Khan náði endurkjöri í London Kjartan Kjartansson skrifar 9. maí 2021 14:02 Gleði Khan var hóflega eftir að hann tryggði sér endurkjör sem borgarstjóri London gær. Verkamannaflokkurinn átti enn einar slæmu kosningarnar. Vísir/EPA Þrátt fyrir slakt gegni Verkamannaflokksins í sveitarstjórnarkosningunum á Bretlandi í gær náði Sadiq Khan endurkjöri sem borgarstjóri í London. Leiðtogi Verkamannaflokksins ætlar að hrista upp í forystusveit flokksins í ljósi úrslitanna annars staðar. Khan var fyrsti músliminn til að verða borgarstjóri stórrar vestrænnar borgar þegar hann náði fyrst kjöri árið 2016. Hann hlaut 55,2% atkvæða í borgarstjórnarkosningunum í gær gegn 44,8% Shauns Baily, frambjóðanda Íhaldsflokksins. Sigur Khan var naumari nú en fyrir fimm árum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Verkamannaflokkurinn reið þó ekki feitum hesti frá sveitarstjórnarkosningunum almennt. Hann tapaði í bæjum og sveitum í sögulega sterkum vígum sínum á Mið- og Norður-Englandi þar sem hann hlaut slæma útreið sömuleiðis í þingkosningum fyrir tveimur árum. The Guardian segir að Keir Starmer, leiðtogi flokksins, ætli sér að gera breytingar í framvarðarsveit hans til að bregðast við úrslitunum. Ætlun hans sé að fleiri þungavigtarmenn sem geta vafið fjölmiðlum um fingur sér í leiðtogastöður. Á meðal þeirra sem eru nefndir til sögunnar eru Yvette Cooper, fyrrverandi vinnumála- og eftirlaunaráðherra, og Hilary Benn, fyrrverandi þróunarmálaráðherra, sem gætu fengið aukið vægi innan Verkamannaflokksins á næstunni. Bretland England Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Sjá meira
Khan var fyrsti músliminn til að verða borgarstjóri stórrar vestrænnar borgar þegar hann náði fyrst kjöri árið 2016. Hann hlaut 55,2% atkvæða í borgarstjórnarkosningunum í gær gegn 44,8% Shauns Baily, frambjóðanda Íhaldsflokksins. Sigur Khan var naumari nú en fyrir fimm árum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Verkamannaflokkurinn reið þó ekki feitum hesti frá sveitarstjórnarkosningunum almennt. Hann tapaði í bæjum og sveitum í sögulega sterkum vígum sínum á Mið- og Norður-Englandi þar sem hann hlaut slæma útreið sömuleiðis í þingkosningum fyrir tveimur árum. The Guardian segir að Keir Starmer, leiðtogi flokksins, ætli sér að gera breytingar í framvarðarsveit hans til að bregðast við úrslitunum. Ætlun hans sé að fleiri þungavigtarmenn sem geta vafið fjölmiðlum um fingur sér í leiðtogastöður. Á meðal þeirra sem eru nefndir til sögunnar eru Yvette Cooper, fyrrverandi vinnumála- og eftirlaunaráðherra, og Hilary Benn, fyrrverandi þróunarmálaráðherra, sem gætu fengið aukið vægi innan Verkamannaflokksins á næstunni.
Bretland England Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Sjá meira