Um 600 kvartanir vegna kynferðisbrota af hálfu Lundúnarlögreglunnar á fjögurra ára tímabili Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. mars 2021 15:05 Um 555 eru á bannlista Royal College of Policing yfir lögreglumenn sem hafa verið látnir fara í einu umdæmi og önnur umdæmi mega ekki ráða til starfa. epa/Facundo Arrizabalaga Breskum yfirvöldum bárust 594 tilkynningar vegna kynferðisbrota af hálfu Lundúnarlögreglunnar á árunum 2012 til 2018. Alls voru 119 mál rannsökuð, þeirra á meðal mál lögreglumanns sem réðst á þolanda heimilisofbeldis. Annar lögreglumaður var sakaður um að hafa kynmök við konu sem var fórnarlamb nauðgunnar og þá var einn látinn fara eftir að hafa átt í kynferðissambandi við konu sem dvaldi í kvennaathvarfi. Það var Guardian sem greindi frá málinu en gögnin voru afhent á grundvelli upplýsingalaga. „Við ætlumst til þess að þeir sem eiga að vernda okkur fari eftir hærri viðmiðum,“ segir Nazir Afzal, fyrrverandi saksóknari. „Heila málið með lögregluna er að hún vinnur með þeim sem minna mega sín.“ Af málunum sem voru rannsökuð enduðu 63 með því að viðkomandi var sagt upp, sögðu af sér eða fóru á eftirlaun. Hins vegar kemur ekki fram í gögnunum hversu mörg rötuðu til dómstóla. Fjöldi málanna tengdust heimilisofbeldi og var einn lögreglumaður til dæmis látinn fjúka í kjölfar handteku vegna gruns um árás, nauðgun og líflátshótanir í garð maka. Þá var öðrum sagt upp eftir að upp komst að hann hafði margsinnis nauðgan konu sinni á átta ára tímabili. Einn lögreglumaður var rekinn eftir að hann birti myndir á samfélagsmiðli og sagðist vilja nauðga konunum á myndinni og sjá aðra nauðga þeim. Myndirnar voru af dóttur hans og frænku. Um 555 eru á bannlista Royal College of Policing yfir lögreglumenn sem hafa verið látnir fara í einu umdæmi og önnur umdæmi mega ekki ráða til starfa. Af þeim var fimmtungur sakaður um að hafa misbeitt valdi sínu í kynferðislegum tilgangni, gerst sekur um heimilisofbeldi eða áreitt almenning eða samstarfsmenn. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Bretland Kynferðisofbeldi England Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Sjá meira
Annar lögreglumaður var sakaður um að hafa kynmök við konu sem var fórnarlamb nauðgunnar og þá var einn látinn fara eftir að hafa átt í kynferðissambandi við konu sem dvaldi í kvennaathvarfi. Það var Guardian sem greindi frá málinu en gögnin voru afhent á grundvelli upplýsingalaga. „Við ætlumst til þess að þeir sem eiga að vernda okkur fari eftir hærri viðmiðum,“ segir Nazir Afzal, fyrrverandi saksóknari. „Heila málið með lögregluna er að hún vinnur með þeim sem minna mega sín.“ Af málunum sem voru rannsökuð enduðu 63 með því að viðkomandi var sagt upp, sögðu af sér eða fóru á eftirlaun. Hins vegar kemur ekki fram í gögnunum hversu mörg rötuðu til dómstóla. Fjöldi málanna tengdust heimilisofbeldi og var einn lögreglumaður til dæmis látinn fjúka í kjölfar handteku vegna gruns um árás, nauðgun og líflátshótanir í garð maka. Þá var öðrum sagt upp eftir að upp komst að hann hafði margsinnis nauðgan konu sinni á átta ára tímabili. Einn lögreglumaður var rekinn eftir að hann birti myndir á samfélagsmiðli og sagðist vilja nauðga konunum á myndinni og sjá aðra nauðga þeim. Myndirnar voru af dóttur hans og frænku. Um 555 eru á bannlista Royal College of Policing yfir lögreglumenn sem hafa verið látnir fara í einu umdæmi og önnur umdæmi mega ekki ráða til starfa. Af þeim var fimmtungur sakaður um að hafa misbeitt valdi sínu í kynferðislegum tilgangni, gerst sekur um heimilisofbeldi eða áreitt almenning eða samstarfsmenn. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Bretland Kynferðisofbeldi England Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Sjá meira