„Gáfum Frökkum góðan leik“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 19:01 Róbert Orri Þorkelsson í leiknum gegn Frakklandi í dag. getty/Peter Zador Róbert Orri Þorkelsson lék allan leikinn þegar íslenska U-21 árs landsliðið tapaði 0-2 fyrir Frökkum í lokaleik sínum á EM í dag. Mosfellingurinn kvaðst nokkuð sáttur með frammistöðu íslenska liðið en sagði að það hefði sofið á verðunum í mörkunum tveimur sem Frakkar skoruðu. „Við fengum á okkur mark snemma en við gerðum samt vel í að halda áfram allan leikinn. Við gáfum Frökkum góðan leik en auðvitað hefði ég viljað gera betur í mörkunum sem við fengum á okkur,“ sagði Róbert sem var ekki viss hvort hann hefði spilað leikmann Frakka réttstæðan í fyrra marki þeirra. „Það er það eina sem ég er ósáttur með en heilt yfir fannst mér þetta ganga vel hjá okkur í dag,“ sagði Róbert. Hann hefði viljað gera betur á EM en Ísland tapaði öllum þremur leikjunum sínum. „Við höfðum fulla trúa á okkur sjálfum og ætluðum okkur sigur í þessum leikjum þótt það hafi ekki gengið eftir. Það er mikilvægt að við lærum af því sem fór úrskeiðis og við erum reynslunni ríkari fyrir komandi verkefni,“ sagði Róbert. EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Stóðum okkur hrikalega vel í dag“ „Við stóðum okkur hrikalega vel í dag,“ sagði ánægður Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 árs landsliðsins í fótbolta eftir 2-0 töpum gegn Frökkum. 31. mars 2021 18:10 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 0-2 | Frakkar of stór biti fyrir íslenska liðið í dag Íslenska U-21 árs landsliðið tapaði 2-0 gegn Frakklandi í loka leik riðlakeppni Evrópumótsins í dag. Líkt og gegn Danmörku þá var íslenska liðið lítið með boltann og nýtti franska liðið færi sín leiðinlega vel í fyrri hálfleik. 31. mars 2021 18:05 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Mosfellingurinn kvaðst nokkuð sáttur með frammistöðu íslenska liðið en sagði að það hefði sofið á verðunum í mörkunum tveimur sem Frakkar skoruðu. „Við fengum á okkur mark snemma en við gerðum samt vel í að halda áfram allan leikinn. Við gáfum Frökkum góðan leik en auðvitað hefði ég viljað gera betur í mörkunum sem við fengum á okkur,“ sagði Róbert sem var ekki viss hvort hann hefði spilað leikmann Frakka réttstæðan í fyrra marki þeirra. „Það er það eina sem ég er ósáttur með en heilt yfir fannst mér þetta ganga vel hjá okkur í dag,“ sagði Róbert. Hann hefði viljað gera betur á EM en Ísland tapaði öllum þremur leikjunum sínum. „Við höfðum fulla trúa á okkur sjálfum og ætluðum okkur sigur í þessum leikjum þótt það hafi ekki gengið eftir. Það er mikilvægt að við lærum af því sem fór úrskeiðis og við erum reynslunni ríkari fyrir komandi verkefni,“ sagði Róbert.
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Stóðum okkur hrikalega vel í dag“ „Við stóðum okkur hrikalega vel í dag,“ sagði ánægður Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 árs landsliðsins í fótbolta eftir 2-0 töpum gegn Frökkum. 31. mars 2021 18:10 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 0-2 | Frakkar of stór biti fyrir íslenska liðið í dag Íslenska U-21 árs landsliðið tapaði 2-0 gegn Frakklandi í loka leik riðlakeppni Evrópumótsins í dag. Líkt og gegn Danmörku þá var íslenska liðið lítið með boltann og nýtti franska liðið færi sín leiðinlega vel í fyrri hálfleik. 31. mars 2021 18:05 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
„Stóðum okkur hrikalega vel í dag“ „Við stóðum okkur hrikalega vel í dag,“ sagði ánægður Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 árs landsliðsins í fótbolta eftir 2-0 töpum gegn Frökkum. 31. mars 2021 18:10
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 0-2 | Frakkar of stór biti fyrir íslenska liðið í dag Íslenska U-21 árs landsliðið tapaði 2-0 gegn Frakklandi í loka leik riðlakeppni Evrópumótsins í dag. Líkt og gegn Danmörku þá var íslenska liðið lítið með boltann og nýtti franska liðið færi sín leiðinlega vel í fyrri hálfleik. 31. mars 2021 18:05
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti