Vestri í meiri vandræðum með KFR en Víkingur Ó. með Þrótt Reykjavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2021 14:55 Víkingar unnu þægilegan sigur í Laugardalnum. Víkingur Ólafsvík Tveimur leikjum er nú lokið í 64-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Vestri marði 4. deildarlið KFR á meðan Víkingur Ólafsvík gerði góða ferð í Laugardalinn. Í Laugardalnum voru Ólsarar í heimsókn hjá Þrótti Reykjavík en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar. Eftir nokkuð jafnar upphafsmínútur kom Harley Bryn Willard gestunum yfir eftir hálftíma leik þegar hann fylgdi eftir góðu skoti sem endaði í stöng og slá. Willard bætti við öðru marki sínu og öðru marki gestanna á 42. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Árni Þór Jakobsson gerðist brotlegur innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Staðan orðin 2-0 og þannig var hún í hálfleik. Eftir 20 mínútna leik í síðari hálfleik var staðan orðin 3-0 þegar Emmanuel Eli Keke bætti við þriðja markinu. Hann bætti svo við fjórða markinu tíu mínútum síðar en það dæmt af vegna rangstöðu. Þróttur brunaði í sókn og minnkaði Samuel George Floyd muninn í 3-1. Á 83. mínútu leiksins fékk Hreinn Ingi Örnólfsson beint rautt spjald fyrir groddaralegt brot er hann stöðvaði skyndisókn Víkinga. Fór það svo að Víkingar unnu 3-1 sigur og tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitum. Pétur Bjarnason tryggði Vestra 1-0 sigur á 4. deildarliði KFR í dag með marki á 77. mínútu en leikið var á Ísafirði. Vestri leikur í Lengjudeildinni í sumar en átti erfitt með að brjóta varnarmúr gestanna á bak aftur. Fjöldi annarra leikja, bæði í karla- og kvennaflokki, er á dagskrá síðar í dag. Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Ólafsvík Þróttur Reykjavík Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Í Laugardalnum voru Ólsarar í heimsókn hjá Þrótti Reykjavík en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar. Eftir nokkuð jafnar upphafsmínútur kom Harley Bryn Willard gestunum yfir eftir hálftíma leik þegar hann fylgdi eftir góðu skoti sem endaði í stöng og slá. Willard bætti við öðru marki sínu og öðru marki gestanna á 42. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Árni Þór Jakobsson gerðist brotlegur innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Staðan orðin 2-0 og þannig var hún í hálfleik. Eftir 20 mínútna leik í síðari hálfleik var staðan orðin 3-0 þegar Emmanuel Eli Keke bætti við þriðja markinu. Hann bætti svo við fjórða markinu tíu mínútum síðar en það dæmt af vegna rangstöðu. Þróttur brunaði í sókn og minnkaði Samuel George Floyd muninn í 3-1. Á 83. mínútu leiksins fékk Hreinn Ingi Örnólfsson beint rautt spjald fyrir groddaralegt brot er hann stöðvaði skyndisókn Víkinga. Fór það svo að Víkingar unnu 3-1 sigur og tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitum. Pétur Bjarnason tryggði Vestra 1-0 sigur á 4. deildarliði KFR í dag með marki á 77. mínútu en leikið var á Ísafirði. Vestri leikur í Lengjudeildinni í sumar en átti erfitt með að brjóta varnarmúr gestanna á bak aftur. Fjöldi annarra leikja, bæði í karla- og kvennaflokki, er á dagskrá síðar í dag.
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Ólafsvík Þróttur Reykjavík Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira