Jón Guðni einn af sextán leikmönnum með kórónuveiruna: „Finn enga lykt og ekkert bragð“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2021 18:31 Jón Guðni Fjóluson er hann var á mála hjá Krasnodar. Nú leikur hann í Svíþjóð. vísir/getty Sextán leikmenn og fimm starfsfólk sænska úrvalsdeildarfélagsins Hammarby eru með kórónuveiruna. Jón Guðni Fjóluson er einn leikmannanna með veiruna. Jesper Jansson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hammarby, staðfesti þetta í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð í dag. Leikur Hammarby gegn Trelleborg í átta liða úrslitum sænska bikarsins, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað. 🗓 Cupkvartsfinalen mellan Hammarby IF och Trelleborgs FF spelas torsdag 1 april.— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) March 17, 2021 „Sextán leikmenn og fimm í starfsteyminu hafa fengið veiruna,“ sagði Jesper í samtali við Aftonbladet. Þeir verða í einangrun fram yfir helgi. „Sá fyrsti smitaðist í byrjun mánaðarins og hann var strax sendur í einangrun. Í síðustu viku sýndu fleiri leikmenn einkenni og í prófum gærdagsins eru sextán smitaðir.“ Jón Guðni staðfesti sjálfur í samtali við Vísi fyrr í dag að hann væri einn af þeim smituðu. „Ég finn enga lykt og ekkert bragð annars er ég nokkuð sprækur,“ sagði varnarmaðurinn. Hann skipti til Hammarby fyrr á árinu og gat vegna veirunnar ekki gefið kost á sér í landsliðsverkefnið sem framundan eru. Sænski boltinn Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Sjá meira
Jesper Jansson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hammarby, staðfesti þetta í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð í dag. Leikur Hammarby gegn Trelleborg í átta liða úrslitum sænska bikarsins, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað. 🗓 Cupkvartsfinalen mellan Hammarby IF och Trelleborgs FF spelas torsdag 1 april.— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) March 17, 2021 „Sextán leikmenn og fimm í starfsteyminu hafa fengið veiruna,“ sagði Jesper í samtali við Aftonbladet. Þeir verða í einangrun fram yfir helgi. „Sá fyrsti smitaðist í byrjun mánaðarins og hann var strax sendur í einangrun. Í síðustu viku sýndu fleiri leikmenn einkenni og í prófum gærdagsins eru sextán smitaðir.“ Jón Guðni staðfesti sjálfur í samtali við Vísi fyrr í dag að hann væri einn af þeim smituðu. „Ég finn enga lykt og ekkert bragð annars er ég nokkuð sprækur,“ sagði varnarmaðurinn. Hann skipti til Hammarby fyrr á árinu og gat vegna veirunnar ekki gefið kost á sér í landsliðsverkefnið sem framundan eru.
Sænski boltinn Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Sjá meira