Sjáðu mark ársins í Olís-deild karla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2021 11:01 Stefán Darri Þórsson snýr sér í loftinu. Skömmu síðar lá boltinn í netinu. stöð 2 sport Stefán Darri Þórsson skoraði líklega mark ársins í leik Fram og Hauka í Olís-deild karla í handbolta í gær. Haukar unnu leikinn, 29-35, en þurftu að hafa mikið fyrir því að slíta sig frá Frömmurum. Stefán Darri átti tilþrif leiksins og sennilega tilþrif tímabilsins þegar hann jafnaði í 23-23 um miðjan seinni hálfleik. Hann stökk þá upp á punktalínu, sneri sér í loftinu og skoraði með föstu skoti framhjá Andra Sigmarssyni Scheving í marki Hauka. „Í alvöru talað, þarna er leikurinn jafn. Þetta er eitthvert rosalegasta mark sem hefur verið skorað á Íslandi í áratugi,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Manni var svolítið brugðið. Það býst enginn við þessu, eðlilega. Þetta er frábærlega vel gert. Þetta er alveg ótrúlegt. Ég man ekki eftir að hafa séð svona,“ sagði Einar Andri Einarsson. Markið ótrúlega má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Mark ársins í Olís-deild karla Stefán Darri skoraði alls fjögur mörk í leiknum úr sex skotum. Fram er í 9. sæti Olís-deildarinnar með átján stig, einu stigi á eftir næstu liðum. Fram sækir Selfoss heim í 20. umferð Olís-deildarinnar á sunnudaginn. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild karla Fram Seinni bylgjan Tengdar fréttir Aron Kristjánsson: Við vorum í bílstjórasætinu allan leikinn en Fram var aldrei langt undan Haukar styrktu stöðu sína í að landa deildarmeistaratitlinum er þeir mættu fram í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur sem endaði með 6 marka sigri Hauka, 29-35. 10. maí 2021 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 29-35 | Haukar áfram á sigurbraut Fram tók á móti Haukum í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur en Haukar sigldu fram úr á síðustu mínútunum. Lokatölur 29-35. 10. maí 2021 22:41 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Haukar unnu leikinn, 29-35, en þurftu að hafa mikið fyrir því að slíta sig frá Frömmurum. Stefán Darri átti tilþrif leiksins og sennilega tilþrif tímabilsins þegar hann jafnaði í 23-23 um miðjan seinni hálfleik. Hann stökk þá upp á punktalínu, sneri sér í loftinu og skoraði með föstu skoti framhjá Andra Sigmarssyni Scheving í marki Hauka. „Í alvöru talað, þarna er leikurinn jafn. Þetta er eitthvert rosalegasta mark sem hefur verið skorað á Íslandi í áratugi,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Manni var svolítið brugðið. Það býst enginn við þessu, eðlilega. Þetta er frábærlega vel gert. Þetta er alveg ótrúlegt. Ég man ekki eftir að hafa séð svona,“ sagði Einar Andri Einarsson. Markið ótrúlega má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Mark ársins í Olís-deild karla Stefán Darri skoraði alls fjögur mörk í leiknum úr sex skotum. Fram er í 9. sæti Olís-deildarinnar með átján stig, einu stigi á eftir næstu liðum. Fram sækir Selfoss heim í 20. umferð Olís-deildarinnar á sunnudaginn. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild karla Fram Seinni bylgjan Tengdar fréttir Aron Kristjánsson: Við vorum í bílstjórasætinu allan leikinn en Fram var aldrei langt undan Haukar styrktu stöðu sína í að landa deildarmeistaratitlinum er þeir mættu fram í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur sem endaði með 6 marka sigri Hauka, 29-35. 10. maí 2021 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 29-35 | Haukar áfram á sigurbraut Fram tók á móti Haukum í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur en Haukar sigldu fram úr á síðustu mínútunum. Lokatölur 29-35. 10. maí 2021 22:41 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Aron Kristjánsson: Við vorum í bílstjórasætinu allan leikinn en Fram var aldrei langt undan Haukar styrktu stöðu sína í að landa deildarmeistaratitlinum er þeir mættu fram í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur sem endaði með 6 marka sigri Hauka, 29-35. 10. maí 2021 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 29-35 | Haukar áfram á sigurbraut Fram tók á móti Haukum í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur en Haukar sigldu fram úr á síðustu mínútunum. Lokatölur 29-35. 10. maí 2021 22:41