Toppbaráttan á Spáni áfram æsispennandi eftir sigra Atlético og Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2021 22:00 Lionel Messi var frábær í liði Barcelona í kvöld. EPA-EFE/ENRIC FONTCUBERTA Bæði Atlético Madrid og Barcelona unnu leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Spennan á toppi deildarinnar heldur því áfram. Atlético vann góðan 2-0 sigur á Huesca. Angel Correa skoraði undir lok fyrri hálfleiks og Yannick Carrasco bætti öðru markinu við undir lok leiks. Marcos Llorente lagði bæði mörkin upp. Huesca sá aldrei til sólar og á öðrum degi hefði Atlético bætt við fleiri mörkum. Barcelona vann Getafe 4-2 í fjörugum leik á Camp Nou í kvöld. Lionel Messi skoraði fyrsta mark leiksins á 8. mínútu. Fjórum mínútum síðar var staðan orðin 1-1 en Clement Lenglet, miðvörður Börsunga, varð þá fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Á 28. mínútu komust heimamenn yfir en þá varð Sofian Chakla fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Lionel Messi is the only player to score 25+ league goals in each of the last 12 seasons. Incredible. pic.twitter.com/TnurO5fV0S— Squawka Football (@Squawka) April 22, 2021 Messi bætt svo við þriðja marki Barcelona fimm mínútum síðar og staðan 3-1 í hálfleik. Enes Unal minnkaði muninn í 3-2 með marki úr vítaspyrnu áður en Ronald Araujo gulltryggði 4-2 sigur heimamanna á 87. mínútu. Í uppbótartíma fengu heimamenn svo vítaspyrnu. Antoine Griezmann fór á punktinn og skoraði af öryggi. Staðan orðin 5-2 og reyndust það lokatölur. Sem fyrr er Atlético á toppi deildarinnar, nú með 73 stig að loknum 32 leikjum. Real Madrid eru í 2. sæti með 70 stig en Barcelona er með 68 stig í 3. sæti og eiga leik til góða á bæði liðin frá Madríd. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira
Atlético vann góðan 2-0 sigur á Huesca. Angel Correa skoraði undir lok fyrri hálfleiks og Yannick Carrasco bætti öðru markinu við undir lok leiks. Marcos Llorente lagði bæði mörkin upp. Huesca sá aldrei til sólar og á öðrum degi hefði Atlético bætt við fleiri mörkum. Barcelona vann Getafe 4-2 í fjörugum leik á Camp Nou í kvöld. Lionel Messi skoraði fyrsta mark leiksins á 8. mínútu. Fjórum mínútum síðar var staðan orðin 1-1 en Clement Lenglet, miðvörður Börsunga, varð þá fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Á 28. mínútu komust heimamenn yfir en þá varð Sofian Chakla fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Lionel Messi is the only player to score 25+ league goals in each of the last 12 seasons. Incredible. pic.twitter.com/TnurO5fV0S— Squawka Football (@Squawka) April 22, 2021 Messi bætt svo við þriðja marki Barcelona fimm mínútum síðar og staðan 3-1 í hálfleik. Enes Unal minnkaði muninn í 3-2 með marki úr vítaspyrnu áður en Ronald Araujo gulltryggði 4-2 sigur heimamanna á 87. mínútu. Í uppbótartíma fengu heimamenn svo vítaspyrnu. Antoine Griezmann fór á punktinn og skoraði af öryggi. Staðan orðin 5-2 og reyndust það lokatölur. Sem fyrr er Atlético á toppi deildarinnar, nú með 73 stig að loknum 32 leikjum. Real Madrid eru í 2. sæti með 70 stig en Barcelona er með 68 stig í 3. sæti og eiga leik til góða á bæði liðin frá Madríd.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira