Afturelding, Fjölnir og Selfoss með sigra í Lengjudeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2021 21:23 Kórdrengir þurftu að sætta sig við tap gegn Selfyssingum. Vísir/Hulda Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir lagði Gróttu 1-0 á Extra vellinum, Afturelding gerði góða ferð í Ólafsvík og vann 5-1 útisigur og Selfyssingar sóttu 3-1 sigur gegn Kórdrengjunum. Valdimar Jónsson skoraði eina mark leiksins strax á tíundu mínútu þegar Fjölnir tók á móti Gróttu. Fjölnir hefur nú unnið báða leiki sína í Lengjudeildinni, en Grótta er með einn sigur og nú eitt tap. Kristífer Óskar Óskarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk fyrir Aftureldingu þegar þeir heimsóttu Víking Ólafsvík. Eftir aðeins átta mínútna leik var hann búinn að skora tvö mörk, áður en Valgeir Svansson breytti stöðunni í 3-0. Hilmar Björnsson minnkaði muninn í 3-1 á 17. mínútu, en Kristófer fullkomnaði þrennuna eftir aðeins 28 mínútur. Emmanuel Keke fékk að líta rauða spjaldið í liði heimamanna á 60. mínútu. Sjö mínútum seinna gulltryggði Kristófer Óskar 5-1 sigur gestanna með fjórða marki sínu. Selfyssingar heimsóttu Kórdrengi í þriðja leik kvöldsins. Kenan Turudija kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu, en Hrvoje Tokic tvöfaldaði forystuna á 33. mínútu. Davít Ásbjörnsson minnkaði muninn á 75. mínútu, en þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma fékk Arnleifur Hjörleifsson að líta rauða spjaldið í lið Kórdrengja. Selfyssingar nýttu sér liðsmuninn, og Hrvoje Tokic tryggði 3-1 sigur tveim mínútum fyrir leikslok. Lengjudeildin UMF Selfoss Afturelding Grótta Fjölnir Víkingur Ólafsvík Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Valdimar Jónsson skoraði eina mark leiksins strax á tíundu mínútu þegar Fjölnir tók á móti Gróttu. Fjölnir hefur nú unnið báða leiki sína í Lengjudeildinni, en Grótta er með einn sigur og nú eitt tap. Kristífer Óskar Óskarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk fyrir Aftureldingu þegar þeir heimsóttu Víking Ólafsvík. Eftir aðeins átta mínútna leik var hann búinn að skora tvö mörk, áður en Valgeir Svansson breytti stöðunni í 3-0. Hilmar Björnsson minnkaði muninn í 3-1 á 17. mínútu, en Kristófer fullkomnaði þrennuna eftir aðeins 28 mínútur. Emmanuel Keke fékk að líta rauða spjaldið í liði heimamanna á 60. mínútu. Sjö mínútum seinna gulltryggði Kristófer Óskar 5-1 sigur gestanna með fjórða marki sínu. Selfyssingar heimsóttu Kórdrengi í þriðja leik kvöldsins. Kenan Turudija kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu, en Hrvoje Tokic tvöfaldaði forystuna á 33. mínútu. Davít Ásbjörnsson minnkaði muninn á 75. mínútu, en þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma fékk Arnleifur Hjörleifsson að líta rauða spjaldið í lið Kórdrengja. Selfyssingar nýttu sér liðsmuninn, og Hrvoje Tokic tryggði 3-1 sigur tveim mínútum fyrir leikslok.
Lengjudeildin UMF Selfoss Afturelding Grótta Fjölnir Víkingur Ólafsvík Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira