Etna spúði kviku í kílómetra hæð Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2021 10:04 Hraun flæddi niður hlíðar Etnu í nótt. EPA/Orietta Scardino Eldfjallið Etna, stærsta virka eldfjall Evrópu, lét aftur á sér kræla í nótt þegar það spúði kviku hátti til himins. Mikil virkni hefur verið í eldfjallinu undanfarið en byggðir á Sikiley hafa ekki verið í hættu. Eldgosið byrjaði í suðausturgíg fjallsins skömmu fyrir miðnætti í gær. Um klukkustund síðar höfðu fleiri gígar opnast og samkvæmt ANSA fréttaveitunni spúði eldfjallið kviku í 800 til þúsund metra hæð. Þessi mikla virkni stóð þó ekki lengi yfir, eða í nokkrar klukkustundir. Etna er 3.324 metra hátt eldfjall og eru nokkrar byggðir nálægt því. Hér að neðan má sjá myndbönd frá eldgosinu í nótt og fleiri eldgosum í Etnu að undanförnu. Þar má einnig sjá myndir sem birtar voru á Facebooksíðu Jarðfræðistofnunar Ítalíu. An incredibily powerful episode of lava fountaining (paroxysm) at Etna this night, 20-21 February 2021. Lava fountains exceeding 1000 m in height. This is the most beautiful volcano on Earth. pic.twitter.com/4kG6AhtSpi— Boris Behncke (@etnaboris) February 21, 2021 La Luna che tramonta dietro i crateri dell'Etna durante la fontana di lava, la notte tra il 20 e il 21 febbraio 2021 da una delle webcam dell'INGV-OEPosted by INGVvulcani on Saturday, 20 February 2021 Ítalía Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Eldgosið byrjaði í suðausturgíg fjallsins skömmu fyrir miðnætti í gær. Um klukkustund síðar höfðu fleiri gígar opnast og samkvæmt ANSA fréttaveitunni spúði eldfjallið kviku í 800 til þúsund metra hæð. Þessi mikla virkni stóð þó ekki lengi yfir, eða í nokkrar klukkustundir. Etna er 3.324 metra hátt eldfjall og eru nokkrar byggðir nálægt því. Hér að neðan má sjá myndbönd frá eldgosinu í nótt og fleiri eldgosum í Etnu að undanförnu. Þar má einnig sjá myndir sem birtar voru á Facebooksíðu Jarðfræðistofnunar Ítalíu. An incredibily powerful episode of lava fountaining (paroxysm) at Etna this night, 20-21 February 2021. Lava fountains exceeding 1000 m in height. This is the most beautiful volcano on Earth. pic.twitter.com/4kG6AhtSpi— Boris Behncke (@etnaboris) February 21, 2021 La Luna che tramonta dietro i crateri dell'Etna durante la fontana di lava, la notte tra il 20 e il 21 febbraio 2021 da una delle webcam dell'INGV-OEPosted by INGVvulcani on Saturday, 20 February 2021
Ítalía Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira