26 mörk í leikjum dagsins í Lengjubikarnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. febrúar 2021 21:19 Pétur Theódór, til hægri, skoraði fyrir bæði lið í dag. Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag, þrír í karlaflokki og þrír í kvennaflokki. Í riðli 3 vann Stjarnan 2-3 sigur á Gróttu þar sem Pétur Theodór Árnason gerði tvö mörk fyrir Gróttu og eitt fyrir Stjörnuna þar sem hann gerði sjálfsmark en Hilmar Árni Halldórsson og Tristan Freyr Ingólfsson voru einnig á skotskónum fyrir Garðabæjarliðið. Boðið var upp á tvíhöfða í Boganum á Akureyri þar sem KA vann HK 2-1 í Pepsi-Max deildar slag. Bjarni Gunnarsson kom HK yfir snemma leiks en Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson sáu um að tryggja KA sigur. Þá er nýlokið leik Þórs og KR þar sem Vesturbæjarstórveldið hafði betur, 0-4, þar sem Pálmi Rafn Pálmason (vítaspyrna), Guðjón Baldvinsson, Óskar Örn Hauksson og Oddur Ingi Bjarnason voru á skotskónum. Sjaldséð úrslit litu dagsins ljós kvennamegin þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu 2-2 jafntefli við Fylki. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylkiskonum í 0-2 en Vigdís Edda Friðriksdóttir og Karitas Tómasdóttir björguðu stigi fyrir Kópavogsliðið á lokamínútum leiksins. Stjörnukonur unnu öruggan 3-1 sigur á Tindastól og þá vann Þór/KA 2-4 sigur á FH í Skessunni í Hafnarfirði þar sem María Catharina Gros Ólafsdóttir (2), Karen María Sigurgeirsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir komu Norðankonum í 0-4 áður en þær Esther Rós Arnarsdóttir (vítaspyrna) og Arna Sigurðardóttir löguðu stöðuna fyrir Hafnarfjarðarliðið. Íslenski boltinn Þór Akureyri KA KR HK Grótta Keflavík ÍF Stjarnan Fylkir FH Tindastóll Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Í riðli 3 vann Stjarnan 2-3 sigur á Gróttu þar sem Pétur Theodór Árnason gerði tvö mörk fyrir Gróttu og eitt fyrir Stjörnuna þar sem hann gerði sjálfsmark en Hilmar Árni Halldórsson og Tristan Freyr Ingólfsson voru einnig á skotskónum fyrir Garðabæjarliðið. Boðið var upp á tvíhöfða í Boganum á Akureyri þar sem KA vann HK 2-1 í Pepsi-Max deildar slag. Bjarni Gunnarsson kom HK yfir snemma leiks en Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson sáu um að tryggja KA sigur. Þá er nýlokið leik Þórs og KR þar sem Vesturbæjarstórveldið hafði betur, 0-4, þar sem Pálmi Rafn Pálmason (vítaspyrna), Guðjón Baldvinsson, Óskar Örn Hauksson og Oddur Ingi Bjarnason voru á skotskónum. Sjaldséð úrslit litu dagsins ljós kvennamegin þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu 2-2 jafntefli við Fylki. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylkiskonum í 0-2 en Vigdís Edda Friðriksdóttir og Karitas Tómasdóttir björguðu stigi fyrir Kópavogsliðið á lokamínútum leiksins. Stjörnukonur unnu öruggan 3-1 sigur á Tindastól og þá vann Þór/KA 2-4 sigur á FH í Skessunni í Hafnarfirði þar sem María Catharina Gros Ólafsdóttir (2), Karen María Sigurgeirsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir komu Norðankonum í 0-4 áður en þær Esther Rós Arnarsdóttir (vítaspyrna) og Arna Sigurðardóttir löguðu stöðuna fyrir Hafnarfjarðarliðið.
Íslenski boltinn Þór Akureyri KA KR HK Grótta Keflavík ÍF Stjarnan Fylkir FH Tindastóll Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira