Til stendur að vísa tuttugu og fimm manns til Grikklands í apríl en fólkið krafðist þessa að fallið yrði frá þessu. Fyrir um ári var ákvað Útlendingastofnun að fresta brottvísunum til Grikklands vegna kórónuveirufaraldursins.
Nú stendur hins vegar til að vísa á ný fólki til Grikklands.










