Hef unnið allt mitt líf að deginum í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 14:35 Emma Hayes (t.h.) stýrði Chelsea til sigurs í dag. Marc Atkins/Getty Images Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var í sjöunda himni er hún ræddi við BT Sport eftir 4-1 sigur Chelsea á Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Chelsea er komið í úrslit keppninnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. „Ég hef unnið allt mitt líf að deginum í dag. Ég er svo stolt af þessum leikmönnum, þær stóðu fyrir sínu. Þær eru þrautseigar og skyldu allt sem þær áttu eftir út á vellinum. Svona aðstæður geta verið svo taugatrekkjandi.“ „Ég mun segja þetta við alla þjálfara sem sitja heima, það eru þúsundir klukkustunda sem fara í þetta. Þúsundir klukkustunda í ferðalög, endalaus áföll, vinna með mismunandi liðum á mismunandi augnablikum,“ sagði Hayes en hún hefur stýrt Chelsea frá 2012. „Ég er stolt af sjálfri mér. Ég komst á þetta stig með því að leggja hart að mér. Ég er heppin að vera vinna fyrir fótboltaliðið sem ég dýrka, sem hefur gefið mér leyfi til að gera þetta með leikmönnum sem voru alltaf við stjórnvölin, jafnvel þegar mér fannst ég ekki vera það. En þær gerðu allt sem þær gátu í dag,“ sagði Hayes að endingu. Chelsea á enn möguleika á fernunni. Liðið trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, er í 16-liða úrslitum FA-bikarsins, búið að vinna deildarbikarinn og komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Erum mjög ánægðar, aðeins einn leikur eftir“ Lieke Martens var eðlilega mjög ánægð eftir 2-1 sigur Barcelona á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú sé aðeins einn leikur eftir, úrslitaleikurinn sjálfur. 2. maí 2021 13:26 Chelsea komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins Chelsea vann ótrúlegan 4-1 sigur á Bayern München í dag er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea vinnur einvígið þar með 5-3 og er komið í úrslit gegn Barcelona. 2. maí 2021 13:45 Martens skaut Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Barcelona vann 2-1 sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu nú rétt í þessu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Barcelona því komið í úrslit keppninnar. 2. maí 2021 11:55 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
„Ég hef unnið allt mitt líf að deginum í dag. Ég er svo stolt af þessum leikmönnum, þær stóðu fyrir sínu. Þær eru þrautseigar og skyldu allt sem þær áttu eftir út á vellinum. Svona aðstæður geta verið svo taugatrekkjandi.“ „Ég mun segja þetta við alla þjálfara sem sitja heima, það eru þúsundir klukkustunda sem fara í þetta. Þúsundir klukkustunda í ferðalög, endalaus áföll, vinna með mismunandi liðum á mismunandi augnablikum,“ sagði Hayes en hún hefur stýrt Chelsea frá 2012. „Ég er stolt af sjálfri mér. Ég komst á þetta stig með því að leggja hart að mér. Ég er heppin að vera vinna fyrir fótboltaliðið sem ég dýrka, sem hefur gefið mér leyfi til að gera þetta með leikmönnum sem voru alltaf við stjórnvölin, jafnvel þegar mér fannst ég ekki vera það. En þær gerðu allt sem þær gátu í dag,“ sagði Hayes að endingu. Chelsea á enn möguleika á fernunni. Liðið trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, er í 16-liða úrslitum FA-bikarsins, búið að vinna deildarbikarinn og komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Erum mjög ánægðar, aðeins einn leikur eftir“ Lieke Martens var eðlilega mjög ánægð eftir 2-1 sigur Barcelona á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú sé aðeins einn leikur eftir, úrslitaleikurinn sjálfur. 2. maí 2021 13:26 Chelsea komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins Chelsea vann ótrúlegan 4-1 sigur á Bayern München í dag er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea vinnur einvígið þar með 5-3 og er komið í úrslit gegn Barcelona. 2. maí 2021 13:45 Martens skaut Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Barcelona vann 2-1 sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu nú rétt í þessu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Barcelona því komið í úrslit keppninnar. 2. maí 2021 11:55 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
„Erum mjög ánægðar, aðeins einn leikur eftir“ Lieke Martens var eðlilega mjög ánægð eftir 2-1 sigur Barcelona á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú sé aðeins einn leikur eftir, úrslitaleikurinn sjálfur. 2. maí 2021 13:26
Chelsea komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins Chelsea vann ótrúlegan 4-1 sigur á Bayern München í dag er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea vinnur einvígið þar með 5-3 og er komið í úrslit gegn Barcelona. 2. maí 2021 13:45
Martens skaut Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Barcelona vann 2-1 sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu nú rétt í þessu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Barcelona því komið í úrslit keppninnar. 2. maí 2021 11:55