Líf færist í hafnir landsins á fyrsta degi strandveiðanna Kristján Már Unnarsson skrifar 3. maí 2021 21:35 Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, í Reykjavíkurhöfn í dag. Egill Aðalsteinsson Fyrsti dagur strandveiðanna var í dag og viðraði vel til sjóróðra um land allt. Um fimmtungi fleiri smábátasjómenn hafa sótt um veiðileyfi en á sama tíma í fyrra og er búist við að um sjöhundruð stundi veiðarnar í sumar. Út frá tölum vaktstöðvar siglinga má ætla að um tvöhundruð strandveiðisjómenn hafi byrjað veiðarnar í dag. Þeirra á meðal var Þorvaldur Gunnlaugsson á Ásþóri RE, sem sigldi úr Reykjavík klukkan hálfsex í morgun og kom að landi rúmum ellefu tímum síðar en rætt var við hann í fréttum Stöðvar 2. „Ég náði skammtinum, 760 kíló,“ sagði Þorvaldur sem varð fyrstur til að landa strandveiðiafla í Reykjavík þetta sumarið. Þorvaldur Gunnlaugsson á Ásþóri RE er einn síðasti trillukarlinn í Reykjavík.Egill Aðalsteinsson Forystumenn Landssambands smábátaeigenda, formaðurinn Arthur Bogason og framkvæmdastjórinn Örn Pálsson, voru mættir á bryggjuna enda telst þetta stór dagur í þeirra geira. „Að sjálfsögðu. Það er búið að bíða í stóran hluta úr ári eftir því að þessi dagur renni upp. Og þá er náttúrlega bara gaman að lifa,“ segir Arthur. Aflinn hjá Þorvaldi var eingöngu þorskur sem hann veiddi í Faxaflóa um sautján mílur norðvestur af borginni. Um fjögurhundruð bátar eru þegar komnir með strandveiðileyfi en þeir verða sennilega hátt í sjöhundruð talsins í sumar. Gera má ráð fyrir að aflanum verði landað í um sextíu höfnum hringinn í kringum landið, samkvæmt tölum Fiskistofu. „Það eru umtalsvert fleiri bátar búnir að sækja um heldur en á sama tíma í fyrra. Munar alveg einum sjötíu bátum, minnir mig, eða tuttugu prósentum, eða eitthvað svoleiðis,“ segir Arthur og telur bágt atvinnuástand skýra fjölgun en einnig daprar horfur í grásleppunni. Ásþór siglir að bryggju í Reykjavíkurhöfn síðdegis.Egill Aðalsteinsson Athygli vekur hve fáir stunda strandveiðarnar frá Reykjavík. „Við erum örfáir eftir, því er ver og miður,“ segir Þorvaldur. „Þeir vilja allir fara vestur, ég skil ekkert í þeim,“ segir hann. „Þetta breytir náttúrlega mestu á landsbyggðinni. Það færist líf í fjöldann allan af höfnum landsins. Því miður í Reykjavík, fyrir 35-40 árum síðan, þá voru áttatíu til níutíu trillukarlar. Hann Valdi vinur okkar, sem er að landa hérna, hann er að verða nánast sá eini. En þetta er betra úti á landi,“ segir Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Sjávarútvegur Reykjavík Byggðamál Tengdar fréttir Aflakóngur strandveiðanna segir galdurinn að fara á sjó Jón Ingvar Hilmarsson, sjómaður á Djúpavogi, var aflahæstur strandveiðisjómanna yfir landið í fyrrasumar. 26. febrúar 2020 09:24 Segir að í þessu árferði ætti að rýmka heimildir til strandveiða Rýmri heimildir til strandveiða ættu að vera hluti af viðspyrnu stjórnvalda gegn erfiðu atvinnuástandi þetta árið, að mati talsmanns smábátasjómanna. Bræla á fiskimiðunum á þessum fyrsta veiðidegi kom þó í veg fyrir að strandveiðarnar hæfust af krafti. 4. maí 2020 22:22 Aflaverðmæti strandveiða gæti orðið fimm milljónir á hvern bát Strandveiðarnar fóru vel af stað á þessum fyrsta veiðidegi sumarsins. Búist er við að allt að sexhundruð smábátar verði á strandveiðunum í sumar. 2. maí 2019 21:00 Hann landaði 32 kílóa skrímsli á Bakkafirði Bakkafjörður er orðinn einn vinsælasti útgerðarstaður strandveiðisjómanna. Þar landa þeir stórþorski sem þeir veiða við Langanes og fagna mun hærra fiskverði en í fyrra. 4. júlí 2018 21:45 Danskennarinn stígur ölduna á strandveiðum Fyrsti stóri strandveiðidagurinn rann upp í dag. 4. maí 2017 20:51 Hún vill starfsheitið útgerðarprinsessan Hún byrjaði tólf ára gömul á sjó og undirbýr nú sína fimmtu vertíð sem skipstjóri á strandveiðibát, stúlkan sem ögrar starfsheiti trillukarlsins. 10. apríl 2017 21:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Út frá tölum vaktstöðvar siglinga má ætla að um tvöhundruð strandveiðisjómenn hafi byrjað veiðarnar í dag. Þeirra á meðal var Þorvaldur Gunnlaugsson á Ásþóri RE, sem sigldi úr Reykjavík klukkan hálfsex í morgun og kom að landi rúmum ellefu tímum síðar en rætt var við hann í fréttum Stöðvar 2. „Ég náði skammtinum, 760 kíló,“ sagði Þorvaldur sem varð fyrstur til að landa strandveiðiafla í Reykjavík þetta sumarið. Þorvaldur Gunnlaugsson á Ásþóri RE er einn síðasti trillukarlinn í Reykjavík.Egill Aðalsteinsson Forystumenn Landssambands smábátaeigenda, formaðurinn Arthur Bogason og framkvæmdastjórinn Örn Pálsson, voru mættir á bryggjuna enda telst þetta stór dagur í þeirra geira. „Að sjálfsögðu. Það er búið að bíða í stóran hluta úr ári eftir því að þessi dagur renni upp. Og þá er náttúrlega bara gaman að lifa,“ segir Arthur. Aflinn hjá Þorvaldi var eingöngu þorskur sem hann veiddi í Faxaflóa um sautján mílur norðvestur af borginni. Um fjögurhundruð bátar eru þegar komnir með strandveiðileyfi en þeir verða sennilega hátt í sjöhundruð talsins í sumar. Gera má ráð fyrir að aflanum verði landað í um sextíu höfnum hringinn í kringum landið, samkvæmt tölum Fiskistofu. „Það eru umtalsvert fleiri bátar búnir að sækja um heldur en á sama tíma í fyrra. Munar alveg einum sjötíu bátum, minnir mig, eða tuttugu prósentum, eða eitthvað svoleiðis,“ segir Arthur og telur bágt atvinnuástand skýra fjölgun en einnig daprar horfur í grásleppunni. Ásþór siglir að bryggju í Reykjavíkurhöfn síðdegis.Egill Aðalsteinsson Athygli vekur hve fáir stunda strandveiðarnar frá Reykjavík. „Við erum örfáir eftir, því er ver og miður,“ segir Þorvaldur. „Þeir vilja allir fara vestur, ég skil ekkert í þeim,“ segir hann. „Þetta breytir náttúrlega mestu á landsbyggðinni. Það færist líf í fjöldann allan af höfnum landsins. Því miður í Reykjavík, fyrir 35-40 árum síðan, þá voru áttatíu til níutíu trillukarlar. Hann Valdi vinur okkar, sem er að landa hérna, hann er að verða nánast sá eini. En þetta er betra úti á landi,“ segir Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Sjávarútvegur Reykjavík Byggðamál Tengdar fréttir Aflakóngur strandveiðanna segir galdurinn að fara á sjó Jón Ingvar Hilmarsson, sjómaður á Djúpavogi, var aflahæstur strandveiðisjómanna yfir landið í fyrrasumar. 26. febrúar 2020 09:24 Segir að í þessu árferði ætti að rýmka heimildir til strandveiða Rýmri heimildir til strandveiða ættu að vera hluti af viðspyrnu stjórnvalda gegn erfiðu atvinnuástandi þetta árið, að mati talsmanns smábátasjómanna. Bræla á fiskimiðunum á þessum fyrsta veiðidegi kom þó í veg fyrir að strandveiðarnar hæfust af krafti. 4. maí 2020 22:22 Aflaverðmæti strandveiða gæti orðið fimm milljónir á hvern bát Strandveiðarnar fóru vel af stað á þessum fyrsta veiðidegi sumarsins. Búist er við að allt að sexhundruð smábátar verði á strandveiðunum í sumar. 2. maí 2019 21:00 Hann landaði 32 kílóa skrímsli á Bakkafirði Bakkafjörður er orðinn einn vinsælasti útgerðarstaður strandveiðisjómanna. Þar landa þeir stórþorski sem þeir veiða við Langanes og fagna mun hærra fiskverði en í fyrra. 4. júlí 2018 21:45 Danskennarinn stígur ölduna á strandveiðum Fyrsti stóri strandveiðidagurinn rann upp í dag. 4. maí 2017 20:51 Hún vill starfsheitið útgerðarprinsessan Hún byrjaði tólf ára gömul á sjó og undirbýr nú sína fimmtu vertíð sem skipstjóri á strandveiðibát, stúlkan sem ögrar starfsheiti trillukarlsins. 10. apríl 2017 21:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Aflakóngur strandveiðanna segir galdurinn að fara á sjó Jón Ingvar Hilmarsson, sjómaður á Djúpavogi, var aflahæstur strandveiðisjómanna yfir landið í fyrrasumar. 26. febrúar 2020 09:24
Segir að í þessu árferði ætti að rýmka heimildir til strandveiða Rýmri heimildir til strandveiða ættu að vera hluti af viðspyrnu stjórnvalda gegn erfiðu atvinnuástandi þetta árið, að mati talsmanns smábátasjómanna. Bræla á fiskimiðunum á þessum fyrsta veiðidegi kom þó í veg fyrir að strandveiðarnar hæfust af krafti. 4. maí 2020 22:22
Aflaverðmæti strandveiða gæti orðið fimm milljónir á hvern bát Strandveiðarnar fóru vel af stað á þessum fyrsta veiðidegi sumarsins. Búist er við að allt að sexhundruð smábátar verði á strandveiðunum í sumar. 2. maí 2019 21:00
Hann landaði 32 kílóa skrímsli á Bakkafirði Bakkafjörður er orðinn einn vinsælasti útgerðarstaður strandveiðisjómanna. Þar landa þeir stórþorski sem þeir veiða við Langanes og fagna mun hærra fiskverði en í fyrra. 4. júlí 2018 21:45
Danskennarinn stígur ölduna á strandveiðum Fyrsti stóri strandveiðidagurinn rann upp í dag. 4. maí 2017 20:51
Hún vill starfsheitið útgerðarprinsessan Hún byrjaði tólf ára gömul á sjó og undirbýr nú sína fimmtu vertíð sem skipstjóri á strandveiðibát, stúlkan sem ögrar starfsheiti trillukarlsins. 10. apríl 2017 21:00