Karólína með Meistaradeildarmark í fyrsta leik með Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 07:57 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir byrjar frábærlega með stórliði Bayern München. Instagram/@fcbfrauen Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik með Bayern München og það í Meistaradeildinni. Karólína Lea skoraði eitt marka Bayern München í 6-1 útisigri á BIIK Kazygurt frá Kasakstan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Karólína Lea kom til Bayern frá Breiðabliki í vetur en var þá meidd og hafði ekki spilað með liðinu fyrr en í dag. 67' WHHAAATTTT!?!?! Vilhjálmsdóttir mit dem Treffer!!! Kaum zwei Minuten im Spiel netzt unsere Isländerin zum 5:0 für den #FCBayern ein. Stark, Karólína! #UWCL 0:5 | #MiaSanMia— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 4, 2021 Hún kom inn á sem varamaður á 65. mínútu og var búin að skora aðeins þremur mínútum síðar. Karólína Lea kom Bayern þá í 5-0. Karólína Lea kom inn á fyrir hina þýsku Sydney Lohmann sem byrjaði leikinn hægra megin á þriggja manna miðju í leikkerfinu 4-3-3. Þetta var fyrsti alvöru fótboltaleikur Karólínu Leu síðan hún spilað með íslenska landsliðinu á móti Svíþjóð í lok október en hún meiddist í framhaldinu og missti af síðustu landsleikjum ársins. AUSWÄRTSSIEG! #UWCL #MiaSanMia #FCBayern pic.twitter.com/V4axQiqE5z— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 4, 2021 Það er mjög gaman að sjá einn af nýju atvinnumönnunum í íslenska kvennalandsliðinu byrja svona vel og vonandi verður framhald á þessu. Bayern München er komið með annan fótinn inn í átta liða úrslit keppninnar en þetta var nítjándi sigur liðsins í röð í öllum keppnum. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Karólína Lea skoraði eitt marka Bayern München í 6-1 útisigri á BIIK Kazygurt frá Kasakstan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Karólína Lea kom til Bayern frá Breiðabliki í vetur en var þá meidd og hafði ekki spilað með liðinu fyrr en í dag. 67' WHHAAATTTT!?!?! Vilhjálmsdóttir mit dem Treffer!!! Kaum zwei Minuten im Spiel netzt unsere Isländerin zum 5:0 für den #FCBayern ein. Stark, Karólína! #UWCL 0:5 | #MiaSanMia— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 4, 2021 Hún kom inn á sem varamaður á 65. mínútu og var búin að skora aðeins þremur mínútum síðar. Karólína Lea kom Bayern þá í 5-0. Karólína Lea kom inn á fyrir hina þýsku Sydney Lohmann sem byrjaði leikinn hægra megin á þriggja manna miðju í leikkerfinu 4-3-3. Þetta var fyrsti alvöru fótboltaleikur Karólínu Leu síðan hún spilað með íslenska landsliðinu á móti Svíþjóð í lok október en hún meiddist í framhaldinu og missti af síðustu landsleikjum ársins. AUSWÄRTSSIEG! #UWCL #MiaSanMia #FCBayern pic.twitter.com/V4axQiqE5z— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 4, 2021 Það er mjög gaman að sjá einn af nýju atvinnumönnunum í íslenska kvennalandsliðinu byrja svona vel og vonandi verður framhald á þessu. Bayern München er komið með annan fótinn inn í átta liða úrslit keppninnar en þetta var nítjándi sigur liðsins í röð í öllum keppnum.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn