Ráðuneytið óskar eftir frekari upplýsingum frá Landspítala og afhendir ekki svörin þangað til Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. mars 2021 20:04 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm „Ráðuneytið er að yfirfara bréf Landspítalans og telur ljóst að óska þurfi eftir frekari upplýsingar frá spítalanum varðandi málið. Ráðuneytið mun á næstu dögum óska eftir viðbótarupplýsingum frá Landspítala um þessi efni og mun ekki afhenda umrætt bréf fyrr en nánari upplýsingar liggja fyrir.“ Þannig hljóðar svar heilbrigðisráðuneytisins við beiðni Vísis um að fá afrit af svörum Landspítala við fyrirspurn ráðherra um það hvort og hvernig spítalinn sæi fyrir sér að annast rannsóknir á leghálssýnum í tengslum við skimanir fyrir leghálskrabbameinum. Ráðherra óskaði eftir upplýsingunum 2. mars síðastliðinn og barst svar að kvöldi 15. mars. RÚV hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum að svar spítalans hafi verið jákvætt. Þetta er í takt við svör spítalans við fyrirspurn frá forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í nóvember síðastliðinum, sem Vísir fjallaði um fyrr í dag. Þar kom fram að spítalinn gæti séð um HPV rannsóknir og frumusýnarannsóknirnar sömuleiðis, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Var þar meðal annars talað um fjármögnun, samninga um lán á aðstöðu Krabbameinsfélagsins og að nógu margir starfsmenn KÍ væru reiðubúnir til að ráða sig til Landspítalans. Í því svari kom fram að kostnaður við HPV rannsóknirnar væri um 3.481 krónur á próf en erfitt væri að meta kostnað við frumurannsóknirnar, þar sem forsendur lægju ekki fyrir. Var hann því áætlaður um 5.500 til 6.000 krónur á sýni. Þá átti eftir að gera ráð fyrir stofnkostnaði. Þess má geta að samkvæmt heimildum Vísis hefur verið gert ráð fyrir því að kostnaðurinn við HPV rannsóknirnar muni lækka eftir að nýr tækjabúnaður var tekinn í notkun. Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Landspítalinn Heilsugæsla Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Þannig hljóðar svar heilbrigðisráðuneytisins við beiðni Vísis um að fá afrit af svörum Landspítala við fyrirspurn ráðherra um það hvort og hvernig spítalinn sæi fyrir sér að annast rannsóknir á leghálssýnum í tengslum við skimanir fyrir leghálskrabbameinum. Ráðherra óskaði eftir upplýsingunum 2. mars síðastliðinn og barst svar að kvöldi 15. mars. RÚV hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum að svar spítalans hafi verið jákvætt. Þetta er í takt við svör spítalans við fyrirspurn frá forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í nóvember síðastliðinum, sem Vísir fjallaði um fyrr í dag. Þar kom fram að spítalinn gæti séð um HPV rannsóknir og frumusýnarannsóknirnar sömuleiðis, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Var þar meðal annars talað um fjármögnun, samninga um lán á aðstöðu Krabbameinsfélagsins og að nógu margir starfsmenn KÍ væru reiðubúnir til að ráða sig til Landspítalans. Í því svari kom fram að kostnaður við HPV rannsóknirnar væri um 3.481 krónur á próf en erfitt væri að meta kostnað við frumurannsóknirnar, þar sem forsendur lægju ekki fyrir. Var hann því áætlaður um 5.500 til 6.000 krónur á sýni. Þá átti eftir að gera ráð fyrir stofnkostnaði. Þess má geta að samkvæmt heimildum Vísis hefur verið gert ráð fyrir því að kostnaðurinn við HPV rannsóknirnar muni lækka eftir að nýr tækjabúnaður var tekinn í notkun.
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Landspítalinn Heilsugæsla Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira