Óvænt úrslit í Úkraínu á meðan Rússland vann í Portúal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2021 20:00 Norður-Írland vann frækinn 2-1 sigur í Úkraínu í kvöld. @FIFAWWC Þrír leikir fóru fram í umspili Evrópumóts kvenna í knattspyrnu í kvöld. Tékkland gerði 1-1 jafntefli við Sviss, Norður-Írland vann Úkraínu á útivelli og sömu sögu er að segja af Rússlandi sem heimsótti Portúgal. Það var vítaspyrnudrama í Tékklandi en heimakonur komust yfir þegar Katerina Svitkova – samherji Dagnýju Brynjarsdóttur hjá West Ham United – skoraði úr vítaspyrnu á 49. mínútu. Það var komið á lokamínútu leiksins þegar gestirnir fengu vítaspyrnu. Ana-Maria Crnogorcevic – leikmaður Barcelona – fór á punktinn og jafnaði metin. Lokatölur 1-1 og Sviss því í ágætis málum fyrir síðari leikinn. Óvæntustu úrslit kvöldsins komu í Úkraínu þar sem Norður-Írland vann 2-1 útisigur. Rachel Furness kom gestunum yfir strax á fimmtu mínútu. Daryna Apanaschenko jafnaði metin fyrir Úkraínu jafnaði metin um miðbik fyrri hálfleiks og þar við sat þangað til í síðari hálfleik. Simone Magill skoraði sigurmark leiksins þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum. Lokatölur 2-1 og Norður-Írland í frábærri stöðu. All set up for a big second leg in #Belfast #ANewDream #GAWA pic.twitter.com/DhABwbkLMo— Northern Ireland (@NorthernIreland) April 9, 2021 Að lokum tryggði Nelli Korovkina Rússlandi 1-0 sigur í Portúga. Síðari leikir liðanna fara fram á þriðjudag og þá kemur í ljós hvaða lið fara á EM sem fram fer sumarið 2022. Fótbolti EM 2021 í Englandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Það var vítaspyrnudrama í Tékklandi en heimakonur komust yfir þegar Katerina Svitkova – samherji Dagnýju Brynjarsdóttur hjá West Ham United – skoraði úr vítaspyrnu á 49. mínútu. Það var komið á lokamínútu leiksins þegar gestirnir fengu vítaspyrnu. Ana-Maria Crnogorcevic – leikmaður Barcelona – fór á punktinn og jafnaði metin. Lokatölur 1-1 og Sviss því í ágætis málum fyrir síðari leikinn. Óvæntustu úrslit kvöldsins komu í Úkraínu þar sem Norður-Írland vann 2-1 útisigur. Rachel Furness kom gestunum yfir strax á fimmtu mínútu. Daryna Apanaschenko jafnaði metin fyrir Úkraínu jafnaði metin um miðbik fyrri hálfleiks og þar við sat þangað til í síðari hálfleik. Simone Magill skoraði sigurmark leiksins þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum. Lokatölur 2-1 og Norður-Írland í frábærri stöðu. All set up for a big second leg in #Belfast #ANewDream #GAWA pic.twitter.com/DhABwbkLMo— Northern Ireland (@NorthernIreland) April 9, 2021 Að lokum tryggði Nelli Korovkina Rússlandi 1-0 sigur í Portúga. Síðari leikir liðanna fara fram á þriðjudag og þá kemur í ljós hvaða lið fara á EM sem fram fer sumarið 2022.
Fótbolti EM 2021 í Englandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira