Pep: Mikilvægt að skilja að við verjumst með boltann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2021 22:35 Pep í leik kvöldsins. Manchester City Pep Guardiola var mjög sáttur með sigur sinna manna. Þá segir hann meiðslaleysi sinna manna vera lykilatriði í góðu gengi Manchester City þessa dagana. „Þetta er var góð frammistaða. Við stýrðum leiknum frá upphafi. Þessi keppni getur komið aftan að þér en eftir að við skoruðum tvisvar var allt auðveldara,“ sagði Pep að leik loknum. „Leikmenn hreyfðu boltann fljótt. Við erum með marga gæðaleikmenn, til dæmis Phil Foden og Bernardo Silva, þeir hjálpa okkur mikið en allir voru mjög einbeittir og við erum mjög ánægðir með að vera komnir áfram á næsta stig keppninnar.“ „Við fengum aðeins á okkur eitt mark, gegn Porto. Það er magnað afrek. Þetta er ótrúlegt skref fram á við fyrir félagið. Það eru allir að hlaupa mikið, ekki aðeins framherjar. En það ver mikilvægt að skilja að við verjumst með boltann. Við verðum að vera duglegir án boltans. Þau lið sem eru eftir í keppninni hafa öll mikil gæði og geta refsað þér.“ „Eftir landsleikjahléið höfum við tíma til að hugsa. Gæðin í hverjum leik eru mjög mikil og vonandi getum við viðhaldið því. Ég held að maður eigi það alltaf skilið þegar maður kemst áfram á næsta stig. Við reynum að spila vel og við þurfum að sjá hvað gerist.“ „Það eru allir leikfærir núna. Það er ástæðan fyrir því að við getum róterað sex til sjö leikmönnum milli leikja. Ef þú vilt keppa um alla bikara þarftu að vera með ferskt lið. Þessi leiktíð er svo löng, við höfum ekki átt langa viku síðan í október,“ sagði Pep Guardiola að lokum eftir 2-0 sigur Manchester City gegn Borussia Mönchengladbach í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira
„Þetta er var góð frammistaða. Við stýrðum leiknum frá upphafi. Þessi keppni getur komið aftan að þér en eftir að við skoruðum tvisvar var allt auðveldara,“ sagði Pep að leik loknum. „Leikmenn hreyfðu boltann fljótt. Við erum með marga gæðaleikmenn, til dæmis Phil Foden og Bernardo Silva, þeir hjálpa okkur mikið en allir voru mjög einbeittir og við erum mjög ánægðir með að vera komnir áfram á næsta stig keppninnar.“ „Við fengum aðeins á okkur eitt mark, gegn Porto. Það er magnað afrek. Þetta er ótrúlegt skref fram á við fyrir félagið. Það eru allir að hlaupa mikið, ekki aðeins framherjar. En það ver mikilvægt að skilja að við verjumst með boltann. Við verðum að vera duglegir án boltans. Þau lið sem eru eftir í keppninni hafa öll mikil gæði og geta refsað þér.“ „Eftir landsleikjahléið höfum við tíma til að hugsa. Gæðin í hverjum leik eru mjög mikil og vonandi getum við viðhaldið því. Ég held að maður eigi það alltaf skilið þegar maður kemst áfram á næsta stig. Við reynum að spila vel og við þurfum að sjá hvað gerist.“ „Það eru allir leikfærir núna. Það er ástæðan fyrir því að við getum róterað sex til sjö leikmönnum milli leikja. Ef þú vilt keppa um alla bikara þarftu að vera með ferskt lið. Þessi leiktíð er svo löng, við höfum ekki átt langa viku síðan í október,“ sagði Pep Guardiola að lokum eftir 2-0 sigur Manchester City gegn Borussia Mönchengladbach í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira