Talið að Zlatan snúi aftur í sænska landsliðið síðar í mánuðinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2021 11:32 Stefnir allt í að Zlatan muni klæðast gulu treyju sænska landsliðsins á nýjan leik. EPA/PETER POWELL Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því í dag að Zlatan Ibrahimović verði í landsliðshópi Svíþjóðar sem hefur leik í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið í Katar þann 25. mars næstkomandi. Aftonbladet vitnar reyndar í vefsíðuna Footballdirekt. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar er talið öruggt að hinn 39 ára Zlatan verði í landsliðshópnum sem valinn verður fyrir komandi verkenfi. Þar mun Svíþjóð mæta Georgíu og Kósóvó í undankeppni HM sem og liðið mætir Eistlandi í æfingaleik. Orðrómar þess efnis að Zlatan muni leika aftur fyrir sænska landsliðið hafa verið háværir undanfarið en hvorki leikmaðurinn né Janne Andersson, landsliðsþjálfari Svía hafa staðfest orðróminn. JUST NU: Zlatan Ibrahimovic tillbaka i svenska landslaget, enligt Fotbolldirekt https://t.co/get4gxSL69— Aftonbladet (@Aftonbladet) March 6, 2021 Stefan Pettersson, framkvæmdastjóri sænska landsliðsins, segir það í höndunum á Janne að velja hópinn og hann verði birtur þann 18. mars. Zlatan - sem er nú í herbúðum AC Milan á Ítalíu, í annað sinn á ferlinum - á alls að baki 116 leiki fyrir Svíþjóð. Í þeim skoraði hann 62 mörk. Það má fastlega reikna með því að leikirnir, og mörkin, verði fleiri, ef hann verður í hópnum þann 18. mars. Fótbolti Svíþjóð Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Sjá meira
Aftonbladet vitnar reyndar í vefsíðuna Footballdirekt. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar er talið öruggt að hinn 39 ára Zlatan verði í landsliðshópnum sem valinn verður fyrir komandi verkenfi. Þar mun Svíþjóð mæta Georgíu og Kósóvó í undankeppni HM sem og liðið mætir Eistlandi í æfingaleik. Orðrómar þess efnis að Zlatan muni leika aftur fyrir sænska landsliðið hafa verið háværir undanfarið en hvorki leikmaðurinn né Janne Andersson, landsliðsþjálfari Svía hafa staðfest orðróminn. JUST NU: Zlatan Ibrahimovic tillbaka i svenska landslaget, enligt Fotbolldirekt https://t.co/get4gxSL69— Aftonbladet (@Aftonbladet) March 6, 2021 Stefan Pettersson, framkvæmdastjóri sænska landsliðsins, segir það í höndunum á Janne að velja hópinn og hann verði birtur þann 18. mars. Zlatan - sem er nú í herbúðum AC Milan á Ítalíu, í annað sinn á ferlinum - á alls að baki 116 leiki fyrir Svíþjóð. Í þeim skoraði hann 62 mörk. Það má fastlega reikna með því að leikirnir, og mörkin, verði fleiri, ef hann verður í hópnum þann 18. mars.
Fótbolti Svíþjóð Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Sjá meira