Fjögur svæði líklegust og öll fjarri íbúabyggð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. mars 2021 10:58 Mestar líkur eru á að eldur kæmi upp á Fagradalssvæðinu taki kerfið upp á því að gjósa. Vísir/Vilhelm Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands greinir frá því að eftir síðasta sólarhring hafi elduppkomunæmissvæði breyst nokkuð. Nú séu fjögur meginsvæði. Frá vestri til austurs eru þau Eldvörp, Sýlingafell, Fagradalsfjallssvæðið og Móhálsadalur, milli Djúpavatns og Trölladyngju. Dreifing á skjálftum geri það að verkum að eldsuppkomunæmið hafi breyst talsvert frá því gær. „Öll eru þessi svæði fjarri íbúðabyggð og mestar líkur á að eldur komi upp á Fagradalssvæðinu taki kerfið upp á því að gjósa. Eins og áður látum við gjósa með 500 m millibili innan gosnæmnisvæðanna og eldgos eru endurtekin 1500 sinnum á hverjum gosstað,“ segir í færslu hópsins á Facebook. Líkanið greinir síðan líklegustu rennslisleiðir hrauns frá þessum gosstöðum. „Nú ætlum við að birta hraunrennslis leiðir fyrir hvert svæði fyrir sig. Mjög ólíklegt er að gjósi á öllum svæðum í einu. Enn er mikil óvissa um nákvæma staðsetningu eldstöðva komi til eldgoss.“ Þá setur hópurinn þann fyrirvara að í útreikningum á eldsuppkomunæminu vegi langtíma mat 40 prósent, síðasti sólahringur 40 prósent og síðasta mat 20 prósent. Staðsetning jarðskjálfta fengin frá Veðurstofu Íslands. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira
Dreifing á skjálftum geri það að verkum að eldsuppkomunæmið hafi breyst talsvert frá því gær. „Öll eru þessi svæði fjarri íbúðabyggð og mestar líkur á að eldur komi upp á Fagradalssvæðinu taki kerfið upp á því að gjósa. Eins og áður látum við gjósa með 500 m millibili innan gosnæmnisvæðanna og eldgos eru endurtekin 1500 sinnum á hverjum gosstað,“ segir í færslu hópsins á Facebook. Líkanið greinir síðan líklegustu rennslisleiðir hrauns frá þessum gosstöðum. „Nú ætlum við að birta hraunrennslis leiðir fyrir hvert svæði fyrir sig. Mjög ólíklegt er að gjósi á öllum svæðum í einu. Enn er mikil óvissa um nákvæma staðsetningu eldstöðva komi til eldgoss.“ Þá setur hópurinn þann fyrirvara að í útreikningum á eldsuppkomunæminu vegi langtíma mat 40 prósent, síðasti sólahringur 40 prósent og síðasta mat 20 prósent. Staðsetning jarðskjálfta fengin frá Veðurstofu Íslands.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira