Reiknar með að spila áfram í Moskvu þrátt fyrir meiðslin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 15:47 Hörður Björgvin verður frá næstu sjö til níu mánuði eftir að hafa slitið hásin. Hann býst við því að vera áfram í herbúðum CSKA en samningur hans rennur út vorið 2022. Sergei Savostyanov/Getty Images Hörður Björgvin, leikmaður CSKA Moskvu í Rússlandi og íslenska landsliðsins, verður frá næstu mánuðina eftir að hafa slitið hásin. Hann telur þó að meiðslin hafi ekki áhrif á samningsstöðu sína en hann verður samningslaus á næsta ári. Að slíta hásin er mjög alvarlegt og getur tekið langan tíma að koma til baka eftir slík meiðsli. Hörður Björgvin verður frá næstu sjö til níu mánuðina og mun því að öllum líkindum ekki spila meira á þessu ári. Hörður fór í aðgerð í Finnlandi sem gekk nokkuð vel. Hann skilaði sér heim til Moskvu í fyrradag og ræddi við Stöð 2 og Vísi í gær. Þó hann hafi ekki heyrt í forráðamönnum liðsins síðan hann sneri til aftur til Moskvu þá reiknar hann ekki með því að meiðslin hafi áhrif á samningsstöðu sína. Þessi öflugi varnarmaður verður eins og staðan er í dag samningslaus næsta vor. „Ég býst ekki við því [að þetta hafi áhrif á samningsstöðuna]. Ég er búinn að spila næstum 100 prósent leikjanna síðustu þrjú tímabil og þannig séð talinn lykilmaður svo ég er ósköp rólegur yfir þessu.“ „Ég er samt auðvitað orðinn 28 ára og á eitt tímabil eftir af samning en þeir eru rosalega sáttir með mig. Forráðamenn liðsins voru klárir að ræða nýjan samning en síðan skeður þetta, held þó að þetta sé ekki að skemma neitt,“ sagði Hörður Björgvin í viðtali við Stöð 2 og Vísis. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Hörður Björgvin í heild sinni Fótbolti Rússneski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Hvatningarorð til Harðar og stoðsending frá Arnóri CSKA Moskva byrjar vel undir stjórn Ivica Olic en þeir unnu annan leikinn í röð í dag er þeir höfðu betur gegn FC Rotor Volgograd. 12. apríl 2021 18:08 Hörður Björgvin með slitna hásin Íslenski landsliðsmðaurinn Hörður Björgvin Magnússon er með slitna hásin en þetta kom fram í tilkynningu frá CSKA í morgun. 5. apríl 2021 15:00 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Að slíta hásin er mjög alvarlegt og getur tekið langan tíma að koma til baka eftir slík meiðsli. Hörður Björgvin verður frá næstu sjö til níu mánuðina og mun því að öllum líkindum ekki spila meira á þessu ári. Hörður fór í aðgerð í Finnlandi sem gekk nokkuð vel. Hann skilaði sér heim til Moskvu í fyrradag og ræddi við Stöð 2 og Vísi í gær. Þó hann hafi ekki heyrt í forráðamönnum liðsins síðan hann sneri til aftur til Moskvu þá reiknar hann ekki með því að meiðslin hafi áhrif á samningsstöðu sína. Þessi öflugi varnarmaður verður eins og staðan er í dag samningslaus næsta vor. „Ég býst ekki við því [að þetta hafi áhrif á samningsstöðuna]. Ég er búinn að spila næstum 100 prósent leikjanna síðustu þrjú tímabil og þannig séð talinn lykilmaður svo ég er ósköp rólegur yfir þessu.“ „Ég er samt auðvitað orðinn 28 ára og á eitt tímabil eftir af samning en þeir eru rosalega sáttir með mig. Forráðamenn liðsins voru klárir að ræða nýjan samning en síðan skeður þetta, held þó að þetta sé ekki að skemma neitt,“ sagði Hörður Björgvin í viðtali við Stöð 2 og Vísis. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Hörður Björgvin í heild sinni
Fótbolti Rússneski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Hvatningarorð til Harðar og stoðsending frá Arnóri CSKA Moskva byrjar vel undir stjórn Ivica Olic en þeir unnu annan leikinn í röð í dag er þeir höfðu betur gegn FC Rotor Volgograd. 12. apríl 2021 18:08 Hörður Björgvin með slitna hásin Íslenski landsliðsmðaurinn Hörður Björgvin Magnússon er með slitna hásin en þetta kom fram í tilkynningu frá CSKA í morgun. 5. apríl 2021 15:00 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Hvatningarorð til Harðar og stoðsending frá Arnóri CSKA Moskva byrjar vel undir stjórn Ivica Olic en þeir unnu annan leikinn í röð í dag er þeir höfðu betur gegn FC Rotor Volgograd. 12. apríl 2021 18:08
Hörður Björgvin með slitna hásin Íslenski landsliðsmðaurinn Hörður Björgvin Magnússon er með slitna hásin en þetta kom fram í tilkynningu frá CSKA í morgun. 5. apríl 2021 15:00