Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2021 18:02 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Í kvöldfréttum greinum við frá megininntaki þess sem kom fram á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í Hörpu nú síðdegis varðandi ráðstafanir á landamærunum. Við munum ræða við alla þá ráðherra sem að breytingunum koma og gera þeim skil með myndrænum hætti. Blikur eru á lofti hér á landi því mikill fjöldi fólks hefur greinst með kórónuveiruna síðustu daga í tengslum við hópsýkingarnar tvær sem nú geisa. Óhætt er að segja að ný staða blasi við landsmönnum í baráttunni við breska afbrigði veirunnar því börn eru ríflega þriðjungur smitaðra. Hundruð þeirra eru komin í sóttkví. Annasamur dagur var í Laugardalshöll í dag þegar hátt í sex þúsund manns – á öllum aldri – sem glíma við undirliggjandi sjúkdóma mættu í bólusetningu í dag. Til að fagna þessum áfanga tók Sinfóníuhljómsveit Íslands á móti fólki í Laugardalshöllinni og leyfði því að njóta tónlistar á meðan það fékk stunguna í upphandlegginn. Sumir voru svo glaðir með uppákomuna að þeir vildu helst ekki fara. Við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum og segjum frá því hversu margir hafa heimsótt þær. Ekkert lát er á hinni miklu aðsókn og er gert ráð fyrir að erlendir ferðamenn verði fyrirferðamiklir á gosslóðum á næstu vikum og mánuðum. Við greinum frá helstu tíðindum á erlendum vettvangi en Bandaríkjamenn bíða nú eftirvæntingarfullir eftir niðurstöðu kviðdóms í máli lögreglumannsins Derek Chauvin sem er ákærður fyrir að hafa banað George Floyd í Minneapolis í fyrra. Búist er við umfangsmiklum mótmælum í Minneapolis og víðar í Bandaríkjunum ef Chauvin verður sýknaður. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Sjá meira
Blikur eru á lofti hér á landi því mikill fjöldi fólks hefur greinst með kórónuveiruna síðustu daga í tengslum við hópsýkingarnar tvær sem nú geisa. Óhætt er að segja að ný staða blasi við landsmönnum í baráttunni við breska afbrigði veirunnar því börn eru ríflega þriðjungur smitaðra. Hundruð þeirra eru komin í sóttkví. Annasamur dagur var í Laugardalshöll í dag þegar hátt í sex þúsund manns – á öllum aldri – sem glíma við undirliggjandi sjúkdóma mættu í bólusetningu í dag. Til að fagna þessum áfanga tók Sinfóníuhljómsveit Íslands á móti fólki í Laugardalshöllinni og leyfði því að njóta tónlistar á meðan það fékk stunguna í upphandlegginn. Sumir voru svo glaðir með uppákomuna að þeir vildu helst ekki fara. Við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum og segjum frá því hversu margir hafa heimsótt þær. Ekkert lát er á hinni miklu aðsókn og er gert ráð fyrir að erlendir ferðamenn verði fyrirferðamiklir á gosslóðum á næstu vikum og mánuðum. Við greinum frá helstu tíðindum á erlendum vettvangi en Bandaríkjamenn bíða nú eftirvæntingarfullir eftir niðurstöðu kviðdóms í máli lögreglumannsins Derek Chauvin sem er ákærður fyrir að hafa banað George Floyd í Minneapolis í fyrra. Búist er við umfangsmiklum mótmælum í Minneapolis og víðar í Bandaríkjunum ef Chauvin verður sýknaður.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Sjá meira