Stytta biðtíma barna í kerfinu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 17. maí 2021 12:01 Ásmundur Einar segir gagnagrunninn eiga að stytta biðtíma ungra barna eftir þjónustu. vísir/Vilhelm Ríkið hefur nú óskað eftir tilboðum í vinnu við þróun á nýjum miðlægum gagnagrunni fyrir upplýsingar sem varða hag barna og kerfi þar sem sveitarfélög geta haft yfirsýn og rekið barnaverndarmál. Fyrirkomulagið í dag er hálfgallað; margir misjafnir aðilar hýsa mismunandi kerfi sem varða málefni barna á öllum stigum barnaverndarmála. Það er tímafrekt ferli að afla upplýsinga milli þeirra og samráð sveitarfélaga er takmarkað þegar börn sem hafa barnaverndarsögu flytja milli landshluta. Gagnagrunnurinn sem á að þróa á að einfalda þetta ferli og tryggja að upplýsingar og skráningar hjá barnaverndarnefndum landsins verði samræmdar, gagnaöflun verði sjálfvirk og að auðvelt verði að flytja mál á milli sveitarfélaga með einföldum hætti án þess að þjónusta við börn skerðist. Verkefnið á því að stytta biðtíma barna á aldrinum tveggja til sex ára eftir þjónustu. Ríkiskaup sjá um að óska eftir og meta tilboð í verkefnið en leitað er að tveimur tveggja til fjögurra manna teymum til að hanna og forrita gagnagrunninn. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir í tilkynningu að verkefnið sé hluti af kerfisbreytingu sem verið sé að vinna í málefnum barna. Með verkefninu verði verklag barnaverndarnefnda bætt og starf þeirra styrkt svo hægt verði að koma auga á vandamál eins fljótt og hægt er. Barnavernd Félagsmál Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Fyrirkomulagið í dag er hálfgallað; margir misjafnir aðilar hýsa mismunandi kerfi sem varða málefni barna á öllum stigum barnaverndarmála. Það er tímafrekt ferli að afla upplýsinga milli þeirra og samráð sveitarfélaga er takmarkað þegar börn sem hafa barnaverndarsögu flytja milli landshluta. Gagnagrunnurinn sem á að þróa á að einfalda þetta ferli og tryggja að upplýsingar og skráningar hjá barnaverndarnefndum landsins verði samræmdar, gagnaöflun verði sjálfvirk og að auðvelt verði að flytja mál á milli sveitarfélaga með einföldum hætti án þess að þjónusta við börn skerðist. Verkefnið á því að stytta biðtíma barna á aldrinum tveggja til sex ára eftir þjónustu. Ríkiskaup sjá um að óska eftir og meta tilboð í verkefnið en leitað er að tveimur tveggja til fjögurra manna teymum til að hanna og forrita gagnagrunninn. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir í tilkynningu að verkefnið sé hluti af kerfisbreytingu sem verið sé að vinna í málefnum barna. Með verkefninu verði verklag barnaverndarnefnda bætt og starf þeirra styrkt svo hægt verði að koma auga á vandamál eins fljótt og hægt er.
Barnavernd Félagsmál Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira