Sennilega sitja þær Katrín og Áslaug Arna með Svandísi í súpunni Jakob Bjarnar skrifar 6. apríl 2021 11:30 Á ríkisstjórnarfundi 30. mars síðastliðinn fjölluðu þær Katrín, Áslaug Arna og Svandísi Svavarsdóttur um stöðu og framkvæmd á landamærunum. vísir/vilhelm Dómurinn var afdráttarlaus: Ekki má halda fólki í sóttkví á sóttvarnahóteli ef það á í önnur hús að venda. Samkvæmt heimildum Vísis hyggjast Píratar kalla eftir gögnum sem lágu til grundvallar þegar málið var afgreitt á ríkisstjórnarfundi. Á fundi ríkisstjórnarinnar 30. mars síðastliðinn voru meðal annars tvö mál á dagskrá: Hið fyrra sneri að Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra: Staða og framkvæmd á landamærunum. Hið seinna að Svandísi: Aðgerðir á landamærum - ný reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19. Höfðu verið vöruð við Af fundarefni má ráða að þær Katrín Jakobsdóttir og Áslaug Arna hafi komið að hinum ólögmætu aðgerðum auk Svandísar. Vísir hefur heyrt í stjórnarandstöðuþingmönnum í morgun. Helga Vala segist ítrekað hafa goldið varhug við því að lagaheimildir fyrir því að vista fólk nauðugt á sóttvarnarhótelum kynnu að vera af skornum skammti.vísir/vilhelm Nú stendur yfir fundur í velferðarnefnd sem Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar stýrir. Hún hafði því ekki tök á að tjá sig um málið, sagði þó að hún hafi bent á meinbugi þessara aðgerða áður og oft. Helga Vala vísaði í þingræður, til dæmis frá 28. janúar þar sem hún sagði meðal annars: „Ekki er heimild fyrir því lengur að skylda fólk í sóttvarnahús en verið er að skýra betur sóttvarnahús þannig að heimildir séu til að opna slíkt hús á vegum stjórnvalda. Ég myndi telja mikilvægt að hafa skýrt valdboð til stjórnvalda um að þeim beri að halda úti sóttvarnahúsi ef þau leggja það á fólk að vera í slíku húsi, þ.e. þegar sú staða er komin upp, tilmæli til fólks um að fara í sóttvarnahús, þá sé um leið skýrt valdboð á stjórnvöldum að hafa slíkt hús til reiðu.“ Svandís viss í sinni sök Í umræðu tveimur dögum fyrr, undir liðnum „Hertar sóttvarnarreglur, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra, spurði Helga Vala um hvort heilbrigðisráðherra telji „lagaheimildir vera nógu skýrar til þess að skylda alla ferðamenn og heimafólk til dvalar í sóttvarnahúsi ef þau koma frá rauðum löndum“? Svör Svandísar voru afdráttarlaus. „Virðulegur forseti. Ég þakka hv. þingmanni. Fyrst spurningin um það hvort lagaheimild sé fyrir því að nýta sóttvarnahús. Já, það er lagaheimild fyrir því sem Alþingi afgreiddi hér.“ Ráðherra er hér býsna viss í sinni sök en annað átti eftir að koma á daginn ef marka má niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Sú niðurstaða hefur þó verið kærð til Landsréttar. Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Alþingi Tengdar fréttir Vill vita hvort Svandís njóti áfram trausts Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins, telur að stjórnvöld þurfi að falla frá stefnu sinni um að skylda fólk til dvalar á sóttkvíarhóteli við komuna til landsins. 6. apríl 2021 11:14 Þórólfur og Svandís mæta á fund eftir úrskurð héraðsdóms Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir munu mæta á fund velferðarnefndar alþingis klukkan tíu. Á fundinum verða rædd næstu skref í sóttvarnaaðgerðum eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær að ríkinu væri óheimilt að skikka fólk til vistar á sóttkvíarhóteli. 6. apríl 2021 08:54 Gestum sóttkvíarhótels frjálst að ljúka sóttkví annars staðar Öllum sem dvelja á sóttkvíarhótelinu í Þórunnartúni er frjálst að ljúka sóttkví annars staðar, hafi þeir viðunandi aðstöðu til þess. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var frá Heilbrigðisráðuneytinu fyrir stuttu. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði síðdegis í dag að ekki teldist lögmætt að skikka komufarþega frá áhættusvæðum í sóttkvíarhús. 5. apríl 2021 19:57 Ekki má skikka fólk í sóttkvíarhús Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að ekki sé lögmætt að skikka komufarþega frá áhættusvæðum í sóttkvíarhús. Þrjár kærur voru teknar fyrir í héraðsdómi í dag og voru þær byggðar á því að um ólögmæta frelsissviptingu væri að ræða. 5. apríl 2021 18:08 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Fleiri fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Sjá meira
Á fundi ríkisstjórnarinnar 30. mars síðastliðinn voru meðal annars tvö mál á dagskrá: Hið fyrra sneri að Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra: Staða og framkvæmd á landamærunum. Hið seinna að Svandísi: Aðgerðir á landamærum - ný reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19. Höfðu verið vöruð við Af fundarefni má ráða að þær Katrín Jakobsdóttir og Áslaug Arna hafi komið að hinum ólögmætu aðgerðum auk Svandísar. Vísir hefur heyrt í stjórnarandstöðuþingmönnum í morgun. Helga Vala segist ítrekað hafa goldið varhug við því að lagaheimildir fyrir því að vista fólk nauðugt á sóttvarnarhótelum kynnu að vera af skornum skammti.vísir/vilhelm Nú stendur yfir fundur í velferðarnefnd sem Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar stýrir. Hún hafði því ekki tök á að tjá sig um málið, sagði þó að hún hafi bent á meinbugi þessara aðgerða áður og oft. Helga Vala vísaði í þingræður, til dæmis frá 28. janúar þar sem hún sagði meðal annars: „Ekki er heimild fyrir því lengur að skylda fólk í sóttvarnahús en verið er að skýra betur sóttvarnahús þannig að heimildir séu til að opna slíkt hús á vegum stjórnvalda. Ég myndi telja mikilvægt að hafa skýrt valdboð til stjórnvalda um að þeim beri að halda úti sóttvarnahúsi ef þau leggja það á fólk að vera í slíku húsi, þ.e. þegar sú staða er komin upp, tilmæli til fólks um að fara í sóttvarnahús, þá sé um leið skýrt valdboð á stjórnvöldum að hafa slíkt hús til reiðu.“ Svandís viss í sinni sök Í umræðu tveimur dögum fyrr, undir liðnum „Hertar sóttvarnarreglur, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra, spurði Helga Vala um hvort heilbrigðisráðherra telji „lagaheimildir vera nógu skýrar til þess að skylda alla ferðamenn og heimafólk til dvalar í sóttvarnahúsi ef þau koma frá rauðum löndum“? Svör Svandísar voru afdráttarlaus. „Virðulegur forseti. Ég þakka hv. þingmanni. Fyrst spurningin um það hvort lagaheimild sé fyrir því að nýta sóttvarnahús. Já, það er lagaheimild fyrir því sem Alþingi afgreiddi hér.“ Ráðherra er hér býsna viss í sinni sök en annað átti eftir að koma á daginn ef marka má niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Sú niðurstaða hefur þó verið kærð til Landsréttar.
Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Alþingi Tengdar fréttir Vill vita hvort Svandís njóti áfram trausts Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins, telur að stjórnvöld þurfi að falla frá stefnu sinni um að skylda fólk til dvalar á sóttkvíarhóteli við komuna til landsins. 6. apríl 2021 11:14 Þórólfur og Svandís mæta á fund eftir úrskurð héraðsdóms Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir munu mæta á fund velferðarnefndar alþingis klukkan tíu. Á fundinum verða rædd næstu skref í sóttvarnaaðgerðum eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær að ríkinu væri óheimilt að skikka fólk til vistar á sóttkvíarhóteli. 6. apríl 2021 08:54 Gestum sóttkvíarhótels frjálst að ljúka sóttkví annars staðar Öllum sem dvelja á sóttkvíarhótelinu í Þórunnartúni er frjálst að ljúka sóttkví annars staðar, hafi þeir viðunandi aðstöðu til þess. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var frá Heilbrigðisráðuneytinu fyrir stuttu. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði síðdegis í dag að ekki teldist lögmætt að skikka komufarþega frá áhættusvæðum í sóttkvíarhús. 5. apríl 2021 19:57 Ekki má skikka fólk í sóttkvíarhús Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að ekki sé lögmætt að skikka komufarþega frá áhættusvæðum í sóttkvíarhús. Þrjár kærur voru teknar fyrir í héraðsdómi í dag og voru þær byggðar á því að um ólögmæta frelsissviptingu væri að ræða. 5. apríl 2021 18:08 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Fleiri fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Sjá meira
Vill vita hvort Svandís njóti áfram trausts Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins, telur að stjórnvöld þurfi að falla frá stefnu sinni um að skylda fólk til dvalar á sóttkvíarhóteli við komuna til landsins. 6. apríl 2021 11:14
Þórólfur og Svandís mæta á fund eftir úrskurð héraðsdóms Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir munu mæta á fund velferðarnefndar alþingis klukkan tíu. Á fundinum verða rædd næstu skref í sóttvarnaaðgerðum eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær að ríkinu væri óheimilt að skikka fólk til vistar á sóttkvíarhóteli. 6. apríl 2021 08:54
Gestum sóttkvíarhótels frjálst að ljúka sóttkví annars staðar Öllum sem dvelja á sóttkvíarhótelinu í Þórunnartúni er frjálst að ljúka sóttkví annars staðar, hafi þeir viðunandi aðstöðu til þess. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var frá Heilbrigðisráðuneytinu fyrir stuttu. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði síðdegis í dag að ekki teldist lögmætt að skikka komufarþega frá áhættusvæðum í sóttkvíarhús. 5. apríl 2021 19:57
Ekki má skikka fólk í sóttkvíarhús Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að ekki sé lögmætt að skikka komufarþega frá áhættusvæðum í sóttkvíarhús. Þrjár kærur voru teknar fyrir í héraðsdómi í dag og voru þær byggðar á því að um ólögmæta frelsissviptingu væri að ræða. 5. apríl 2021 18:08