Fundu stærðarinnar sprengju úr seinni heimsstyrjöldinni í miðju íbúðahverfi Samúel Karl Ólason skrifar 1. mars 2021 11:03 Sprengingin var mjög stór enda sprengjan stór. Lögregla Exeter Breskir sprengjusérfræðingar sprengdu í gær stóra sprengju úr síðari heimsstyrjöldinni sem fannst í Exeter. Þeir voru kallaðir til eftir að um þúsund kílóa sprengja sem kallast „Hermann“ fannst á byggingarsvæði. Rúður brotnuðu víða og heimili skemmdust vegna sprengingarinnar sem skyldi eftir sig stærðarinnar gíg í jörðinni. 2.600 manns þurftu að yfirgefa heimili sín vegna sprengjunnar, samkvæmt frétt Sky News. UPDATE: WW2 bomb detonation, #Exeter - Safety assessment work is being conducted today. Residents should not return home until further notice. The council's helpline will re-open at 9am for residents needing accommodation advice and support: 0345 155 1015https://t.co/OEPYTuoGZJ pic.twitter.com/bQyDeGFnbb— Devon & Cornwall Police (@DC_Police) February 28, 2021 Rýmingin náði til allra húsa í um 400 metra fjarlægð frá sprengjunni. Sérfræðingar hersins og sjóhers Bretlands reyndu einnig að draga úr áhrifum sprengingarinnar með því að reisa veggi, grafa skurði og setja um 400 tonn af sandi yfir sprengjuna. Þrátt fyrir það dreifði sprengingin braki í allt að 250 metra fjarlægð og olli hún töluverðum skemmdum á nærliggjandi húsum. Sérstaklega innan hundrað metra. Hér að neðan má sjá myndbönd af sprengingunni. An unexploded World War II German bomb found in Exeter, England, was detonated over the weekend, leaving a crater around the size of a double decker bus, authorities said.Thousands of nearby residents were evacuated from their homes prior to the blast. https://t.co/7ZevbTVILS pic.twitter.com/dzmLPqxobJ— ABC News (@ABC) March 1, 2021 Bretland Seinni heimsstyrjöldin England Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Rúður brotnuðu víða og heimili skemmdust vegna sprengingarinnar sem skyldi eftir sig stærðarinnar gíg í jörðinni. 2.600 manns þurftu að yfirgefa heimili sín vegna sprengjunnar, samkvæmt frétt Sky News. UPDATE: WW2 bomb detonation, #Exeter - Safety assessment work is being conducted today. Residents should not return home until further notice. The council's helpline will re-open at 9am for residents needing accommodation advice and support: 0345 155 1015https://t.co/OEPYTuoGZJ pic.twitter.com/bQyDeGFnbb— Devon & Cornwall Police (@DC_Police) February 28, 2021 Rýmingin náði til allra húsa í um 400 metra fjarlægð frá sprengjunni. Sérfræðingar hersins og sjóhers Bretlands reyndu einnig að draga úr áhrifum sprengingarinnar með því að reisa veggi, grafa skurði og setja um 400 tonn af sandi yfir sprengjuna. Þrátt fyrir það dreifði sprengingin braki í allt að 250 metra fjarlægð og olli hún töluverðum skemmdum á nærliggjandi húsum. Sérstaklega innan hundrað metra. Hér að neðan má sjá myndbönd af sprengingunni. An unexploded World War II German bomb found in Exeter, England, was detonated over the weekend, leaving a crater around the size of a double decker bus, authorities said.Thousands of nearby residents were evacuated from their homes prior to the blast. https://t.co/7ZevbTVILS pic.twitter.com/dzmLPqxobJ— ABC News (@ABC) March 1, 2021
Bretland Seinni heimsstyrjöldin England Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent