VR til forystu Helga Guðrún Jónasdóttir skrifar 27. febrúar 2021 16:31 VR er eitt öflugasta stéttarfélag landsins með hátt í 40 þúsund félagsmenn um land allt. Félagið getur því í krafti stærðar sinnar og stöðu haft mikil áhrif. Þessa stöðu þarf að axla af ábyrgð með hagsmuni allra félagsmanna leiðarljósi. Helsta sérstaða VR hefur verið sú, að félagið er málsvari almenns launafólks í bæði lágtekju- og millitekjuhópum. Hefur þessi mikla breidd verið lykillinn að vexti og velgengni félagsins. Svo virðist sem hægt hafi á fjölgun félagsmanna hlutfallslega. Þetta er þróun sem veikt getur stöðu VR og verður að stöðva. Við viljum stórt og öflugt VR. Það eru baráttutímar framundan. Við verðum að víkka umræðuna um lægstu launin og miða hana út frá lágmarksframfærslu. Huga verður markvisst að stöðu og virkni markaðslaunakerfisins. Við þurfum að styrkja norræna kjarasamningslíkanið í sessi hér á landi, eina helstu stoð norræna velferðarkerfisins. Það er ein af meginforsendum þess að launahækkanir skili auknum kaupmætti, raunverulegri kjarabót. Kosningarnar í VR eru mjög mikilvægar fyrir hag VR félaga og hag landsmanna næstu árin. Taktu þátt. Sjaldnast nær kosningaþátttaka yfir 20%, breytum því. Hvar eru 80% VR félaga? Ég vil vinna fyrir ykkur og alla VR félaga. Taktu þátt í kosningunum. Höfundur er stjórnmála- og fjölmiðlafræðingur og býður sig fram til formanns VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Guðrún Jónasdóttir Formannskjör í VR Félagasamtök Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Skoðun Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Sjá meira
VR er eitt öflugasta stéttarfélag landsins með hátt í 40 þúsund félagsmenn um land allt. Félagið getur því í krafti stærðar sinnar og stöðu haft mikil áhrif. Þessa stöðu þarf að axla af ábyrgð með hagsmuni allra félagsmanna leiðarljósi. Helsta sérstaða VR hefur verið sú, að félagið er málsvari almenns launafólks í bæði lágtekju- og millitekjuhópum. Hefur þessi mikla breidd verið lykillinn að vexti og velgengni félagsins. Svo virðist sem hægt hafi á fjölgun félagsmanna hlutfallslega. Þetta er þróun sem veikt getur stöðu VR og verður að stöðva. Við viljum stórt og öflugt VR. Það eru baráttutímar framundan. Við verðum að víkka umræðuna um lægstu launin og miða hana út frá lágmarksframfærslu. Huga verður markvisst að stöðu og virkni markaðslaunakerfisins. Við þurfum að styrkja norræna kjarasamningslíkanið í sessi hér á landi, eina helstu stoð norræna velferðarkerfisins. Það er ein af meginforsendum þess að launahækkanir skili auknum kaupmætti, raunverulegri kjarabót. Kosningarnar í VR eru mjög mikilvægar fyrir hag VR félaga og hag landsmanna næstu árin. Taktu þátt. Sjaldnast nær kosningaþátttaka yfir 20%, breytum því. Hvar eru 80% VR félaga? Ég vil vinna fyrir ykkur og alla VR félaga. Taktu þátt í kosningunum. Höfundur er stjórnmála- og fjölmiðlafræðingur og býður sig fram til formanns VR.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar