Reiknar með að spila áfram í Moskvu þrátt fyrir meiðslin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 15:47 Hörður Björgvin verður frá næstu sjö til níu mánuði eftir að hafa slitið hásin. Hann býst við því að vera áfram í herbúðum CSKA en samningur hans rennur út vorið 2022. Sergei Savostyanov/Getty Images Hörður Björgvin, leikmaður CSKA Moskvu í Rússlandi og íslenska landsliðsins, verður frá næstu mánuðina eftir að hafa slitið hásin. Hann telur þó að meiðslin hafi ekki áhrif á samningsstöðu sína en hann verður samningslaus á næsta ári. Að slíta hásin er mjög alvarlegt og getur tekið langan tíma að koma til baka eftir slík meiðsli. Hörður Björgvin verður frá næstu sjö til níu mánuðina og mun því að öllum líkindum ekki spila meira á þessu ári. Hörður fór í aðgerð í Finnlandi sem gekk nokkuð vel. Hann skilaði sér heim til Moskvu í fyrradag og ræddi við Stöð 2 og Vísi í gær. Þó hann hafi ekki heyrt í forráðamönnum liðsins síðan hann sneri til aftur til Moskvu þá reiknar hann ekki með því að meiðslin hafi áhrif á samningsstöðu sína. Þessi öflugi varnarmaður verður eins og staðan er í dag samningslaus næsta vor. „Ég býst ekki við því [að þetta hafi áhrif á samningsstöðuna]. Ég er búinn að spila næstum 100 prósent leikjanna síðustu þrjú tímabil og þannig séð talinn lykilmaður svo ég er ósköp rólegur yfir þessu.“ „Ég er samt auðvitað orðinn 28 ára og á eitt tímabil eftir af samning en þeir eru rosalega sáttir með mig. Forráðamenn liðsins voru klárir að ræða nýjan samning en síðan skeður þetta, held þó að þetta sé ekki að skemma neitt,“ sagði Hörður Björgvin í viðtali við Stöð 2 og Vísis. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Hörður Björgvin í heild sinni Fótbolti Rússneski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Hvatningarorð til Harðar og stoðsending frá Arnóri CSKA Moskva byrjar vel undir stjórn Ivica Olic en þeir unnu annan leikinn í röð í dag er þeir höfðu betur gegn FC Rotor Volgograd. 12. apríl 2021 18:08 Hörður Björgvin með slitna hásin Íslenski landsliðsmðaurinn Hörður Björgvin Magnússon er með slitna hásin en þetta kom fram í tilkynningu frá CSKA í morgun. 5. apríl 2021 15:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Að slíta hásin er mjög alvarlegt og getur tekið langan tíma að koma til baka eftir slík meiðsli. Hörður Björgvin verður frá næstu sjö til níu mánuðina og mun því að öllum líkindum ekki spila meira á þessu ári. Hörður fór í aðgerð í Finnlandi sem gekk nokkuð vel. Hann skilaði sér heim til Moskvu í fyrradag og ræddi við Stöð 2 og Vísi í gær. Þó hann hafi ekki heyrt í forráðamönnum liðsins síðan hann sneri til aftur til Moskvu þá reiknar hann ekki með því að meiðslin hafi áhrif á samningsstöðu sína. Þessi öflugi varnarmaður verður eins og staðan er í dag samningslaus næsta vor. „Ég býst ekki við því [að þetta hafi áhrif á samningsstöðuna]. Ég er búinn að spila næstum 100 prósent leikjanna síðustu þrjú tímabil og þannig séð talinn lykilmaður svo ég er ósköp rólegur yfir þessu.“ „Ég er samt auðvitað orðinn 28 ára og á eitt tímabil eftir af samning en þeir eru rosalega sáttir með mig. Forráðamenn liðsins voru klárir að ræða nýjan samning en síðan skeður þetta, held þó að þetta sé ekki að skemma neitt,“ sagði Hörður Björgvin í viðtali við Stöð 2 og Vísis. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Hörður Björgvin í heild sinni
Fótbolti Rússneski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Hvatningarorð til Harðar og stoðsending frá Arnóri CSKA Moskva byrjar vel undir stjórn Ivica Olic en þeir unnu annan leikinn í röð í dag er þeir höfðu betur gegn FC Rotor Volgograd. 12. apríl 2021 18:08 Hörður Björgvin með slitna hásin Íslenski landsliðsmðaurinn Hörður Björgvin Magnússon er með slitna hásin en þetta kom fram í tilkynningu frá CSKA í morgun. 5. apríl 2021 15:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Hvatningarorð til Harðar og stoðsending frá Arnóri CSKA Moskva byrjar vel undir stjórn Ivica Olic en þeir unnu annan leikinn í röð í dag er þeir höfðu betur gegn FC Rotor Volgograd. 12. apríl 2021 18:08
Hörður Björgvin með slitna hásin Íslenski landsliðsmðaurinn Hörður Björgvin Magnússon er með slitna hásin en þetta kom fram í tilkynningu frá CSKA í morgun. 5. apríl 2021 15:00