Kvöldfréttir Stöðvar 2 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. apríl 2021 18:17 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Grunur leikur á að sá sem kom af stað hópsmiti á leikskólanum Jörfa í Reykjavík hafi bæði brotið gegn skyldu um sóttkví og einangrun - með þeim afleiðingum að yfir hundrað fjölskyldur eru komnar í sóttkví. Sjö brot gegn sóttkví og einangrun hafa verið skráð frá áramótum. Við segjum nánar frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Í kvöldfréttum okkar verður rætt við Helgu Völu Helgadóttur, þingmann Samfylkingarinnar í beinni útsendingu. Þingflokkurinn er tilbúinn með nýtt frumvarp sem heimilar heilbriðisráðherra að skylda komufarþega til dvalar í sóttvarnahúsi. Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag sagðist forsætisráðherra vilja fá ráðrúm til að meta hvort núverandi aðgerðir á landamærum dugi til áður en gripið væri til breytinga á sóttvarnalögum. Helga Vala verður spurð hvort Samfylkingin hyggist ríða á vaðið og leggja frumvarpið fram eða hvort svar forsætisráðherra sé fullnægjandi enn um sinn. Íslensk erfðagreining stóð í dag fyrir fræðslufundi um kórónuveiruna í dag. Við fjöllum um niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar sem kortleggur langvarandi áhrif sem COVID-19 hefur haft á þá sem hafa smitast. Knattspyrnuheimurinn hreinlega nötrar allur og skelfur eftir að fréttir bárust af því í gærkvöldi að 12 lið hefðu staðfest þátttöku sína í nýrri knattspyrnudeild Evrópu, Ofurdeildinni. Í nýrri deild felst að liðum verður fjölgað úr þrjátíu og tveimur upp í þrjátíu og sex og í stað riðlakeppni munu öll liðin spila í einni deild. Svava Kristín Gretarsdóttir segir okkur frá þessum nýjustu vendingum í íþróttafréttum. Þá greinum við frá helstu fréttum af erlendum vettvangi, og segjum frá því að nýtt indverskt afbrigði kórónuveirunnar hefur greinst. Þetta og meira til í stútfullum fréttatíma á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar á slaginu 18.30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent „Mál að linni“ Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Í kvöldfréttum okkar verður rætt við Helgu Völu Helgadóttur, þingmann Samfylkingarinnar í beinni útsendingu. Þingflokkurinn er tilbúinn með nýtt frumvarp sem heimilar heilbriðisráðherra að skylda komufarþega til dvalar í sóttvarnahúsi. Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag sagðist forsætisráðherra vilja fá ráðrúm til að meta hvort núverandi aðgerðir á landamærum dugi til áður en gripið væri til breytinga á sóttvarnalögum. Helga Vala verður spurð hvort Samfylkingin hyggist ríða á vaðið og leggja frumvarpið fram eða hvort svar forsætisráðherra sé fullnægjandi enn um sinn. Íslensk erfðagreining stóð í dag fyrir fræðslufundi um kórónuveiruna í dag. Við fjöllum um niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar sem kortleggur langvarandi áhrif sem COVID-19 hefur haft á þá sem hafa smitast. Knattspyrnuheimurinn hreinlega nötrar allur og skelfur eftir að fréttir bárust af því í gærkvöldi að 12 lið hefðu staðfest þátttöku sína í nýrri knattspyrnudeild Evrópu, Ofurdeildinni. Í nýrri deild felst að liðum verður fjölgað úr þrjátíu og tveimur upp í þrjátíu og sex og í stað riðlakeppni munu öll liðin spila í einni deild. Svava Kristín Gretarsdóttir segir okkur frá þessum nýjustu vendingum í íþróttafréttum. Þá greinum við frá helstu fréttum af erlendum vettvangi, og segjum frá því að nýtt indverskt afbrigði kórónuveirunnar hefur greinst. Þetta og meira til í stútfullum fréttatíma á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar á slaginu 18.30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent „Mál að linni“ Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira