Tvö til þrjú hundruð manns mættir klukkan sjö í morgun Nadine Guðrún Yaghi skrifar 1. apríl 2021 10:24 Lögreglan á Suðurnesjum áætlar að tvö til þrjú hundruð manns hafi verið mættir á gossvæðið í morgun. VÍSIR/EGILL Áætlað er að tvö til þrjú hundruð manns hafi verið mættir á gossvæðið klukkan sjö í morgun. Reglubundnar rútuferðir frá Grindavík upp að stikuðu gönguleiðinni að gosinu í Geldingadölum hófust í morgun. Fyrsta ferðin var klukkan átta í morgun að sögn Fannars Jónassonar, bæjarstjóra Grindavíkur. „Frá og með deginum í dag verður boðið upp á reglubundnar ferðir frá Grindavík og að stikuðu gönguleiðinni og til baka aftur. Það verður keyrt á heila og hálfa tímanum frá völdum bílastæðum hérna í Grindavík,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur. Allar upplýsingar má finna á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Ferðirnar eru á vegum einkaaðila en skipulagðar í samráði við aðgerðastjórn viðbragðsaðila á svæðinu. Fannar segir að gætt sé að sóttvörnum og þá er grímuskylda í rútunum. „Við teljum að þetta geti verið mjög góður viðbótarkostur fyrir fólk, að koma hingað og leggja bílunum sínum og taka rútuna að gosstöðvunum og aftur til baka,“ segir Fannar. Hann segir að vel hafi gengið með rútuferðirnar það sem af er degi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum er áætlað að tvö til þrjú hundruð manns hafi verið mættir á gossvæðið klukkan sjö í morgun. „Og svo er bara smám saman að bæta í umferðina. Þetta verður örugglega vinsælt, að skoða gosið um helgina,“ segir Fannar. Hann bætir við að verslunareigendur í Grindavík finni vel fyrir auknum fjölda fólks í bænum. Til að mynda hefur verið nóg að gera í bakaríinu. „Það hefur verið þannig og menn hafa sig alla við í að baka og það sama á við um verslunina hjá okkur þannig það er bara líflegt í bænum,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Fyrsta ferðin var klukkan átta í morgun að sögn Fannars Jónassonar, bæjarstjóra Grindavíkur. „Frá og með deginum í dag verður boðið upp á reglubundnar ferðir frá Grindavík og að stikuðu gönguleiðinni og til baka aftur. Það verður keyrt á heila og hálfa tímanum frá völdum bílastæðum hérna í Grindavík,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur. Allar upplýsingar má finna á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Ferðirnar eru á vegum einkaaðila en skipulagðar í samráði við aðgerðastjórn viðbragðsaðila á svæðinu. Fannar segir að gætt sé að sóttvörnum og þá er grímuskylda í rútunum. „Við teljum að þetta geti verið mjög góður viðbótarkostur fyrir fólk, að koma hingað og leggja bílunum sínum og taka rútuna að gosstöðvunum og aftur til baka,“ segir Fannar. Hann segir að vel hafi gengið með rútuferðirnar það sem af er degi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum er áætlað að tvö til þrjú hundruð manns hafi verið mættir á gossvæðið klukkan sjö í morgun. „Og svo er bara smám saman að bæta í umferðina. Þetta verður örugglega vinsælt, að skoða gosið um helgina,“ segir Fannar. Hann bætir við að verslunareigendur í Grindavík finni vel fyrir auknum fjölda fólks í bænum. Til að mynda hefur verið nóg að gera í bakaríinu. „Það hefur verið þannig og menn hafa sig alla við í að baka og það sama á við um verslunina hjá okkur þannig það er bara líflegt í bænum,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira