Skelfileg tækling Kemar Roofe skyldi markvörð Slavia Prag óvígan eftir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2021 23:51 Kemar Roofe fékk eðlilega rautt spjald fyrir þessa tæklingu. B/R Football Kemar Roofe, fyrrum framherji Víkings Reykjavíkur og núverandi framherji Rangers, fékk rautt spjald er lið hans tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Slavia Prag í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og féll í kjölfarið úr leik. Staðan í einvígi Rangers og Slavia Prag var 1-1 eftir fyrri leik liðanna. Gestirnir frá Tékklandi komust snemma yfir á Ibrox-vellinum í Glasgow í kvöld og þannig var staðan enn þegar klukkustund var liðin af leiknum. Roofe var þá að elta boltann sem fór skoppandi inn í vítateig gestanna. Ondrej Kolar, markvörður Slavia Prag, kom út úr teignum og náði boltanum í þann mund er Roofe rak sólann í andlitið á honum. Kolar lá óvígur eftir, þurfti að fara af velli vegna meiðslanna enda með risaskurð enda með risaskurð á enninu. Hér má sjá mynd af skurðinum og þá má sjá myndband af atvikinu hér að neðan. Slavia Prag vann leikinn og sló þar með lærisveina Steven Gerrard úr leik. Lokatölur 2-0 gestunum í vil og eru Tékkarnir komnir í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar ásamt Arsenal, Manchester United, Granada, Roma, Ajax, Villareal og Dinamo Zagreb. Klippa: Skelfileg tækling í leik Rangers og Slavia Prag Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Staðan í einvígi Rangers og Slavia Prag var 1-1 eftir fyrri leik liðanna. Gestirnir frá Tékklandi komust snemma yfir á Ibrox-vellinum í Glasgow í kvöld og þannig var staðan enn þegar klukkustund var liðin af leiknum. Roofe var þá að elta boltann sem fór skoppandi inn í vítateig gestanna. Ondrej Kolar, markvörður Slavia Prag, kom út úr teignum og náði boltanum í þann mund er Roofe rak sólann í andlitið á honum. Kolar lá óvígur eftir, þurfti að fara af velli vegna meiðslanna enda með risaskurð enda með risaskurð á enninu. Hér má sjá mynd af skurðinum og þá má sjá myndband af atvikinu hér að neðan. Slavia Prag vann leikinn og sló þar með lærisveina Steven Gerrard úr leik. Lokatölur 2-0 gestunum í vil og eru Tékkarnir komnir í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar ásamt Arsenal, Manchester United, Granada, Roma, Ajax, Villareal og Dinamo Zagreb. Klippa: Skelfileg tækling í leik Rangers og Slavia Prag Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira