29 ára, eða 394 einstaklingar. Átröskunarteymi barna- og unglingageðdeildar, sem fellur undir kvenna- og barnaþjónustu Landspítala, sinnir börnum upp að nítján ára aldri og eru í þessari tölfræði.
Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Sjá meira