Gulldrengurinn Mbappé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 14:31 Neymar er mikill aðdáandi liðsfélaga síns Mbappé. EPA-EFE/YOAN VALAT Brasilíumaðurinn Neymar heldur vart vatni yfir samherja sínum Kylian Mbappé og hrósaði honum út í eitt er hann ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn gegn Bayern München í kvöld. Í kvöld mætast Paris Saint-Germain og Bayern München í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. París gerði sér lítið fyrir og lagði Evrópumeistara Bayern í Þýskalandi og er því í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins. Neymar var í viðtali við France Football og þar kom hann inn á hinn magnaða Mbappé sem skoraði tvö af mörkum PSG í fyrri leik liðanna. „Mbappé er frábær manneskja, það er alltaf stutt grínið en að sama sakpi er hann mjög tillitsamur og mjög góður við fólkið í kringum sig. Það eru forréttindi að fá að æfa og spila með honum enda er hann frábær knattspyrnumaður. Í grunninn er hann góðhjörtuð manneskja og það er ástæðan fyrir því að við höfum náð svona vel saman frá fyrstu kynnum.“ „Hann er hugmyndaríkur, gáfaður og að sjálfsögðu sneggri en flestir. Hann er gulldrengurinn okkar,“ sagði Neymar um samherja sinn. Neymar on Mbappe: "Kylian is very considerate, always happy, polite and kind to everyone. "He is a very beautiful person. That s why we ve got along so well since our first contact." [France Football] pic.twitter.com/KwCrGzZEfx— Goal (@goal) April 12, 2021 Mbappé er með fljótustu leikmönnum heims en það er ekki nóg að vera hraður segir sá brasilíski. „Það skiptir engu máli hversu hraður þú ert ef þú kannt ekki að nota hraðann. Mbappé er hins vegar meðal þeirra bestu í heimi þegar kemur að því að rekja boltann,“ bætti Neymar við. Leikur PSG og Bayern er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 í kvöld, og leikur Chelsea og Porto á Stöð 2 Sport 2. Leikirnir hefjast kl. 19 en upphitun hefst kl. 18.15 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Í kvöld mætast Paris Saint-Germain og Bayern München í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. París gerði sér lítið fyrir og lagði Evrópumeistara Bayern í Þýskalandi og er því í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins. Neymar var í viðtali við France Football og þar kom hann inn á hinn magnaða Mbappé sem skoraði tvö af mörkum PSG í fyrri leik liðanna. „Mbappé er frábær manneskja, það er alltaf stutt grínið en að sama sakpi er hann mjög tillitsamur og mjög góður við fólkið í kringum sig. Það eru forréttindi að fá að æfa og spila með honum enda er hann frábær knattspyrnumaður. Í grunninn er hann góðhjörtuð manneskja og það er ástæðan fyrir því að við höfum náð svona vel saman frá fyrstu kynnum.“ „Hann er hugmyndaríkur, gáfaður og að sjálfsögðu sneggri en flestir. Hann er gulldrengurinn okkar,“ sagði Neymar um samherja sinn. Neymar on Mbappe: "Kylian is very considerate, always happy, polite and kind to everyone. "He is a very beautiful person. That s why we ve got along so well since our first contact." [France Football] pic.twitter.com/KwCrGzZEfx— Goal (@goal) April 12, 2021 Mbappé er með fljótustu leikmönnum heims en það er ekki nóg að vera hraður segir sá brasilíski. „Það skiptir engu máli hversu hraður þú ert ef þú kannt ekki að nota hraðann. Mbappé er hins vegar meðal þeirra bestu í heimi þegar kemur að því að rekja boltann,“ bætti Neymar við. Leikur PSG og Bayern er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 í kvöld, og leikur Chelsea og Porto á Stöð 2 Sport 2. Leikirnir hefjast kl. 19 en upphitun hefst kl. 18.15 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn