Ísland á smáþjóðaleikunum í jarðskjálftamálum Jakob Bjarnar skrifar 26. febrúar 2021 10:16 Kristinn Hrafnsson fitjar upp á því óþjóðholla viðhorfi, sem er reyndar staðreynd, að í jarðskjálftamálum er Ísland ekki, og sem betur fer, ofarlega á blaði. Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks gefur ekki mikið fyrir íslenska jarðskjálfta. Kristinn hefur viðað að sér upplýsingum um hvernig Ísland stendur í alþjóðlegum samanburði þegar jarðskjálftar eru annars vegar. „Í jarðskjálftamálum þyrftum við að keppa á smáþjóðaleikunum til þess að komast á pall,“ segir hann í pistil á Facebook. Kristinn byggir sínar upplýsingar meðal annars á skrifum Páls Einarssonar sem finna má á Vísindavefnum. Segir að jarðskjálftinn í vikunni, sem lagði undir sig umræðuna og vilja ýmsir meina að ekki sé við það búandi að flóttaleiðir úr borginni séu ekki greiðar, hafi verið frekar hófsamur á heimsmælikvarða og í raun fremur algengur. „Samkvæmt jarðvísindariti verða 1319 skjálftar í heiminum á kvarðanum 5-5,9 eða 3-4 á hverjum degi.“ Jarðskjálftinn í vikunni var frekar hófsamur á heimsmælikvarðanum og frekar algengur. Samkvæmt jarðvísindariti verða...Posted by Kristinn Hrafnsson on Föstudagur, 26. febrúar 2021 Eins og sjá má á mynd í hinum ísaumaða pistli Kristins af Facebook hér ofar er Ísland útnári þegar öflugir skjálftar eru annars vegar. Öflugustu jarðskjálftar á Íslandi eru yfirleitt ríflega 6 eins og skjálftarnir tveir 17. og 21. júní árið 2000. Þeir voru báðir 6,5. „Tíðni skjálfta í heiminum á bilinu 6-6,9 er einnig talsverð eða ríflega tveir á viku (134 á ári),“ segir Kristinn og hann heldur miskunnarlaus áfram, þá í þeim skilningi að Íslendingar eru stoltir af sínum skjálftum: „Frá því menn byrjuðu að mæla hafa stærstu skjálftar á landinu verið þrír, undan norðurströndinni 1910, á Rangárvöllum 1912 og við mynni Skagafjarðar 1963. Allir mældust 7 á Richter. Talið er að öflugasti jarðskjálfti frá landnámi hafi verið 7,1 en það er ágiskun. Sá reið yfir 1784 og átti upptök í Holtum. Jarðskjálftar af styrknum 7-7,9 eru heldur ekki svo sjaldgæfir á Jörðinni. Svona einn í mánuði eða 10-20 á ári.“ Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Vísindi Samfélagsmiðlar Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Erlent Fleiri fréttir Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Sjá meira
Kristinn hefur viðað að sér upplýsingum um hvernig Ísland stendur í alþjóðlegum samanburði þegar jarðskjálftar eru annars vegar. „Í jarðskjálftamálum þyrftum við að keppa á smáþjóðaleikunum til þess að komast á pall,“ segir hann í pistil á Facebook. Kristinn byggir sínar upplýsingar meðal annars á skrifum Páls Einarssonar sem finna má á Vísindavefnum. Segir að jarðskjálftinn í vikunni, sem lagði undir sig umræðuna og vilja ýmsir meina að ekki sé við það búandi að flóttaleiðir úr borginni séu ekki greiðar, hafi verið frekar hófsamur á heimsmælikvarða og í raun fremur algengur. „Samkvæmt jarðvísindariti verða 1319 skjálftar í heiminum á kvarðanum 5-5,9 eða 3-4 á hverjum degi.“ Jarðskjálftinn í vikunni var frekar hófsamur á heimsmælikvarðanum og frekar algengur. Samkvæmt jarðvísindariti verða...Posted by Kristinn Hrafnsson on Föstudagur, 26. febrúar 2021 Eins og sjá má á mynd í hinum ísaumaða pistli Kristins af Facebook hér ofar er Ísland útnári þegar öflugir skjálftar eru annars vegar. Öflugustu jarðskjálftar á Íslandi eru yfirleitt ríflega 6 eins og skjálftarnir tveir 17. og 21. júní árið 2000. Þeir voru báðir 6,5. „Tíðni skjálfta í heiminum á bilinu 6-6,9 er einnig talsverð eða ríflega tveir á viku (134 á ári),“ segir Kristinn og hann heldur miskunnarlaus áfram, þá í þeim skilningi að Íslendingar eru stoltir af sínum skjálftum: „Frá því menn byrjuðu að mæla hafa stærstu skjálftar á landinu verið þrír, undan norðurströndinni 1910, á Rangárvöllum 1912 og við mynni Skagafjarðar 1963. Allir mældust 7 á Richter. Talið er að öflugasti jarðskjálfti frá landnámi hafi verið 7,1 en það er ágiskun. Sá reið yfir 1784 og átti upptök í Holtum. Jarðskjálftar af styrknum 7-7,9 eru heldur ekki svo sjaldgæfir á Jörðinni. Svona einn í mánuði eða 10-20 á ári.“
Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Vísindi Samfélagsmiðlar Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Erlent Fleiri fréttir Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent