Ný hraunflæðispá: Fjögur svæði þar sem gos gæti komið upp Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 4. mars 2021 19:42 Keilir og svæðið í kring séð úr lofti. Vísir/RAX Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur birt nýja hraunflæðispá þar sem miðað er við þróun jarðhræringanna á Reykjanesi frá því í nótt. Spáin gerir nú ráð fyrir fjórum svæðum þar sem eldgos gæti komið upp. Á meðfylgjandi korti sem hópurinn birtir á Facebook síðu sinni í kvöld eru svæðin merkt með litlum punktum það er við Móhálsadal, svæðið við Fagradalsfjall, við Sýlingafell og við Kauksvörðugjá. Tekið er fram í spánni að ekki sé möguleiki á því að eldgos komi upp á öllum svæðunum í einu, ef til eldgoss kemur. 20210304 12:00 Sæl öll hér kemur ný hraunflæðispá miðað við atburði næturinnar. Eldsuppkomunæmi reiknað kl 11 í morgun....Posted by Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands on Thursday, March 4, 2021 „Kortið sýnir mögulega hraunrennslis leiðir, ef litur er dökkur er líklegra að hraun fari þar um og að sama skapi ef litur er ljós eru mun minni líkur á að hraun fari þar um. Þar sem það er eru nánast engar líkur á að gjósi á öllum svæðum munu ávalt vera opnir vegir, eins og komið hefur áður fram hjá Þorvaldi. Þá er mikilvægt að hraun tekur tíma að renna og því ávalt viðrbragðstími. Kortið er til að glöggva okkur á hvar hraun gætu runnið um svo við getum betur búið okkur undir viðbragð. Við endurreiknum stöðuna eins fljótt og hægt er,“ segir í færslunni. Veðurstofa Íslands birti einnig í kvöld kort af mögulegu gossvæði þar sem áfram er gert ráð fyrir sömu sviðsmyndum hvað varðar líklegustu staðsetningu og mögulegt umfang goss. Áfram er gert ráð fyrir að gos geti brotist út þó svo að dregið hafi úr líkunum á því að það gerist á næstu klukkustundum. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Almannavarnir Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent Fleiri fréttir Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Sjá meira
Á meðfylgjandi korti sem hópurinn birtir á Facebook síðu sinni í kvöld eru svæðin merkt með litlum punktum það er við Móhálsadal, svæðið við Fagradalsfjall, við Sýlingafell og við Kauksvörðugjá. Tekið er fram í spánni að ekki sé möguleiki á því að eldgos komi upp á öllum svæðunum í einu, ef til eldgoss kemur. 20210304 12:00 Sæl öll hér kemur ný hraunflæðispá miðað við atburði næturinnar. Eldsuppkomunæmi reiknað kl 11 í morgun....Posted by Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands on Thursday, March 4, 2021 „Kortið sýnir mögulega hraunrennslis leiðir, ef litur er dökkur er líklegra að hraun fari þar um og að sama skapi ef litur er ljós eru mun minni líkur á að hraun fari þar um. Þar sem það er eru nánast engar líkur á að gjósi á öllum svæðum munu ávalt vera opnir vegir, eins og komið hefur áður fram hjá Þorvaldi. Þá er mikilvægt að hraun tekur tíma að renna og því ávalt viðrbragðstími. Kortið er til að glöggva okkur á hvar hraun gætu runnið um svo við getum betur búið okkur undir viðbragð. Við endurreiknum stöðuna eins fljótt og hægt er,“ segir í færslunni. Veðurstofa Íslands birti einnig í kvöld kort af mögulegu gossvæði þar sem áfram er gert ráð fyrir sömu sviðsmyndum hvað varðar líklegustu staðsetningu og mögulegt umfang goss. Áfram er gert ráð fyrir að gos geti brotist út þó svo að dregið hafi úr líkunum á því að það gerist á næstu klukkustundum.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Almannavarnir Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent Fleiri fréttir Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Sjá meira