Kvöldfréttir Stöðvar 2 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. apríl 2021 18:17 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Grunur leikur á að sá sem kom af stað hópsmiti á leikskólanum Jörfa í Reykjavík hafi bæði brotið gegn skyldu um sóttkví og einangrun - með þeim afleiðingum að yfir hundrað fjölskyldur eru komnar í sóttkví. Sjö brot gegn sóttkví og einangrun hafa verið skráð frá áramótum. Við segjum nánar frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Í kvöldfréttum okkar verður rætt við Helgu Völu Helgadóttur, þingmann Samfylkingarinnar í beinni útsendingu. Þingflokkurinn er tilbúinn með nýtt frumvarp sem heimilar heilbriðisráðherra að skylda komufarþega til dvalar í sóttvarnahúsi. Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag sagðist forsætisráðherra vilja fá ráðrúm til að meta hvort núverandi aðgerðir á landamærum dugi til áður en gripið væri til breytinga á sóttvarnalögum. Helga Vala verður spurð hvort Samfylkingin hyggist ríða á vaðið og leggja frumvarpið fram eða hvort svar forsætisráðherra sé fullnægjandi enn um sinn. Íslensk erfðagreining stóð í dag fyrir fræðslufundi um kórónuveiruna í dag. Við fjöllum um niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar sem kortleggur langvarandi áhrif sem COVID-19 hefur haft á þá sem hafa smitast. Knattspyrnuheimurinn hreinlega nötrar allur og skelfur eftir að fréttir bárust af því í gærkvöldi að 12 lið hefðu staðfest þátttöku sína í nýrri knattspyrnudeild Evrópu, Ofurdeildinni. Í nýrri deild felst að liðum verður fjölgað úr þrjátíu og tveimur upp í þrjátíu og sex og í stað riðlakeppni munu öll liðin spila í einni deild. Svava Kristín Gretarsdóttir segir okkur frá þessum nýjustu vendingum í íþróttafréttum. Þá greinum við frá helstu fréttum af erlendum vettvangi, og segjum frá því að nýtt indverskt afbrigði kórónuveirunnar hefur greinst. Þetta og meira til í stútfullum fréttatíma á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar á slaginu 18.30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira
Í kvöldfréttum okkar verður rætt við Helgu Völu Helgadóttur, þingmann Samfylkingarinnar í beinni útsendingu. Þingflokkurinn er tilbúinn með nýtt frumvarp sem heimilar heilbriðisráðherra að skylda komufarþega til dvalar í sóttvarnahúsi. Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag sagðist forsætisráðherra vilja fá ráðrúm til að meta hvort núverandi aðgerðir á landamærum dugi til áður en gripið væri til breytinga á sóttvarnalögum. Helga Vala verður spurð hvort Samfylkingin hyggist ríða á vaðið og leggja frumvarpið fram eða hvort svar forsætisráðherra sé fullnægjandi enn um sinn. Íslensk erfðagreining stóð í dag fyrir fræðslufundi um kórónuveiruna í dag. Við fjöllum um niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar sem kortleggur langvarandi áhrif sem COVID-19 hefur haft á þá sem hafa smitast. Knattspyrnuheimurinn hreinlega nötrar allur og skelfur eftir að fréttir bárust af því í gærkvöldi að 12 lið hefðu staðfest þátttöku sína í nýrri knattspyrnudeild Evrópu, Ofurdeildinni. Í nýrri deild felst að liðum verður fjölgað úr þrjátíu og tveimur upp í þrjátíu og sex og í stað riðlakeppni munu öll liðin spila í einni deild. Svava Kristín Gretarsdóttir segir okkur frá þessum nýjustu vendingum í íþróttafréttum. Þá greinum við frá helstu fréttum af erlendum vettvangi, og segjum frá því að nýtt indverskt afbrigði kórónuveirunnar hefur greinst. Þetta og meira til í stútfullum fréttatíma á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar á slaginu 18.30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira