Hraun frá fjórðu sprungunni virðist renna í Geldingadali Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. apríl 2021 10:10 Fjórða sprungan opnaðist á Reykjanesskaga í nótt. Myndin er úr safni. Vilhelm Gunnarsson Fjórða sprungan opnaðist á Reykjanesskaga í nótt. Sprungan opnaðist undir nýju hrauni og virðist það renna í Geldingadali. Sérfræðingar á Veðurstofunni urðu varir við fjórðu sprunguna um klukkan þrjú í nótt. Sprungan sást á vefmyndavélum en ekki var unnt að staðfesta að um nýja sprungu væri að ræða fyrr en í birtingu í morgun. „Þessi nýja sprunga opnaðist nær miðja vegu milli þeirra sprungu sem opnaðist 5. apríl og þeirrar sprungu sem opnaðist á miðnætti aðfaranótt 7. apríl,“ sagði Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það var komið hraun yfir þetta svæði frá sprungunni sem er þarna lengst í norðri, en þetta kemur upp í gegnum hraunið.“ Hraunið frá fjórðu sprungunni virðist renna í Geldingadali. „Það sameinast hrauntaumi sem kemur frá gígnum sem opnaðist annan í páskum og sameinast þeim hrauntaumi sem rennur niður í Geldingadali.“ „Þetta er þessi sviðsmynd sem við vorum búin að gera okkur í hugarlund um að gæti gerst. Að það myndu opnast nýjar sprungur og það eru að opnast hér sprungur liggur við annan hvern dag. Þetta er bara virkni sem við verðum að fylgjast með. Það getur verið að það sé einhver smá aukning á kvikustreymi upp í ganginn sjálfan sem er undir yfirborðinu en við þurfum bara að bíða og sjá hvað setur,“ sagði Salóme. Salóme segir sprungurnar allar hafa opnast innan hættusvæðis. „Þetta er undir nýju hrauni þannig að það hefði enginn staðið á þessum blett nákvæmlega en það breytir ekki þeirri viðvörun sem við höfum á svæðinu að það gætu opnast sprungur, jafnvel fyrir norðan nyrstu sprunguna þannig að það ber að hafa varúð og gætur á þessu og passa sig þegar maður er að skoða eldgosið.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Sjá meira
Sérfræðingar á Veðurstofunni urðu varir við fjórðu sprunguna um klukkan þrjú í nótt. Sprungan sást á vefmyndavélum en ekki var unnt að staðfesta að um nýja sprungu væri að ræða fyrr en í birtingu í morgun. „Þessi nýja sprunga opnaðist nær miðja vegu milli þeirra sprungu sem opnaðist 5. apríl og þeirrar sprungu sem opnaðist á miðnætti aðfaranótt 7. apríl,“ sagði Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það var komið hraun yfir þetta svæði frá sprungunni sem er þarna lengst í norðri, en þetta kemur upp í gegnum hraunið.“ Hraunið frá fjórðu sprungunni virðist renna í Geldingadali. „Það sameinast hrauntaumi sem kemur frá gígnum sem opnaðist annan í páskum og sameinast þeim hrauntaumi sem rennur niður í Geldingadali.“ „Þetta er þessi sviðsmynd sem við vorum búin að gera okkur í hugarlund um að gæti gerst. Að það myndu opnast nýjar sprungur og það eru að opnast hér sprungur liggur við annan hvern dag. Þetta er bara virkni sem við verðum að fylgjast með. Það getur verið að það sé einhver smá aukning á kvikustreymi upp í ganginn sjálfan sem er undir yfirborðinu en við þurfum bara að bíða og sjá hvað setur,“ sagði Salóme. Salóme segir sprungurnar allar hafa opnast innan hættusvæðis. „Þetta er undir nýju hrauni þannig að það hefði enginn staðið á þessum blett nákvæmlega en það breytir ekki þeirri viðvörun sem við höfum á svæðinu að það gætu opnast sprungur, jafnvel fyrir norðan nyrstu sprunguna þannig að það ber að hafa varúð og gætur á þessu og passa sig þegar maður er að skoða eldgosið.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Sjá meira