Tvær borgir fá ekki að halda EM Sindri Sverrisson skrifar 23. apríl 2021 11:30 Ekki verður spilað á Aviva leikvanginum í Dublin á EM. Getty/Eóin Noonan Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú ákveðið hvar leikirnir sem fyrirhugað var að færu fram í Dublin og Bilbao, á EM karla í fótbolta í sumar, verða spilaðir. UEFA lagði áherslu á að hægt yrði að spila fyrir framan áhorfendur á leikjunum á EM, þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Afar ólíklegt var að það gæti orðið í Dublin á Írlandi og í Bilbao á Spáni. Leikirnir fjórir sem áttu að fara fram í Bilbao, þrír leikir í E-riðli og einn leikur í 16-liða úrslitum, verða því þess í stað spilaðir í Sevilla. Stefnt er að því að hægt verði að fylla í 30% þeirra sæta sem eru á Estadio La Cartuja leikvanginum. Leikirnir þrír í E-riðli sem áttu að vera í Dublin verða svo færðir alla leið til Pétursborgar í Rússlandi, þar sem einnig verður spilað í B-riðli. Þá verður einn leikur í 16-liða úrslitum, sem spila átti í Dublin, þess í stað á Wembley í London. Svíþjóð, Slóvakía, Pólland og Spánn leika í E-riðlinum. Yfirvöld í München hafa svo staðfest að að lágmarki 14.500 áhorfendum verði leyft að sjá leikina í F-riðli sem þar fara fram. Þetta hefði haft áhrif á Íslendinga ef Ísland hefði unnið Ungverjaland í nóvember og komist á EM, því síðasti leikur Íslands í riðlakeppninni hefði verið gegn Þýskalandi í München. EM 2020, sem reyndar fer fram 2021, verður því spilað í London, München, Róm, Bakú, Pétursborg, Búdapest, Búkarest, Amsterdam, Sevilla, Glasgow og Kaupmannahöfn. EM 2020 í fótbolta Spánn Írland Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
UEFA lagði áherslu á að hægt yrði að spila fyrir framan áhorfendur á leikjunum á EM, þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Afar ólíklegt var að það gæti orðið í Dublin á Írlandi og í Bilbao á Spáni. Leikirnir fjórir sem áttu að fara fram í Bilbao, þrír leikir í E-riðli og einn leikur í 16-liða úrslitum, verða því þess í stað spilaðir í Sevilla. Stefnt er að því að hægt verði að fylla í 30% þeirra sæta sem eru á Estadio La Cartuja leikvanginum. Leikirnir þrír í E-riðli sem áttu að vera í Dublin verða svo færðir alla leið til Pétursborgar í Rússlandi, þar sem einnig verður spilað í B-riðli. Þá verður einn leikur í 16-liða úrslitum, sem spila átti í Dublin, þess í stað á Wembley í London. Svíþjóð, Slóvakía, Pólland og Spánn leika í E-riðlinum. Yfirvöld í München hafa svo staðfest að að lágmarki 14.500 áhorfendum verði leyft að sjá leikina í F-riðli sem þar fara fram. Þetta hefði haft áhrif á Íslendinga ef Ísland hefði unnið Ungverjaland í nóvember og komist á EM, því síðasti leikur Íslands í riðlakeppninni hefði verið gegn Þýskalandi í München. EM 2020, sem reyndar fer fram 2021, verður því spilað í London, München, Róm, Bakú, Pétursborg, Búdapest, Búkarest, Amsterdam, Sevilla, Glasgow og Kaupmannahöfn.
EM 2020 í fótbolta Spánn Írland Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti